Morgunblaðið - 18.05.2007, Side 43

Morgunblaðið - 18.05.2007, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2007 43 Garðurinn 2007 Veglegur blaðauki um garðinn fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní Meðal efnis er: • Garðhúsgögn • Gosbrunnar • Tré og rétt umhirða þeirra • Sólpallar og girðingar • Berjarunnar • Hellulagnir eða náttúrugrjót? • Útigrill • Nýjungar í garðverkfærum og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 25. maí Krossgáta Lárétt | 1 háðs, 4 reim, 7 samsinnir, 8 aldurs- skeiðið, 9 lyftiduft, 11 ós- aði, 13 baun, 14 öldu- gangurinn, 15 þref, 17 að undanteknum, 20 snák, 22 sekkir, 23 unaðurinn, 24 afkomandi, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 sjónvarps- skermur, 2 skeldýrs, 3 harmur, 4 þrákelkinn, 5 styrkir, 6 kveif, 10 vatnsflaumur, 12 af- kvæmi, 13 bókstafur, 15 urtan, 16 kuskið, 18 lýkur, 19 örlög, 20 fugl, 21 peningar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 holskefla, 8 rigsa, 9 ilmur, 10 pól, 11 selja, 13 lenda, 15 hokra, 18 snarl, 21 urt, 22 puðið, 23 akkur, 24 plógskeri. Lóðrétt: 2 orgel, 3 skapa, 4 ekill, 5 lamin, 6 hrós, 7 orka, 12 jór, 14 enn, 15 hopa, 16 kaðal, 17 auðug, 18 stakk, 19 askur, 20 lært. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Hrútur Þú hefur hernaðaráætlun sem virkar vel á einu augnabliki og alls ekki á því næsta. Sérhver hermaður veit að breyta þarf áætlunum eftir aðstæðum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hlustaðu á þig tala við sjálfan þig. Þú þarft ekki að afsaka allt sem þú segir, hvorki fyrir sjálfum þér né öðr- um. Fólk missir þá bara trúna á þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Gefðu öðrum ástæðu til að brosa. Það felst vald í leik. Leikur skapar rými og rými skapar hreinskilni. Án hennar öðlastu ekki þær hagsbætur sem bíða þín. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Tilfinningar þínar eru mjög dul- arfullar. Þú eyðir alltof mikilli orku í eitthvað sem þú veist ekki hvað er. Skiptu um skap og gleðin mun taka völdin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Líttu þér nær. Einhver er að reyna að ná sambandi við þig. Finndu þá manneskju. Skildu skilaboðin frá henni og það verður ekki aftur snúið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það skiptir þig öllu hvað öðrum finnst um verkin þín. Þeim mun meira hrós og brosið bara breikkar. Það eyk- ur bæði framkvæmdagleði og sjálfs- traust. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Prófaðu að verja óvinsælan mál- stað. Af hverju að gera eitthvað svo klikkað? Þú færð leyfi til að vera erfið- ur og lærir að standa með sjálfum þér. (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdreki Þú veist vel hvað þú átt að gera og verður krafinn svara fljótlega. Stappaðu stálinu í sjálfan þig með að viðurkenna að þú hefur eitthvað að sanna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þegar hjartað þráir um- hyggju er auðvelt að verða sá sem ein- hver annar vill að maður sé. Æi, ekki gera það. Þú ert mjög elskulegur eins og þú ert. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert ekki týpan sem lætur þig reka. Þetta er allt í lagi, þú finnur kerið þitt bráðum. En samt ekki áður en þú skrifar leiðbeiningar um að halda sér á floti. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú berð ábyrgð á hegðun þinni en ekki annara. Þú getur látið í ljós hvernig þú vilt að komið sé fram við þig. En síðan ræður fólk hvað það gerir – eða gerir ekki. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Einhver hefur flutt inn í hjarta þitt. Og þú sem tókst ekki eftir neinu! Hvernig sem þessi aðili fór að, þá muntu kunna að meta nýja íbúann. Indælt! stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 b6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Bb7 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 Dc7 8. Dd2 Rf6 9. O-O-O Bb4 10. Rde2 Rc6 11. Bf4 Dc8 12. a3 Be7 13. Ra4 Ra5 14. Rec3 Dc6 15. Be3 b5 16. Rb6 Hd8 17. e5 Rh5 18. g4 Rf4 19. Bxf4 Dxb6 20. Re4 Bxe4 21. fxe4 O-O 22. Bd3 b4 23. a4 b3 24. Be3 Bc5 25. Bxc5 Dxc5 26. Dc3 Db6 27. Bc4 Rxc4 28. Dxc4 Hc8 29. Dd4 Hxc2+ 30. Kb1 Dc6 31. Hd3 Hc4 32. Dxd7 Dxe4 33. Hhd1 Hxa4 34. h3 h6 35. Dc7 Hd4 36. Dc3 Hxd3 37. Dxd3 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts einstaklinga sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýska- landi. Franski stórmeistarinn Christian Bauer (2.629) hafði svart gegn Robin Swinkels (2.422) frá Hollandi. 37. … Hd8! 38. Dxe4 Hxd1 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Í leit að innkomu. Norður ♠K102 ♥Á54 ♦97532 ♣74 Vestur Austur ♠G864 ♠D73 ♥97 ♥32 ♦106 ♦DG84 ♣K10952 ♣DG86 Suður ♠Á95 ♥KDG1086 ♦ÁK ♣Á3 Suður spilar 6♥ Sagnhafi horfir á ellefu örugga slagi og sér þann möguleika helstan að fría slag á tígul. En sambandið við blindan er knappt – aðeins inn- komur á spaðakóng og trompás – og því lítur út fyrir að tígullinn þurfi að brotna 3-3. Er það svo? Útspilið er tromp. Prófum þetta: Sagnhafi tekur ann- að tromp (skilur ásinn eftir í borði), leggur niður ÁK í tígli, spilar svo laufás og laufi! Nú á vörnin þrjá kosti og alla illa. Það kostar slag að hreyfa spaðann og sama gildir um lauf í tvöfalda eyðu. Svo kannski er skást að austur taki slaginn og spili tígli, en þá er komin „innkoman“ sem vantaði til að nýta tígulinn í 4-2 legunni. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Lag Atla Heimis við ljóð eftir Matthías Johannessenverður frumflutti á hvítasunnu. Hvar? 2 Lágvöruverðskeðja opnar verslun af nýrri kynslóðslíkra í Örfirisey í sumar. Hvað verslun er það? 3 Linda B. Bentsdóttir er nýr stjórnarformaður Leifs-stöðvar. Hver var fyrirrennari hennar? 4 Sjö leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar léku hverjaeinustu mínútu síðasta leiktímabils og einn Íslend- ingur var í þeim hópi. Hver? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Fjórum ungum mönnum var bjarg- að úr vatni á Suður- landi eftir að bát þeirra hvolfdi. Hvaða vatn var þetta? Svar: Apa- vatn. 2. Hvaða íþróttafélag fékk foreldraverðlaun samtakanna Heim- ili og skóli? Svar: Grótta. 3. Ragnheiður Friðrika Svanlaugsdóttir varð 100 ára á þriðjudag sl. Við hvað starfaði hún lengst af ? Svar: Sem hjúkrunarkona. 4. Fiðrildi sem aðallega heldur sig við Miðjarðarhaf lætur mjög á sér kræla hér við land. Hvað heitir það? Svar: Aðmírálsfiðrildi. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.