Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 45

Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 hættulegt, 8 gamansemi, 9 harmar, 10 blóm, 11 miður, 13 ójafnan, 15 málms, 18 raka, 21 álít, 22 seint, 23 torveld, 24 ósléttur. Lóðrétt | 2 kappsemi, 3 húsdýr, 4 girndar, 5 að- sjált, 6 hræðslu, 7 fall, 12 reyfi, 14 sefa, 15 að- komumann, 16 froða, 17 verk, 18 endaði, 19 hamingju, 20 tóma. Lausn síðustu krossgátu . Lárétt: 1 fífil, 4 bolur, 7 liðnu, 8 reglu, 9 góa, 11 saug, 13 assa, 14 áfátt, 15 gust, 17 allt, 20 átt, 22 titts, 23 úlfar, 24 aurar, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 fólks, 2 fiðlu, 3 laug, 4 bara, 5 logns, 6 rausa, 10 ókátt, 12 gát, 13 ata, 15 gutla, 16 sútar, 18 lifur, 19 tór- ir, 20 ásar, 21 túli. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Vanalega hefðirðu stokkið á það tilboð sem þú færð í dag, en stjörnunar leggja til að þú skoðir málin áður en þú slærð til. Engin breyting gæti verið fram- för. (20. apríl - 20. maí)  Naut Já, þú ert svo sannarlega hagsýnn. En það er önnur hlið á þér líka. Þú ert draumóramaður – þú sérð hlutina í þínu einkaljósi. Ræktaðu vinina sem sýna hug- myndum þínum áhuga. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Af hverju viltu viðhalda núver- andi lífsstíl þegar þú getur blómstrað? Ef peningar eru ástæðan er það gott mál, þeim má redda. Viltu skipta um vinnu? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þetta er notalegur dagur. Raul- aðu lítið lag og vertu tilbúinn að njóta ein- mitt þess sem kemur. Að elta hamingjuna fær hana til að hlaupa í burtu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Stundum hentar að vera frumlegur og stundum að nýta sameiginlega þekk- ingu – það seinna á við í dag. Prófaðu það – öðrum finnst það fínt. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Geðshræringar og peningar um- vefja hvort annað núna. Dómgreindar- leysi þitt gæti varað þann tíma sem það tekur að gera vissa fjárfestingu. Kynntu þér rétt þinn til að skila, og fáðu kvittun. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Nú átt þú að halda kynningu. Trúðu því að fólki líki þú, og vertu góður við sjálfan þig. Að koma fram er bara listin að fá hóp af fólki til að hætta að hósta. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú heldur aftur af þér með að gera eitthvað. Kannski er undirmeðvit- undin að tala. Eða þú heldur að einhver sé að horfa. Hvort sem er, þá ertu betri mað- ur á eftir. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú umgengst einhvern sem þér þykir mjög vænt um en ert ekki sam- mála. Það er ágætt. Því ef þið væruð sam- mála um allt væri bara annar ykkar hugs- uðurinn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert ótrúlega úrræðagóður. Fáðu innblástur innan frá í stað þess að biðja um hjálp. Það myndi bara hægja á þínum mikilfenglega skriðþunga. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Einhver verndar þig og talar þínu máli bakvið tjöldin. Hér er verið að borga tilbaka þegar þú stóðst svo fast með því fólki sem þú hafðir trú á. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það er engin óvild þess virði að halda í hana. Þegar þú hefur gleymt af hverju þú varst pirraður öðlastu yfirnátt- úrulegt afl til að upplifa mögnuð augna- blik. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e4 b5 6. e5 Rd5 7. a4 Bb7 8. e6 fxe6 9. Rg5 Rxc3 10. bxc3 Dd6 11. Dg4 Rd7 12. Be2 Rf6 13. Dh3 g6 14. 0-0 h6 15. He1 Bg7 16. Rxe6 Kf7 17. Rxg7 Kxg7 18. Ba3 Df4 19. Bf3 Rd5 20. Dd7 Df7 21. Bxd5 Dxd5 22. Hxe7+ Kf6 23. Dg4 Df5 24. De2 Bd5 25. h4 g5 Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Stórmeistarinn Yury Shulman (2.600) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Irina Krush (2.464). 26. g4! Df4 svartur hefði einnig orðið mát eftir aðra leiki. 27. De5+ Dxe5 28. dxe5+ Kg6 29. h5 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Upplýsingaþvingun. Norður ♠Á87 ♥843 ♦D10 ♣ÁKD109 Vestur Austur ♠DG1054 ♠632 ♥106 ♥G975 ♦KG74 ♦8652 ♣52 ♣63 Suður ♠K9 ♥ÁKD2 ♦Á93 ♣G874 Suður spilar 6G. Eins og legan er fæst tólfti slagurinn auðveldlega með því að spila tígli að D10, en það er ónákvæm spila- mennska. Hvernig er best að spila með spaðadrottningu út? Rökrétt byrjun er að taka slaginn heima, spila laufi einu sinni eða tvisvar og svo tíguldrottningu úr borði. Þetta er búið ef austur á kónginn, en hér fær vestur slaginn og spilar háspaða. Þá er næsta vers að prófa hjartað. Ekki fell- ur það, en hins vegar er hagstætt að fjórliturinn sé í austur, því nú rennur upp tvöföld „upplýsingaþvingun“ – vestur valdar spaðann og austur hjart- að, svo báðir verða að fara niður á einn tígul og þá er sama hvar gosinn er. Sem sagt: laufin tekin í botn og tígul- nían verður slagur í lokin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða kauphöll er að eignast norræna hlutabréfa-markaðinn OMX og hvar er sú kauphöll? 2 Íslendingur lenti í vopnuðu ráni í Afríku. Í hvaðalandi? 3 Kona fékk óvenjulegan vinning í Happdræti DAS aukpeninga. Hvaða vinning? 4 Hvað heitir lénið þar sem m.a. má finna nauðgunar-leik? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Geir Haarde for- sætisráðherra hef- ur verið sæmdur heiðursdokt- orsnafnbót við bandarískan há- skóla. Hvaða há- skóla? Svar: Há- skólann í Minnesota. 2. Sig- rún Klara Hannesdóttir var kjörin nýr formaður Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða. Við hvað starfaði hún áður? Svar: Landsbókavörður. 3. Hver er framkvæmdastjóri Amnesty International hér á landi? Svar: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir. 4. Söng- konan Guðrún J. Ólafsdóttir vann til verðlauna í alþjóðlegri ljóða- söngkeppni. Hvar var hún haldin? Svar: Á Spáni. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Ráðherrar frá 1999 Í FRÉTT um stjórnarskipti í Morgunblaðinu í gær var rangleg fullyrt að Guðni Ágústsson og Val- gerður Sverrisdóttir hefðu verið ráðherrar í 12 ár. Hið rétta er að þau hafa verið ráðherrar í 8 ár eða frá árinu 1999. Kynnisferð til Japans Í FRÉTTATILKYNNINGU frá japanska sendiráðinu, um boð í kynnisferð til Japans, sem birtist í Morgunblaðinu 19. maí sl. var rang- ur dagur tilgreindur fyrir skilafrest umsókna. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 29. maí. Sendist til Sendiráðs Japans, Laugavegi 182, 105 Reykjavík eða á japan@itn.is. Umsókn á að fylgja ritgerð upp á 1 A4 síðu (1 línubil) sem fjallar um efnið: Nefndu eitt af félagslegum vandamálum Japans í dag og finndu mögulega lausn á vandamálinu. (Discribe one of the social problems occuring in Japan and give some solutions in your essay.) Auk þess, ferilskrá og stutt bréf með upplýs- ingum um þátttakanda. LEIÐRÉTT MND-FÉLAGIÐ hefur gefið taugalækningadeild B-2 í Fossvogi svokallaða hóstavél sem er tæki til þess að hjálpa sjúklingum með minnkaðan vöðvakraft til þess að losa sig við slím úr öndunarvegum. Hóstavélin var keypt fyrir fé sem Lionsklúbburinn Freyr safn- aði og gaf MND-félaginu. Afhend- ingin fór fram á taugalækn- ingadeildinni hinn 8. maí síðastliðinn. Við þetta tækifæri af- henti Guðjón Sigurðsson formaður MND-félagsins félögum úr Lions- klúbbnum Frey listaverk eftir listakonuna Helgu Unnarsdóttur sem þakklætisvott fyrir gjöfina. Var það steinn með keramikblómi. Guðjón hefur verið ötull í því að safna fé til kaupa á hjálpartækjum fyrir taugalækningadeildina ásamt fleiri deildum. Hann afhenti deild- inni til dæmis nýjan baðbekk í júní á sl. ári. Guðjón verðskuldar því þakklæti fyrir sitt ötula og óeigin- gjarna starf við það að stuðla að betri aðbúnaði sjúklinga á Land- spítala. Hóstavélin afhent Óskar Óskarsson og Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins, ásamt listakonunni Helgu Unnarsdóttur og félögum úr Lionsklúbbnum Frey við afhendingu gjafarinnar. Fengu hóstavél að gjöf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.