Morgunblaðið - 26.05.2007, Page 48

Morgunblaðið - 26.05.2007, Page 48
48 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það væri fróðlegt að fá upplýs-ingar um hvað margar kvik-myndir eru sýndar hér á há- tíðinni í ár, bæði í tengslum við keppnina og á sölusýningum um all- an bæ. Fyrir þá sem ekki ná að svala kvikmyndaþörfinni nóg með bíósetu frá morgni til kvölds er jafnframt boðið upp á fleiri kosti. Á hverju kvöldi eru hér sýndar eldri bíó- myndir á risastórum skjá niðri á strönd. Hægt er að láta fara vel um sig í strandstólum, stinga tásunum í volgan sandinn og njóta þess sem fyrir augu ber. Gulum sendiferðabíl er svo lagt við strandgötuna á hverju kvöldi. Eigandinn opnar bíl- inn að aftanverðu og þar blasir við lítið bíótjald. Áhugasamir geta svo tyllt sér í hvíta plaststóla og horft á myndir úr öllum áttum. Sýning- arstjórinn hefur ekki leyfi til þess að sýna bíómyndir á staðnum en segir lögregluna láta sig alveg í friði, og komi meira að segja reglu- lega og athugi hvort ekki gangi örugglega vel. Hann er þó ekki að brjóta bönnin sem básúnuð eru í upphafi hverrar vídeómyndar: „Myndband þetta er einungis ætlað til heimilis og einkanota … heldur láta óháðir kvikmyndagerðarmenn hann fá eintök af myndum sínum til sýningar.    Bíóþreyta er samt greinilega far-in að segja til sín því und- anfarin kvöld hef ég heyrt penar hrotur útundan mér í bíósalnum á kvöldsýningum hátíðarinnar. Mér lærðist fljótlega að afar eft- irsóknarvert þykir að komast á gala-sýningar hér í borg en á hverju kvöldi eru sýndar tvær til þrjár myndir þar sem gesttir eru mynd- aðir í bak og fyrir á leið í bíósalinn klæddir sínu fínasta pússi. Fólk beitir mismunandi brögðum til að komast á umræddar sýningar en vænlegast þykir greinilega að húka fyrir utan hátíðarhöllina og veifa áskrifuðum skiltum sem eiga að sýna miðaeigendum fram á hversu mikilvægt það sé fyrir viðkomandi að komast yfir miða á sérstakar sýningar. Þá var einn fyrir utan höllina í gær sem langaði mikið að komast á frumsýningu Ocean’s 13 og á miðanum stóð: „Mig dreymir um að verða fimmta barn Brads og Angelinu … plís gefið mér miða á sýninguna í kvöld svo ég geti hitt þau!“    Þegar þetta er ritað á einungiseftir að sýna þrjár af þeim 22 myndum sem keppa um Gull- pálmann í ár. Enn er það mál manna og gagnrýnenda að 4 luni, 3 saptam- ini si 2 zile eftir rúmenska leikstjór- ann Cristian Mungiu og No Country For Old Men þeirra Coen-bræðra séu bestu myndir hátíðarinnar en einnig hafa Zodiac og teiknimyndin Persepolis fengið góða dóma. Stóra stundin rennur svo upp annað kvöld þegar dómnefndin veitir Gull- pálmann fyrir bestu mynd ársins auk ýmissa aukaverðlauna, meðal annars fyrir leikstjórn og leik. Fá Coen-bræðurnir Gullpálmann? » „Mig dreymir um aðverða fimmta barn Brads og Angelinu … plís gefið mér miða á sýninguna í kvöld svo ég geti hitt þau!“ birta@mbl.is FRÁ CANNES Birta Björnsdóttir Gleði Leikstjórinn James Gray ásamt leikhópi We Own the Night, Evu Mendes, Robert Duvall og Joaquin Phoenix. Reuters Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Vinsælir foreldrar Angelina Jolie og Brad Pitt hafa haft í nógu að snúast. smáauglýsingar mbl.is Fréttir á SMS DAGUR VONAR Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fim 31/5 kl. 20 Sýningar hefjast að nýju í september LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Mið 6/6 kl. 20 UPPS. Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is 1/6 UPPSELT, 2/6 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/6 UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Lau. 26/05 kl. 19 UPPSELT Síðasta sýning leikársins! Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi leikár hefst í ágúst. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 ATVINNULEIKHÚS Í BORGARNESI MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson fö. 1/6 uppselt, lau. 2/6 uppselt, lau 9/6. kl. 15 uppselt, lau 9/6 kl. 20 örfá sæti, fö 15/6 kl. 20, mi 20/6 kl 20, fö 29/6 kl. 20 MÝRAMAÐURINN - höf. og leikari Gísli Einarsson mán. 28/5, fi. 7/6, fö 8/6 örfá sæti, fi 14/6 - síðasta sýning SVONA ERU MENN - höf. og flytjendur KK og Einar Kárason lau 26/5 síðasta sýning Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is                    25.  •                                                        !               !  "#  $ %  &  

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.