Morgunblaðið - 18.05.2007, Side 15
MerkiAtburðir
Hægt verður að skoða og sækja um hinar glæsilegu leigu
íbúðir fyrir háskólanema, bæði fjölskyldu og einstaklings.
Einnig verður íþróttahúsið, leikskólinn og sundlaugin
til sýnis.
Hoppukastalar, innileikvellir fyrir börnin, grillpylsur frá SS
og ískalt kók frá Vífilfelli fyrir alla fjölskylduna.
Frítt í strætó um svæðið. Allir velkomnir!
Dagskrá
Opinn dagur verður á Keflavíkurflugvelli sunnudaginn
20.maí milli klukkan 14:00 og 17:00. Í skólahúsnæði
Keilis fer fram kynning klukkan 14:00 og 16:00.
Kynning á frumgreinadeild: Steinunn Eva Björnsdóttir,
umsjónarmaður Frumgreinadeildar.
Kynning á Keili – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs:
Runólfur Ágústsson, framkvæmdastjóri.
Kynning á Flugakademíu: Hjálmar Árnason,
forstöðumaður fagskóla.
Kynning á Reykjanesbæ: Árni Sigfússon, bæjarstjóri
Reykjanesbæjar. Keflavíkurflugvelli Sími: 578 40 00 www.keilir.net
Komdu og skoðaðu
gömlu herstöðina
um helgina!
Stúdentaíbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur, kennslusalir,
leikskóli, íþróttahús, sundlaug og ævintýraland fyrir börnin.
Úr herstöð í háskólasamfélag:
Þessi mynd er tekin á gömlu herstöðinni í fjögurra
herbergja fjölskylduíbúð sem er nú leigð út til háskólanema.