Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það væri fróðlegt að fá upplýs-ingar um hvað margar kvik-myndir eru sýndar hér á há- tíðinni í ár, bæði í tengslum við keppnina og á sölusýningum um all- an bæ. Fyrir þá sem ekki ná að svala kvikmyndaþörfinni nóg með bíósetu frá morgni til kvölds er jafnframt boðið upp á fleiri kosti. Á hverju kvöldi eru hér sýndar eldri bíó- myndir á risastórum skjá niðri á strönd. Hægt er að láta fara vel um sig í strandstólum, stinga tásunum í volgan sandinn og njóta þess sem fyrir augu ber. Gulum sendiferðabíl er svo lagt við strandgötuna á hverju kvöldi. Eigandinn opnar bíl- inn að aftanverðu og þar blasir við lítið bíótjald. Áhugasamir geta svo tyllt sér í hvíta plaststóla og horft á myndir úr öllum áttum. Sýning- arstjórinn hefur ekki leyfi til þess að sýna bíómyndir á staðnum en segir lögregluna láta sig alveg í friði, og komi meira að segja reglu- lega og athugi hvort ekki gangi örugglega vel. Hann er þó ekki að brjóta bönnin sem básúnuð eru í upphafi hverrar vídeómyndar: „Myndband þetta er einungis ætlað til heimilis og einkanota … heldur láta óháðir kvikmyndagerðarmenn hann fá eintök af myndum sínum til sýningar.    Bíóþreyta er samt greinilega far-in að segja til sín því und- anfarin kvöld hef ég heyrt penar hrotur útundan mér í bíósalnum á kvöldsýningum hátíðarinnar. Mér lærðist fljótlega að afar eft- irsóknarvert þykir að komast á gala-sýningar hér í borg en á hverju kvöldi eru sýndar tvær til þrjár myndir þar sem gesttir eru mynd- aðir í bak og fyrir á leið í bíósalinn klæddir sínu fínasta pússi. Fólk beitir mismunandi brögðum til að komast á umræddar sýningar en vænlegast þykir greinilega að húka fyrir utan hátíðarhöllina og veifa áskrifuðum skiltum sem eiga að sýna miðaeigendum fram á hversu mikilvægt það sé fyrir viðkomandi að komast yfir miða á sérstakar sýningar. Þá var einn fyrir utan höllina í gær sem langaði mikið að komast á frumsýningu Ocean’s 13 og á miðanum stóð: „Mig dreymir um að verða fimmta barn Brads og Angelinu … plís gefið mér miða á sýninguna í kvöld svo ég geti hitt þau!“    Þegar þetta er ritað á einungiseftir að sýna þrjár af þeim 22 myndum sem keppa um Gull- pálmann í ár. Enn er það mál manna og gagnrýnenda að 4 luni, 3 saptam- ini si 2 zile eftir rúmenska leikstjór- ann Cristian Mungiu og No Country For Old Men þeirra Coen-bræðra séu bestu myndir hátíðarinnar en einnig hafa Zodiac og teiknimyndin Persepolis fengið góða dóma. Stóra stundin rennur svo upp annað kvöld þegar dómnefndin veitir Gull- pálmann fyrir bestu mynd ársins auk ýmissa aukaverðlauna, meðal annars fyrir leikstjórn og leik. Fá Coen-bræðurnir Gullpálmann? » „Mig dreymir um aðverða fimmta barn Brads og Angelinu … plís gefið mér miða á sýninguna í kvöld svo ég geti hitt þau!“ birta@mbl.is FRÁ CANNES Birta Björnsdóttir Gleði Leikstjórinn James Gray ásamt leikhópi We Own the Night, Evu Mendes, Robert Duvall og Joaquin Phoenix. Reuters Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Vinsælir foreldrar Angelina Jolie og Brad Pitt hafa haft í nógu að snúast. smáauglýsingar mbl.is Fréttir á SMS DAGUR VONAR Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Fim 31/5 kl. 20 Sýningar hefjast að nýju í september LÍK Í ÓSKILUM Þri 5/6 kl. 20 FORS. Fim 7/6 kl. 20 FORS. Fös 8/6 kl. 20 FORS. Lau 9/6 kl. 20 FORS. Miðaverð 1.500 DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 TÍMAR Fim 7/6 FORS. Miðaverð 1.500 Fös 8/6 kl. 20 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 UPPS. Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 Fös 15/6 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Mið 6/6 kl. 20 UPPS. Sun 10/6 kl. 20 Fim 14/6 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is 1/6 UPPSELT, 2/6 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/6 UPPSELT. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýningar hefjast kl. 20.00 Ósóttar pantanir seldar daglega. Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Lau. 26/05 kl. 19 UPPSELT Síðasta sýning leikársins! Sala áskriftarkorta fyrir nýtt og spennandi leikár hefst í ágúst. Vertu með! www.leikfelag.is 4 600 200 ATVINNULEIKHÚS Í BORGARNESI MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson fö. 1/6 uppselt, lau. 2/6 uppselt, lau 9/6. kl. 15 uppselt, lau 9/6 kl. 20 örfá sæti, fö 15/6 kl. 20, mi 20/6 kl 20, fö 29/6 kl. 20 MÝRAMAÐURINN - höf. og leikari Gísli Einarsson mán. 28/5, fi. 7/6, fö 8/6 örfá sæti, fi 14/6 - síðasta sýning SVONA ERU MENN - höf. og flytjendur KK og Einar Kárason lau 26/5 síðasta sýning Leikhústilboð í mat: Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Miða- og borðapantanir í síma 437 1600 Nánari upplýsinar www.landnamssetur.is                    25.  •                                                        !               !  "#  $ %  &  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.