Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN AKRANESKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: | Laugardagur 26. maí. Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Ósk- ar Hafsteinn Óskarsson, sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Org- anisti: Arnór B. Vilbergsson. Hvítasunnu- dagur. Fermingarmessa kl. 10.30. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jóns- son. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Arnór B. Vilbergsson. ÁRBÆJARKIRKJA: | Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Auður Hafsteins- dóttir leikur á fiðlu. Krisztina Sklenár, org- anisti og kórstjórnandi, leiðir almennan safnðarsöng. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjón- ar fyrir altari og prédikar. ÁSKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Hátíð- arguðsþjónusta í Áskirkju kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur, organisti Kári Þormar. Kaffi- sopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. ÁSTJARNARSÓKN: | Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. BESSASTAÐAKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta Garðaprestakalls á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Þórhildur Ólafs predikar og þjónar fyrir altari ásamt djáknunum Grétu Konráðsdóttur og Nönnu Guðrúnu Zoëga. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Akstur frá Vídal- ínskirkju kl. 10.30 með viðkomu á hlein- unum kl. 10.40. BORGARPRESTAKALL: | Hvítasunnudag- ur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Borg- arkirkju kl. 13. Annar hvítasunnudagur. Fermingarguðsþjónusta í Álftaneskirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldr- aðra kl. 16.30. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: | Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11 f.h. Sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur annast guðsþjónustuna. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Hátíðarmessa á hvítasunnudag kl. 11. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Fermd verða þrjú börn. Einsöng syngur Valdís Gregory. Félagar úr Söngsveitinni Fílharmóníu leiða sönginn. Organisti Magnús Ragnarsson. BÚSTAÐAKIRKJA: | Hvítasunnudagurinn 24. maí. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 11: Sr. Pálmi Matthíasson þjónar fyrir alt- ari. Organisti: Renata Ivan. Kór Bústaða- kirkju syngur. DIGRANESKIRKJA: | Hvítasunnudagur: Sameiginleg útvarpsmessa Digranes- og Hjallasafnaða verður í Hjallakirkju kl. 11. Prestar sr. Magnús Björn Björnsson og sr. Sigfús Kristjánsson. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Kaffiveit- ingar í safnaðarsal eftir messu. Annar í hvítasunnu: Mótorhjólamessa kl. 20. Þor- valdur Halldórsson tónlistamaður og Me me group leiða sönginn. Hjólafólk og aðrir velkomnir. www.digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN: | Hvítasunnudagur kl. 11. Fermingarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar, sr. Hjálmar Jónsson þjón- ar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Annar í hvíta- sunnu: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Organisti er Marteinn Frið- riksson. Dómkórinn syngur. EGILSSTAÐAKIRKJA: | Hátíðarmessa og ferming á hvítasunnudag kl. 11. Organisti Torvald Gjerde. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Hvítasunnu- dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 11. Prestur sr. Svavar Stef- ánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mátéovu, kantors kirkjunnar. Verið vel- komin. FÍLADELFÍA: | English service at 12.30 pm. Entrance from the main door. Eve- ryone Welcome. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Útskrift biblíuskólans MCI og kynning. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Barna- kirkja fyrir 1-13 ára. Allir eru velkomnir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Kór Frí- kirkjunnar leiðir söng. Stjórnandi Örn Arn- arson og organisti Skarphéðinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Hvítasun- nuguðsþjónusta kl. 14 í umsjá Hjartar Magna og Ásu Bjarkar. Við minnumst þeirra sem látist hafa úr alnæmi. Um tón- listina sjá Margrét Pálmadóttir o.fl. Viðar Eggertsson les ljóð og Ingi Rafn Hauksson flytur ávarp. Messukaffi í Safnaðarheim- ilinu á eftir í boði Alnæmissamtakanna. Annar í hvítasunnu: Fermingarmessa kl. 14. Prestar Fríkirkjunnar Ása Björk og Hjörtur Magni sem jafnframt predikar. Um tónlistina sjá Anna Sigga og Carl Möller. Fermd verða sex ungmenni. Sjá nöfn á mbl.is og heimasíðu Fríkirkjunnar. FRÍKIRKJAN KEFAS: | Gleðilega hvíta- sunnu. Almenn samkoma kl. 20. Helga R. Ármannsdóttir prédikar. Á samkomunni verður mikil lofgjörð og í lok hennar verður brauðsbrotning. Að lokinni samkomu verð- ur kaffisala. Allir velkomnir. GARÐVANGUR: | Helgistund á hvíta- sunnudag kl. 15.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: | Messa ann- an í hvítasunnu, 28. maí, kl. 14. Fermd verður Brynja Amble Gísladóttir, Syðri- Gegnishólum. GLERÁRKIRKJA: | Laugardagur 26. maí. Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti Arn- ór B. Vilbergsson. Félagar úr Kór Gler- árkirkju leiða söng. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Sunnudagur 27. maí. Hvítasunnudagur. Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng. GRENSÁSKIRKJA: | Sunnudagur 27. maí. Guðsþjónusta kl. 11. Samskot til kristni- boðsins (SÍK). Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. GRAFARVOGSKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Fólk af erlendum uppruna tekur þátt í ritning- arlestrum. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Hátíð- armessa hvítasunnudag kl. 11. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. Organisti: Guðmundur Sig- urðsson, kantor. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Fermdur verður Ásgrímur Gunnarsson, Stekkjarhvammi 23, 220 Hafnarf. HALLGRÍMSKIRKJA: | Opnun myndlist- arsýningar laugardag kl. 17 á vegum List- vinafélags Hallgrímskirkju. Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Organisti Hörður Áskelsson. Mótettukór syngur. Sögustund fyrir börnin. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Hörður Áskelsson. Forsöngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Messukaffi. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Organisti Hörður Áskelsson. Mótettukór syngur. Tónleikar kl. 17. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju og Karlakór Reykjavíkur syngja. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. HÁTEIGSKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA: | Messa á hvítasunnudag kl. 11. Digranessöfnuður heimsækir Hjallasöfnuð. Sr. Sigfús Kristjánsson og sr. Magnús B. Björnsson þjóna. Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Kaffi í safnaðarsal að messu lokinni (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). HJARÐARHOLTS- og Hvammsprestakall: | Á sunnudag, 27. maí, kl. 14 verður guðs- þjónusta í Hjarðarholtskirkju. Fermt verður í athöfninni. Séra Óskar Ingi Ingason þjón- ar fyrir altari. Kirkjukór Hjarðarholts- prestakalls leiðir sönginn undir stjórn Hall- dórs Þ. Þórðarsonar organista. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: | Hvítasunnudag: Mót í Vatnaskógi (engin samkoma á Hern- um). Hvítasunnufögnuður mánudag kl. 20. Samherjar verða teknir inn. Veitingar og mikil lofgjörð. Umsjón: Harold Rein- holdtsen. Samkoma fimmtudag kl. 20. Ír- is Guðmundsdóttir syngur og talar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Sunnudaginn 27. maí, samkoman fellur niður vegna hvítasunnumóts í Vatnaskógi. HJÚKRUNARHEIMILIÐ ÁS | Hátíðarguðs- þjónusta kl. 15 á hvítasunnudag. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: | Ferming- armessa annan í hvítasunnu kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir söng. Prestur: sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. HVALNESKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Hval- neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Prestur Björn Sveinn Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: | Hátíðarmessa og ferming kl. 10.30 á hvítasunnudag. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: | Gauta- borg: Guðsþjónusta hvítasunnudag, 27. maí, kl. 14 í V-Frölundakirkju. Íslenski kór- inn í Gautaborg syngur undir stjórn Krist- ins Jóhannessonar. Organisti Tuula Jó- hannesson. Fermdir verða Matthías Styrmir Jónsson og Sölvi Þór Jónsson. Alt- arisganga. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Annar í hvítasunnu. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Fögnum úthellingu Heil- ags anda. Friðrik Schram predikar. KÁLFATJARNARSÓKN: | Hvítasunnudag- ur: Fermingarguðsþjónusta í Kálfatjarn- arkirkju kl. 14 KFUM og KFUK: | Samkoma annan í hvítasunnu kl. 20. Æskulýðssamkoma, ræðumaður sr. Guðni Már Harðarson, leiðtogar úr æskulýðsstarfi taka þátt í samkomunni. Útskrift leiðtogaefna á sam- komunni. Söngur og lofgjörð. Samfélag og kaffi eftir samkomuna. Verið öll velkomin. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2 Garðabæ. Sunnudaga: Kl. 11.15 sakra- mentissamkoma. Kl. 12.30 sunnudaga- skóli. Kl. 13.20 prestdæmis- og líkn- arfélagsfundir. Þriðjudaga: Kl. 17.30 trúarskóli yngri, kl. 18 ættfræðisafn opið, kl. 18.30 unglingastarf, kl. 20 trúarskóli eldri. Allir eru alltaf velkomnir. www.mor- monar.is. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Guðsþjón- usta 27. maí kl. 12.30. Hvítasunnudagur. Meðhjálpari Magnús Bjarni Guðmunds- son. KOTSTRANDARKIRKJA | Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa og ferming kl. 13.30. KÓPAVOGSKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hew- lett. Súpa í Borgum eftir guðsþjónustu. LANDSPÍTALI háskólasjúkrahús: Hring- braut | Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Vigfús Bjarni Al- bertsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: | Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa og ferming kl. 11. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Kór Langholts- kirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fermd verða: Ingvar Emil D. Guðmunds- son, María Sigurhansdóttir, Mikael Páll Pálsson og Þuríður Magnúsdóttir. Sókn- arbörn hvött til að fjölmenna til messu á þessum stórhátíðisdegi. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Hvíta- sunnudagur: Fermingarmessa kl. 14. Vel- unnarar Laugardælakirkju leiða söng und- ir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. LAUGARNESKIRKJA: | Messa verður á morgun hvítasunnudag kl. 20. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara, fulltrúum lesarahóps, Gunnari Gunnarssyni organista og kór Laugarnes- kirkju. LÁGAFELLSKIRKJA: | Hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Lága- fellskirkju syngur. Organisti Jónas Þórir. Prestur: Ragnheiður Jónsdóttir. Ritning- arlestur á ólíkum erlendum tungumálum í umsjá leikmanna. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Ferming verður í Möðruvallakirkju á hvítasunnudag, 27. maí, kl. 13. Allir velkomnir. NESKIRKJA: | Hvítasunnudagur: Hátíð- armessa kl. 11. Fermdur verður Veigar Friðgeirsson, Sörlaskjóli 16. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. Félagar úr Kór Nes- kirkju syngja. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Kaffi og spjall eftir messu á Torg- inu. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédkikar og þjónar fyrir altari. ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Ferm- ingarmessa á hvítasunnudag kl. 11. Fermd verða: Glódís Auðunsdóttir, Hús- tóftum, Jakob Þór Eiríksson, Vorsabæ 1, Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir, Skeiðháholti. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reynivalla- kirkju kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson héraðs- prestur annast guðsþjónustuna. SELFOSSKIRKJA: | Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Herra Sigurður Sigurð- arson, vígslubiskup í Skálholti, prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukór Selfoss syngur. Organisti Jörg E. Sondermann. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu eftir athöfnina. SELJAKIRKJA: | Hvítasunnudagur 27. maí. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Kór kirkjunnar leiðir sönginn. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. SELTJARNARNESKIRKJA: | Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Hans Markús Hafsteinsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Seltjarn- arneskirkju leiða tónlistarflutning undir stjórn Vieru Manasek organista. Verið vel- komin. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Hátíðar- og fermingarmessa verður hvítasunnudag 27. maí kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Allir eru velkomnir. SÓLHEIMAKIRKJA: | Hátíðarguðsþjón- usta verður í Sólheimakirkju hvítasunnu- dag 27. maí kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Ingimar Pálsson. Halla Jónsdóttir syngur einsöng við athöfnina. Almennur safn- aðarsöngur. Verið öll velkomin að Sól- heimum. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: | Hátíð- armessa og ferming á hvítasunnudag kl. 11. Fermd verða: Stefán Daði Bjarnason, Nesvegi 6, Hauganesi, 621 Dalvík, Mar- grét Jóna Kristmundsdóttir, Aðalbraut 6, Árskógssandi, 621 Dalvík, og Valgerður Inga Júlíusdóttir, Engihlíð, Árskógsströnd, 621 Dalvík. ÚTSKÁLAKIRKJA: | Sunnudagur 27. maí, hvítasunnudagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Prestur Björn Sveinn Björnsson. VEGURINN kirkja fyrir þig: | Samkoma kl. 19, 28. maí, annan í hvítasunnu, í Veg- inum á Smiðjuvegi 5. Ashley Schmierer predikar. Ashley er pastor fyrir COC int- ernational í Evrópu. Lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisal. Allir velkomnir. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Hvíta- sunnudagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir söng. Prestur: sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Fjöl- skylduhátíð á Víðistaðatúni hvítasunnu- dag 27. maí. Útiguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Trompetleikur: Ei- ríkur Örn Pálsson. Á eftir verður boðið upp á grill á kirkjutorginu. Leikir, hoppkastali, tennis o.fl. Allir velkomnir. VÍFILSSTAÐIR | Guðsþjónusta á hvíta- sunnudag kl. 14 í samkomusalnum á Víf- ilsstöðum. Organisti Bjartur Logi Guðna- son. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Hvítasunnu- dagur. Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkj- unnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ást- ríður Helga Sigurðardóttir. ÞINGMÚLAKIRKJA | Hvítasunnudagur. Hátíðarmessa, ferming kl. 14. Organisti Torvald Gjerde. Kór Vallanes- og Þingmúla- sóknar. ÞINGVALLAKIRKJA | Hátíðarmessa á hvítasunnudag 27. maí kl. 14. Fermdur verður Daníel Freyr Birgisson. Organisti Guðmundur Daníelsson, prestur sr. Krist- ján Valur Ingólfsson. Síðdegisguðsþjón- usta annan hvítasunnudag 28. maí kl. 18. Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Jóh. 14 Morgunblaðið/KristinnSelfosskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.