Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 38
38 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN
AKRANESKIRKJA: | Hvítasunnudagur.
Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14.
AKUREYRARKIRKJA: | Laugardagur 26.
maí. Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Ósk-
ar Hafsteinn Óskarsson, sr. Sólveig Halla
Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson.
Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Org-
anisti: Arnór B. Vilbergsson. Hvítasunnu-
dagur. Fermingarmessa kl. 10.30. Sr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr. Sólveig
Halla Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jóns-
son. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti: Arnór B. Vilbergsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: | Hátíðarguðsþjónusta
á hvítasunnudag kl. 11. Auður Hafsteins-
dóttir leikur á fiðlu. Krisztina Sklenár, org-
anisti og kórstjórnandi, leiðir almennan
safnðarsöng. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjón-
ar fyrir altari og prédikar.
ÁSKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Helgistund
á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Hátíð-
arguðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Kór Ás-
kirkju syngur, organisti Kári Þormar. Kaffi-
sopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni.
ÁSTJARNARSÓKN: | Hvítasunnudagur:
Guðsþjónusta kl. 11 í samkomusal
Hauka, Ásvöllum.
BESSASTAÐAKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón-
usta Garðaprestakalls á hvítasunnudag
kl. 11. Sr. Þórhildur Ólafs predikar og
þjónar fyrir altari ásamt djáknunum Grétu
Konráðsdóttur og Nönnu Guðrúnu Zoëga.
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts
Loga Guðnasonar. Akstur frá Vídal-
ínskirkju kl. 10.30 með viðkomu á hlein-
unum kl. 10.40.
BORGARPRESTAKALL: | Hvítasunnudag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju
kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Borg-
arkirkju kl. 13. Annar hvítasunnudagur.
Fermingarguðsþjónusta í Álftaneskirkju kl.
14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldr-
aðra kl. 16.30.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: |
Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl.
11 f.h. Sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur
annast guðsþjónustuna.
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Hátíðarmessa á
hvítasunnudag kl. 11. Prestar sr. Bryndís
Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson.
Fermd verða þrjú börn. Einsöng syngur
Valdís Gregory. Félagar úr Söngsveitinni
Fílharmóníu leiða sönginn. Organisti
Magnús Ragnarsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: | Hvítasunnudagurinn
24. maí. Hátíðarguðsþjónusta klukkan
11: Sr. Pálmi Matthíasson þjónar fyrir alt-
ari. Organisti: Renata Ivan. Kór Bústaða-
kirkju syngur.
DIGRANESKIRKJA: | Hvítasunnudagur:
Sameiginleg útvarpsmessa Digranes- og
Hjallasafnaða verður í Hjallakirkju kl. 11.
Prestar sr. Magnús Björn Björnsson og sr.
Sigfús Kristjánsson. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Félagar úr kór Hjallakirkju
syngja og leiða safnaðarsöng. Kaffiveit-
ingar í safnaðarsal eftir messu. Annar í
hvítasunnu: Mótorhjólamessa kl. 20. Þor-
valdur Halldórsson tónlistamaður og Me
me group leiða sönginn. Hjólafólk og aðrir
velkomnir. www.digraneskirkja.is.
DÓMKIRKJAN: | Hvítasunnudagur kl. 11.
Fermingarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjón-
ar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti
er Marteinn Friðriksson. Annar í hvíta-
sunnu: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson
prédikar. Organisti er Marteinn Frið-
riksson. Dómkórinn syngur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: | Hátíðarmessa og
ferming á hvítasunnudag kl. 11. Organisti
Torvald Gjerde.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Hvítasunnu-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Fella- og
Hólakirkju kl. 11. Prestur sr. Svavar Stef-
ánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir al-
mennan safnaðarsöng undir stjórn Lenku
Mátéovu, kantors kirkjunnar. Verið vel-
komin.
FÍLADELFÍA: | English service at 12.30
pm. Entrance from the main door. Eve-
ryone Welcome. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason.
Útskrift biblíuskólans MCI og kynning.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barna-
kirkja fyrir 1-13 ára. Allir eru velkomnir.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Hátíðarguðs-
þjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Kór Frí-
kirkjunnar leiðir söng. Stjórnandi Örn Arn-
arson og organisti Skarphéðinn
Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Hvítasun-
nuguðsþjónusta kl. 14 í umsjá Hjartar
Magna og Ásu Bjarkar. Við minnumst
þeirra sem látist hafa úr alnæmi. Um tón-
listina sjá Margrét Pálmadóttir o.fl. Viðar
Eggertsson les ljóð og Ingi Rafn Hauksson
flytur ávarp. Messukaffi í Safnaðarheim-
ilinu á eftir í boði Alnæmissamtakanna.
Annar í hvítasunnu: Fermingarmessa kl.
14. Prestar Fríkirkjunnar Ása Björk og
Hjörtur Magni sem jafnframt predikar. Um
tónlistina sjá Anna Sigga og Carl Möller.
Fermd verða sex ungmenni. Sjá nöfn á
mbl.is og heimasíðu Fríkirkjunnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS: | Gleðilega hvíta-
sunnu. Almenn samkoma kl. 20. Helga R.
Ármannsdóttir prédikar. Á samkomunni
verður mikil lofgjörð og í lok hennar verður
brauðsbrotning. Að lokinni samkomu verð-
ur kaffisala. Allir velkomnir.
GARÐVANGUR: | Helgistund á hvíta-
sunnudag kl. 15.30.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: | Messa ann-
an í hvítasunnu, 28. maí, kl. 14. Fermd
verður Brynja Amble Gísladóttir, Syðri-
Gegnishólum.
GLERÁRKIRKJA: | Laugardagur 26. maí.
Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti Arn-
ór B. Vilbergsson. Félagar úr Kór Gler-
árkirkju leiða söng. Sr. Gunnlaugur Garð-
arsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna.
Sunnudagur 27. maí. Hvítasunnudagur.
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir
söng.
GRENSÁSKIRKJA: | Sunnudagur 27. maí.
Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til kristni-
boðsins (SÍK). Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi
að lokinni guðsþjónustu.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl.
11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós
Matthíasdóttur. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Fólk
af erlendum uppruna tekur þátt í ritning-
arlestrum.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: |
Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Org-
anisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn
Bjarnason.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Hátíð-
armessa hvítasunnudag kl. 11. Prestar:
Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur
Heimisson. Organisti: Guðmundur Sig-
urðsson, kantor. Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Fermdur verður Ásgrímur Gunnarsson,
Stekkjarhvammi 23, 220 Hafnarf.
HALLGRÍMSKIRKJA: | Opnun myndlist-
arsýningar laugardag kl. 17 á vegum List-
vinafélags Hallgrímskirkju. Hvítasunnu-
dagur: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson
prédikar og þjónar ásamt messuþjónum.
Organisti Hörður Áskelsson. Mótettukór
syngur. Sögustund fyrir börnin. Ensk
messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs
Bjarnasonar. Organisti Hörður Áskelsson.
Forsöngvari Guðrún Finnbjarnardóttir.
Messukaffi. Annar í hvítasunnu: Messa
kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og
þjónar ásamt messuþjónum. Organisti
Hörður Áskelsson. Mótettukór syngur.
Tónleikar kl. 17. Drengjakór Reykjavíkur í
Hallgrímskirkju og Karlakór Reykjavíkur
syngja. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson.
HÁTEIGSKIRKJA: | Hvítasunnudagur.
Messa kl. 11. Organisti Douglas Brotchie.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA: | Messa á hvítasunnudag
kl. 11. Digranessöfnuður heimsækir
Hjallasöfnuð. Sr. Sigfús Kristjánsson og
sr. Magnús B. Björnsson þjóna. Félagar úr
Kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Kaffi í safnaðarsal að messu lokinni
(sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
HJARÐARHOLTS- og Hvammsprestakall:
| Á sunnudag, 27. maí, kl. 14 verður guðs-
þjónusta í Hjarðarholtskirkju. Fermt verður
í athöfninni. Séra Óskar Ingi Ingason þjón-
ar fyrir altari. Kirkjukór Hjarðarholts-
prestakalls leiðir sönginn undir stjórn Hall-
dórs Þ. Þórðarsonar organista. Allir
velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: | Hvítasunnudag:
Mót í Vatnaskógi (engin samkoma á Hern-
um). Hvítasunnufögnuður mánudag kl.
20. Samherjar verða teknir inn. Veitingar
og mikil lofgjörð. Umsjón: Harold Rein-
holdtsen. Samkoma fimmtudag kl. 20. Ír-
is Guðmundsdóttir syngur og talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: |
Sunnudaginn 27. maí, samkoman fellur
niður vegna hvítasunnumóts í Vatnaskógi.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ ÁS | Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15 á hvítasunnudag.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: | Ferming-
armessa annan í hvítasunnu kl. 13.30.
Söngkór Hraungerðisprestakalls undir
stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir
söng. Prestur: sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son.
HVALNESKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hval-
neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð-
mundsson. Prestur Björn Sveinn
Björnsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: | Hátíðarmessa
og ferming kl. 10.30 á hvítasunnudag.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Gauta-
borg: Guðsþjónusta hvítasunnudag, 27.
maí, kl. 14 í V-Frölundakirkju. Íslenski kór-
inn í Gautaborg syngur undir stjórn Krist-
ins Jóhannessonar. Organisti Tuula Jó-
hannesson. Fermdir verða Matthías
Styrmir Jónsson og Sölvi Þór Jónsson. Alt-
arisganga. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst
Einarsson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Annar í
hvítasunnu. Samkoma kl. 20 með lofgjörð
og fyrirbænum. Fögnum úthellingu Heil-
ags anda. Friðrik Schram predikar.
KÁLFATJARNARSÓKN: | Hvítasunnudag-
ur: Fermingarguðsþjónusta í Kálfatjarn-
arkirkju kl. 14
KFUM og KFUK: | Samkoma annan í
hvítasunnu kl. 20. Æskulýðssamkoma,
ræðumaður sr. Guðni Már Harðarson,
leiðtogar úr æskulýðsstarfi taka þátt í
samkomunni. Útskrift leiðtogaefna á sam-
komunni. Söngur og lofgjörð. Samfélag og
kaffi eftir samkomuna. Verið öll velkomin.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga
heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2
Garðabæ. Sunnudaga: Kl. 11.15 sakra-
mentissamkoma. Kl. 12.30 sunnudaga-
skóli. Kl. 13.20 prestdæmis- og líkn-
arfélagsfundir. Þriðjudaga: Kl. 17.30
trúarskóli yngri, kl. 18 ættfræðisafn opið,
kl. 18.30 unglingastarf, kl. 20 trúarskóli
eldri. Allir eru alltaf velkomnir. www.mor-
monar.is.
KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Guðsþjón-
usta 27. maí kl. 12.30. Hvítasunnudagur.
Meðhjálpari Magnús Bjarni Guðmunds-
son.
KOTSTRANDARKIRKJA | Hvítasunnudag-
ur: Hátíðarmessa og ferming kl. 13.30.
KÓPAVOGSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og
leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hew-
lett. Súpa í Borgum eftir guðsþjónustu.
LANDSPÍTALI háskólasjúkrahús: Hring-
braut | Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 10.30. Sr. Vigfús Bjarni Al-
bertsson, organisti Birgir Ás
Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: | Hvítasunnudagur:
Hátíðarmessa og ferming kl. 11. Prestur
sr Jón Helgi Þórarinsson. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson.
Fermd verða: Ingvar Emil D. Guðmunds-
son, María Sigurhansdóttir, Mikael Páll
Pálsson og Þuríður Magnúsdóttir. Sókn-
arbörn hvött til að fjölmenna til messu á
þessum stórhátíðisdegi.
LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Hvíta-
sunnudagur: Fermingarmessa kl. 14. Vel-
unnarar Laugardælakirkju leiða söng und-
ir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Prestur
sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
LAUGARNESKIRKJA: | Messa verður á
morgun hvítasunnudag kl. 20. Sr. María
Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og
þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með-
hjálpara, fulltrúum lesarahóps, Gunnari
Gunnarssyni organista og kór Laugarnes-
kirkju.
LÁGAFELLSKIRKJA: | Hvítasunnudagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Lága-
fellskirkju syngur. Organisti Jónas Þórir.
Prestur: Ragnheiður Jónsdóttir. Ritning-
arlestur á ólíkum erlendum tungumálum í
umsjá leikmanna.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Ferming verður í
Möðruvallakirkju á hvítasunnudag, 27.
maí, kl. 13. Allir velkomnir.
NESKIRKJA: | Hvítasunnudagur: Hátíð-
armessa kl. 11. Fermdur verður Veigar
Friðgeirsson, Sörlaskjóli 16. Einsöngur
Hallveig Rúnarsdóttir. Félagar úr Kór Nes-
kirkju syngja. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar
og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki
Toma. Kaffi og spjall eftir messu á Torg-
inu. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Fé-
lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédkikar og þjónar
fyrir altari.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Ferm-
ingarmessa á hvítasunnudag kl. 11.
Fermd verða: Glódís Auðunsdóttir, Hús-
tóftum, Jakob Þór Eiríksson, Vorsabæ 1,
Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir, Skeiðháholti.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Hvítasunnu-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reynivalla-
kirkju kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson héraðs-
prestur annast guðsþjónustuna.
SELFOSSKIRKJA: | Hvítasunnudagur:
Messa kl. 11. Herra Sigurður Sigurð-
arson, vígslubiskup í Skálholti, prédikar
og þjónar fyrir altari. Hátíðarsöngvar síra
Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukór Selfoss
syngur. Organisti Jörg E. Sondermann.
Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu
eftir athöfnina.
SELJAKIRKJA: | Hvítasunnudagur 27.
maí. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Kór kirkjunnar leiðir
sönginn. Organisti Bjartur Logi Guðnason.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar.
SELTJARNARNESKIRKJA: | Hátíðarguðs-
þjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Hans
Markús Hafsteinsson predikar og þjónar
fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju leiða tónlistarflutning undir
stjórn Vieru Manasek organista. Verið vel-
komin.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Hátíðar- og
fermingarmessa verður hvítasunnudag
27. maí kl. 14. Skálholtskórinn syngur.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Jóhann
Stefánsson leikur á trompet. Organisti
Hilmar Örn Agnarsson. Allir eru velkomnir.
SÓLHEIMAKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón-
usta verður í Sólheimakirkju hvítasunnu-
dag 27. maí kl. 14. Sr. Birgir Thomsen
þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er
Ingimar Pálsson. Halla Jónsdóttir syngur
einsöng við athöfnina. Almennur safn-
aðarsöngur. Verið öll velkomin að Sól-
heimum.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: | Hátíð-
armessa og ferming á hvítasunnudag kl.
11. Fermd verða: Stefán Daði Bjarnason,
Nesvegi 6, Hauganesi, 621 Dalvík, Mar-
grét Jóna Kristmundsdóttir, Aðalbraut 6,
Árskógssandi, 621 Dalvík, og Valgerður
Inga Júlíusdóttir, Engihlíð, Árskógsströnd,
621 Dalvík.
ÚTSKÁLAKIRKJA: | Sunnudagur 27. maí,
hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson. Prestur Björn
Sveinn Björnsson.
VEGURINN kirkja fyrir þig: | Samkoma kl.
19, 28. maí, annan í hvítasunnu, í Veg-
inum á Smiðjuvegi 5. Ashley Schmierer
predikar. Ashley er pastor fyrir COC int-
ernational í Evrópu. Lofgjörð, fyrirbænir og
samfélag eftir samkomu í kaffisal. Allir
velkomnir.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Hvíta-
sunnudagur: Fermingarmessa kl. 13.30.
Söngkór Hraungerðisprestakalls undir
stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir
söng. Prestur: sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Fjöl-
skylduhátíð á Víðistaðatúni hvítasunnu-
dag 27. maí. Útiguðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðakirkju syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Trompetleikur: Ei-
ríkur Örn Pálsson. Á eftir verður boðið upp
á grill á kirkjutorginu. Leikir, hoppkastali,
tennis o.fl. Allir velkomnir.
VÍFILSSTAÐIR | Guðsþjónusta á hvíta-
sunnudag kl. 14 í samkomusalnum á Víf-
ilsstöðum. Organisti Bjartur Logi Guðna-
son. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja.
Prestur sr. Svanhildur Blöndal.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Hvítasunnu-
dagur. Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkj-
unnar leiðir söng undir stjórn Natalíu
Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ást-
ríður Helga Sigurðardóttir.
ÞINGMÚLAKIRKJA | Hvítasunnudagur.
Hátíðarmessa, ferming kl. 14. Organisti
Torvald Gjerde. Kór Vallanes- og Þingmúla-
sóknar.
ÞINGVALLAKIRKJA | Hátíðarmessa á
hvítasunnudag 27. maí kl. 14. Fermdur
verður Daníel Freyr Birgisson. Organisti
Guðmundur Daníelsson, prestur sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson. Síðdegisguðsþjón-
usta annan hvítasunnudag 28. maí kl. 18.
Guðspjall dagsins:
Hver sem elskar mig.
Jóh. 14
Morgunblaðið/KristinnSelfosskirkja.