Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 9 FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt konu, sem starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala – háskólasjúkrahúss, hálfa milljón króna í miskabætur vegna þess að hún var flutt milli deilda gegn vilja sínum. Það gerðist í kjölfar þess að karlkyns sam- starfsmaður konunnar sakaði hana um að hafa áreitt sig kynferðislega. Dómurinn vísaði hins vegar frá kröfu konunnar um að ákvörðun um flutninginn yrði ógilt. Í niðurstöðu dómsins segir að sjúkrahúsið haldi því fram að til- færsla konunnar hafi ekki verið byggð á því að ásakanir starfs- félaga hennar væru á rökum reist- ar, heldur því að ágreiningur þeirra myndi raska starfsemi deild- arinnar sem þau unnu á og við því hafi þurft að bregðast. Að mati dómsins var tilfærsla konunnar meira íþyngjandi fyrir hana en efni stóðu til. Þá segir í dómi að tilfærslan hafi falið í sér brot gegn æru og persónu konunnar. Hafi hún verið til þess fallin að gefa alvarlegum ásök- unum starfsfélaga hennar byr und- ir báða vængi og valda konunni miklum álitshnekki og andlegri vanlíðan. Spítalinn talinn brotlegur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Ný sending Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Sumarpils á 2.500 kr. Kvartbuxur á 3.900 kr. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Sportlegir jakkar Sparijakkar 20% afsláttur af öllum yfirhöfnum fimmtudag - laugardag iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Nú bjóðum við glænýtt lúxushótel við São Rafael ströndina nærri Albufeira í Portúgal á ótrúlegu kynningarverði. Hótelið er hannað fyrir nútímafólk, með einstaklega fallegum svítum og fjölskyldusvítum. CS Sao Rafael Suite Hotel Sannkallaður lúxus í Portúgal! 1 vika: 12.–19. júní Frá 88.054,- Verð á mann m.v. 2 fullorðna Sólin kemur upp í suðri þú þangað! Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500,- fyrir hvern farþega. Sumarferðir Laugavegi 26 (gengið inn Grettisgötumegin) Farðu inná www.sumarferdir.is eða hringdu í síma 575 1515. Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500,- fyrir hvern farþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Lanzarote 27. maí, 3. júní og 10. júní - uppselt, 17. og 24. júní örfá sæti laus. Alicante/Benidorm 7. júní aukaflug - laus sæti. 21., 22., 23., 25., 27. og 29. júní nokkur sæti laus. Portúgal 29. maí og 5. júní - uppselt 12., 19. og 26. júní laus sæti og gisting. Tenerife 29. maí aukaflug, 4 sæti laus. 6., 13. og 27. júní - uppselt. 20. júní, 4. og 11. júlí örfá sæti laus. Sólarferðirnar okkar hafa rokið út og nánast allt að verða uppselt. Þó eru einhver sæti laus á eftirfarandi staði. Kynntu þér málið og skelltu þér í sólina á frábæru verði. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Skoðaðu Basic bæklinginn á Laxdal.is FALLEGAR ÚTSKRIFTA- DRAGTIR St. 36-48 4 snið af jökkum 3 snið af buxum stutt og síð pils Laugavegi 63 • S: 551 4422 Landbúnaðarháskóli Íslands Hvanneyri - 311 Borgarnes s. 433 500 4 júní www.lbhi.is . Umsóknafrestur um skólavist 2007 / 08 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.