Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 56

Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 56
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 146. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mengun í Elliðaám  Örn Sigurðsson, settur sviðsstjóri mengunarvarna hjá Reykjavík- urborg, óttast að meint mengun í Elliðaánum geti haft áhrif á dýralíf þar. Örn taldi með öllu óviðunandi ef sá grunur væri á rökum reistur að mengunin kæmi úr öðru sveitarfé- lagi, Reykjavíkurborg hefði lagt mikla vinnu og fjármuni í að halda Elliðaánum hreinum. »Forsíða Reynt að leysa vandann  Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra mun beita sér fyrir lausn á vanda erlends starfsfólks Kambs, en allstór hluti þess á ekki rétt á atvinnuleysisbótum. » 2 Ahern í vænlegri stöðu  Flest bendir til að Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, verði áfram við stjórnvölinn eftir kosning- arnar á fimmtudag. Enda Kenny, leiðtogi eins stjórnarandstöðu- flokksins, neitaði að játa ósigur. »18 SKOÐANIR» Staksteinar: Skynsamleg ráðning Forystugreinar: Snöggir að hækka verð en seinir að lækka | Tími til kominn að skapa traust UMRÆÐAN» Svo ódýr er VG ekki Friður við Þjórsá Fréttir, eru þær fyrir börn? Áfram á traustum grunni Lesbók: Lísa í myndasögulandi | Stafsetning og námsárangur Börn: Munaðarlausir kettir | Hjálpa ömmu sinni í sjoppunni LESBÓK | BÖRN» - ! 3 0  ; , "% , & ) 6  6) 6 6)  6 6 ) 6 6 6 6 6 6) *6 6) 6*))) 2 !<#9 -  )6 6) 6* 6 6 6 6 6 *6* 6 =>??7@A -BC@?A4;-DE4= <747=7=>??7@A =F4-<<@G47 4>@-<<@G47 -H4-<<@G47 -:A--4 @74<A I7D74-<BIC4 -=@ C:@7 ;C4;A-:0-AB7?7 Heitast 10 °C | Kaldast 1 °C  N 5–10 m/s. Dálítil slydda eða él f. norðan en skýjað með köflum S til og sums staðar skúrir síðdegis. »10 Róbert Douglas leit- ar nú logandi ljósi að meðframleiðendum að sinni nýjustu mynd sem á að heita Baldur. » 46 KVIKMYNDIR» Leitandi í Cannes DÓMUR» Unknown fær aðeins tvær stjörnur. » 50 Jónas Sen segir frá því hvernig það kom til að hann fór að ferðast með Björk Guðmundsdóttur um allan heim. » 52 TÓNLIST» Heimsreisa með Björk LEIKLIST» Lög með Á móti sól í nýju leikriti. » 46 TÓNLIST» Tónleikar Motion Boys voru undarlegir. » 46 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Leyndarmálið hélt fjölsk. … 2. Emma Thompson gerði Will … 3. Bloom hefur ekki efni … 4. „Það er ekki allt í lagi“ ALÞJÓÐLEGI meistarinn Héð- inn Steingríms- son mætir skoska stórmeistaranum Jonathan Rowson í 9. og síðustu umferð Capo d’Orso-mótsins á Ítalíu í dag. Ljóst er orðið að Héð- inn hefur náð sín- um fyrsta stórmeistaraáfanga burt- séð frá því hvernig skákin gegn Rowson fer. Héðinn er efstur á mótinu með 7 vinninga. Stórmeist- araáfangi Héðinn Steingrímsson GÍSLI Örn Garð- arsson leikur um þessar mundir í umdeildri sýn- ingu í Þjóðleik- húsinu í Lund- únum. Harðar ritdeilur milli þjóðleikhússtjór- ans og leik- húsgagnrýnenda hafa staðið yfir vegna sýningarinnar og að sögn Gísla er leikverkið orðið það umtal- aðasta í borginni. | 20 Í umdeildri sýningu Gísli Örn Garðarsson LÖGREGLAN hafði búið sig undir aukna löggæslu vegna vaxandi umferð- ar nú um hvítasunnuna og var hún töluverð á Snæfellsnesi og í Húnavatns- sýslum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með umferð á Vestur- og Suðurlandsvegi. Leið fólks lá m.a. að Kirkjubæjarklaustri á torfæru- hjólamót og einnig var straumur fólks á vorhátíð undir Snæfellsjökli og sjókajakmót í Stykkishólmi að sögn lögreglunnar á Snæfellsnesi. Lög- reglan á Hvolsvelli verður með aukið eftirlit vegna bifhjólamótsins og einnig er torfærumót í Eyjafirði. Morgunblaðið/Sverrir Löggæsla aukin vegna umferðarinnar Hvítasunnan ísköld en margir á faraldsfæti NANNA Einarsdóttir, Borgnesingur og dúx frá Kvenna- skólanum í Reykjavík, hafði ástæðu til að fagna í gær- kvöldi að lokinni brautskráningu stúdenta við athöfn í Hallgrímskirkju. Brautskráðir voru 144 stúdentar frá Kvennaskólanum og varð Nanna efst á stúdentsprófi með 9,58 í meðaleinkunn. Þá hlaut hún 10 í meðal- einkunn fyrir alla áfanga á fjórða ári. Auk framhalds- skólanámsins var Nanna í myndlistarnámi í Myndlist- arskóla Reykjavíkur og fékk listnám sitt metið til eininga í Kvennaskólanum. Foreldrar Nönnu eru Einar Guðbjartur Pálsson og Guðrún Jónsdóttir. Nú að loknu stúdentsprófi hyggst Nanna fara í verk- fræðinám, annaðhvort við Háskóla Íslands eða Háskól- ann í Reykjavík. Mestan áhuga hefur hún á bygginga- og umhverfisverkfræði eins og sakir standa. „Ég hef verið að skoða að minnsta kosti sex verkfræðigreinar sem mér líst vel á,“ segir hún og bætir við að hún sé að þrengja hringinn áður en hún kemst að endanlegri niðurstöðu. Skipulögð og hefur ánægju af námi Lykillinn að góðum árangri á stúdentsprófinu er fólg- inn í skipulagningu og samviskusemi, að sögn Nönnu, en hinu má ekki gleyma að hún hefur mikla ánægju af lær- dómi. „Ég er svo heppin að hafa áttað mig á því hvað mér þykir skemmtilegt að læra og finna út í hverju ég er góð,“ bendir Nanna á. Í sumar mun hún starfa sem gjald- keri hjá Kaupþingi í Borgarnesi en undanfarin sumur hefur hún unnið á Hótel Hamri í Borgarnesi. Við brautskráninguna í Hallgrímskirkju í gær hlaut Nanna m.a. verðlaun Stærðfræðifélags Íslands fyrir framúrskarandi árangur í stærðfræði sem er meðal hennar eftirlætisnámsgreina og verðlaun fyrir 100% skólasókn. Meðal annarra eftirlætisgreina hennar eru eðlisfræði, efnafræði og þýska. Með tíu í meðaleinkunn og sinnir myndlistinni Nanna Einarsdóttir dúx frá Kvennaskólanum stefnir á verkfræðinám Dúx Nanna Einarsdóttir úr Kvennó. Bankastörf taka við í sumar og síðan er stefnan tekin á verkfræðina. ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.