Morgunblaðið - 26.05.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 9
FRÉTTIR
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef-
ur dæmt konu, sem starfaði sem
hjúkrunarfræðingur á geðsviði
Landspítala – háskólasjúkrahúss,
hálfa milljón króna í miskabætur
vegna þess að hún var flutt milli
deilda gegn vilja sínum. Það gerðist
í kjölfar þess að karlkyns sam-
starfsmaður konunnar sakaði hana
um að hafa áreitt sig kynferðislega.
Dómurinn vísaði hins vegar frá
kröfu konunnar um að ákvörðun
um flutninginn yrði ógilt.
Í niðurstöðu dómsins segir að
sjúkrahúsið haldi því fram að til-
færsla konunnar hafi ekki verið
byggð á því að ásakanir starfs-
félaga hennar væru á rökum reist-
ar, heldur því að ágreiningur
þeirra myndi raska starfsemi deild-
arinnar sem þau unnu á og við því
hafi þurft að bregðast.
Að mati dómsins var tilfærsla
konunnar meira íþyngjandi fyrir
hana en efni stóðu til.
Þá segir í dómi að tilfærslan hafi
falið í sér brot gegn æru og persónu
konunnar. Hafi hún verið til þess
fallin að gefa alvarlegum ásök-
unum starfsfélaga hennar byr und-
ir báða vængi og valda konunni
miklum álitshnekki og andlegri
vanlíðan.
Spítalinn talinn
brotlegur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Ný sending
Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16
Sumarpils á 2.500 kr.
Kvartbuxur á 3.900 kr.
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Sportlegir jakkar
Sparijakkar
20%
afsláttur
af öllum
yfirhöfnum
fimmtudag - laugardag
iðunn
tískuverslun
Laugavegi, s. 561 1680
Kringlunni, s. 588 1680
Nú bjóðum við glænýtt lúxushótel við São Rafael ströndina nærri Albufeira
í Portúgal á ótrúlegu kynningarverði. Hótelið er hannað fyrir nútímafólk, með
einstaklega fallegum svítum og fjölskyldusvítum.
CS Sao Rafael Suite Hotel
Sannkallaður lúxus
í Portúgal!
1 vika: 12.–19. júní
Frá 88.054,-
Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Sólin kemur upp í suðri
þú þangað!
Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500,- fyrir hvern farþega.
Sumarferðir Laugavegi 26 (gengið inn Grettisgötumegin)
Farðu inná www.sumarferdir.is
eða hringdu í síma 575 1515.
Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500,- fyrir hvern farþega.
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi
Ferðamálastofu
Lanzarote
27. maí, 3. júní og 10. júní - uppselt,
17. og 24. júní örfá sæti laus.
Alicante/Benidorm
7. júní aukaflug - laus sæti.
21., 22., 23., 25., 27. og 29. júní nokkur sæti laus.
Portúgal
29. maí og 5. júní - uppselt
12., 19. og 26. júní laus sæti og gisting.
Tenerife
29. maí aukaflug, 4 sæti laus.
6., 13. og 27. júní - uppselt.
20. júní, 4. og 11. júlí örfá sæti laus.
Sólarferðirnar okkar hafa rokið út og nánast allt að verða
uppselt. Þó eru einhver sæti laus á eftirfarandi staði.
Kynntu þér málið og skelltu þér í sólina á frábæru verði.
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Skoðaðu Basic bæklinginn á Laxdal.is
FALLEGAR
ÚTSKRIFTA-
DRAGTIR
St. 36-48
4 snið af jökkum
3 snið af buxum
stutt og síð pils
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Landbúnaðarháskóli Íslands
Hvanneyri - 311 Borgarnes
s. 433 500
4
júní
www.lbhi.is
.
Umsóknafrestur um
skólavist 2007 / 08
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111