Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 3
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA DRAUMASTAÐUR Á NESINU Hrólfsskálamelur 2–8 EINSTÖK STAÐSETNING ÍAV reisir þrjú fjölbýlishús við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi. Í fyrsta húsinu eru 26 íbúðir en alls verða um 80 íbúðir í húsunum þremur. Svæðið afmarkast til suðurs af Suðurströnd, til austurs af Nesvegi, til norðurs af syðri mörkum lóðar Mýrarhúsaskóla og íbúðum aldraðra við Skólabraut og til vesturs af eystri mörkum lóðar íþróttamiðstöðvarinnar. Fyrsta byggingin er á norðvesturhluta reitsins, önnur byggingin sunnan við hana og sú þriðja við Nesveg. Tvö húsanna eru á þremur hæðum en það austasta, við Nesveginn, á þremur til fimm hæðum. Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is www.iav.is ÍBURÐARMIKLAR ÍBÚÐIR Gæðastig íbúðanna er með því hæsta sem þekkist á markaðnum. Á það jafnt við um hönnun, efnisval, búnað og frágang. Lofthæð í stofum, eldhúsum og herbergjum er mun meiri en almennt gerist. Gólfsíðir gluggar í stofum og herbergjum gefa mikla birtu. Tvöföld gólf tryggja mikla hljóðeinangrun. Svalaskýli eru á svölum. Við hönnun íbúðanna voru þægindi og öryggi íbúa höfð í öndvegi. Loft íbúða eru niðurtekin og með innfelldri lýsingu með sérstakri ljósastýringu. Gólfhiti er með þráðlausum nemum. Á bað- herbergjum er borðplata úr graníti og í flestum íbúðanna eru bæði baðker og sturta. Í íbúðunum verður loftskiptakerfi. Íbúðunum er skilað fullbúnum með fljótandi plankaparketi á gólfum. Í eldhúsi eru vandaðar innréttingar með eldunareyju, og borðplötu úr graníti. Eldhústæki eru af Miele-gerð með burstaðri stáláferð, eða sambærilegt. Að utan eru húsin að mestu klædd með leirbrenndum flísum og að hluta með sléttri álklæðningu. Allir gluggar eru álkæddir timburgluggar. Húsin þarfnast því lágmarksviðhalds. Svalir 18 m² Stofa/Borðstofa 27,8 m² Eldhús/Borðkr. 18,4 m² Þvottur 3,6 m² Bað 3,2 m² Bað 8,3 m² Sjónv./ Svefnherb. 13,9 m² Hjón 12,6 m² Herb. 10,4 m² Herb. 11,5 m² Fo rs to fa 5, 3 m ² Gangur 10,8m² Svalir 11,6 m² Stofa/Borðstofa 26 m² Eldhús 8,6 m² Þvottur 2,7 m² Bað 6,2 m² Hjón 12,9 m² Fo rs to fa 2 ,6 m ² Vi nn a 2, 8 m ² Gangur 7,4 m² Svalir 11,8 m² Stofa/Borðstofa 43,2 m² Eldhús 14,3 m² Þvottur 3,4 m² Bað 3,2 m² Bað 7,9 m² Sjónv./ Svefnherb. 15,2 m² Hjón 12,6 m² Fo rs to fa 5 ,2 m ² Gangur 7,2 m² Þessir hlutir fylgja ekki íbúðum Dæmi um tæplega 200 m2 íbúð Dæmi um tæplega 160 m2 íbúðDæmi um 90 m2 íbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.