Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.05.2007, Blaðsíða 17
BESTU ÞAKKIR Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins sendir öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn í aðdraganda Alþingiskosninganna s.l. laugardag sínar bestu þakkir fyrir frábært starf. Við þökkum kjósendum það traust og þann stuðning sem þeir sýndu okkur á kjördag og heitum þeim – og landsmönnum öllum – að við munum vinna af fullkominni trúmennsku íslenskri þjóð til heilla. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins Nýir tímar - á traustum grunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.