Morgunblaðið - 27.06.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Hverskonar þjóðfélag er það sem hefur ekki upp á annað að bjóða strandsvæðisíbúum en að
þurfa að lifa í stöðugum ótta og angist um sig og sína undir fallöxi kvótans?
VEÐUR
Það er athyglisvert að fylgjastmeð þeim breytingum, sem
eru að verða á Blaðinu, öðru
tveggja fríblaða, sem hér eru gef-
in út, en Blaðið er nú í fullri eigu
Árvakurs hf., útgáfufélags Morg-
unblaðsins og útgefanda netútgáfu
Morgunblaðsins, mbl.is.
Gera má ráðfyrir, að
breytingarnar,
sem sáust á
Blaðinu í gær
séu byrjunin á
lengra ferli
breytinga og að
Blaðið eigi eftir
að verða harðari keppinautur ann-
arra dagblaða, sem hér eru á
markaðnum, en verið hefur og að
meiri festa komist í útgáfu þess.
Augljóst er af þeim breytingum,sem nú þegar hafa verið gerð-
ar á Blaðinu, að þar verður lögð
áherzla á skýrari framsetningu
frétta og efni, sem er nær daglegu
lífi lesandans.
Sumarið er rólegur tími í blaða-útgáfu ekki sízt vegna þess, að
þjóðfélagið allt fer í sumarfrí, sem
stendur fram yfir Verzlunar-
mannahelgi. En þegar haustar má
búast við harðari samkeppni á
dagblaðamarkaðnum, ekki sízt á
markaði fríblaðanna tveggja.
Í þeirri samkeppni nýtur Blaðiðþess að vera yngra og léttara á
fóðrum en helzti keppinautur
þess.
Fríblaðaútgáfan á Íslandi fór
strax út á aðrar brautir en í ná-
lægum löndum með dreifingu í
hvert hús og lýtur þess vegna öðr-
um lögmálum en fríblöð í þeim
löndum.
Það verður fróðlegt að sjá,
hvort helzti keppinautur Blaðsins
bregst við þeim breytingum, sem á
því eru að verða.
Annars er að verða þyngra und-
ir fæti í fríblaðaútgáfu – allavega í
nágrannalöndum okkar.
STAKSTEINAR
Engin sérstök áætlun um hvernig eigi að rýma
höfuðborgina í neyðartilvikum hefur verið gerð.
Það segir Víð ir Reynisson hjá almannavarna-
deild ríkislögreglustjóra, aðspurður um málið
í kjölfar mikilla tafa í umferð inni um helgina
er höfuðborgarbúar flykktust út á land. Hann
bendir þó á að til sé almenn áætlun um rýmingu
svæða sem byggi á ákveðnu grunnskipulagi sem
yrði að grípa til ef aðstæður kölluðu á.
„Dæmi frá erlendum stórborgum sem þurft
hefur að rýma að fullu eða að hluta sýna að slík
framkvæmd tekur mjög langan tíma,“ sagði Víð ir.
Hann benti þó á að ef til þessa kæmi hér yrði um-
ferð væntanlega ein göngu beint í aðra áttina líkt
og gert var á Kristnitökuhátíð inni árið 2000 og
því ekið á öllum akreinum.
Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í
umferðardeild lögreglu höfuðborgarsvæð isins,
bendir á að langar rað ir sem mynduðust stafi af
fjölgandi hjólhýsum og vögnum í eftirdragi bíl-
anna. „Lengd ökutækja verður að minnsta kosti
tvöföld. Ef enginn hefði verið með eftirvagn þá
hefði röð in hugsanlega verið helmingi styttri,“
sagði Guðbrandur en hann leiddi að því líkur
að þriðja til fjórða hver bifreið hefði verið með
eftirvagn.
FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKEYPIS!
116. tölublað 3. árgangur
þriðjudagur
26. júní 2007
Veðurkonan
Elín Björk Jónasdótt ir er nýr
veðurfréttamaður á Stöð
2. Hún segist hafa haft
áhuga á veðri allt frá því
hún var smástelpa í
Garðinum þar sem afi
hennar var sjómaður.
Nicole fyrir Nintendo
Nicole Kidman fagnaði
fertugsafmæli sínu í síðustu
viku. Hún hefur gert samn-
ing við tölvufyrirtækið
Nintendo og er ætlað að
kynna nýtt tölvuforrit
fyrir eldra fólk.
Norskir vísindamenn vinna nú
að því að geta framleitt kjöt til
manneldis með stofnfrumum
inni á rannsóknarstofum. Stig
W. Omhold við Háskólann í Ås
segir Norðmenn framar lega í
rannsóknum á þessu sviði og
þær séu innlegg í þá baráttu að
vernda jörðina.
Á Aftenposten segir að um
229.000.000.000 kíló af kjöti
séu framleidd ár lega og er bú-
ist við að sú tala muni tvöfald-
ast fram til ársins 2050. „Dýr
sem ræktuð eru til slátrunar
valda um tuttugu prósentum
af útblæstri heimsins og mætti
draga verulega úr honum með
framleiðslu kjötsins inni á
rannsóknarstofum.“
Glasakjöt á
veisluborðið?
Nýlunda í kirkjugörðunum
VEÐRIÐ Í DAG
GENGI GJALDMIÐLA
GENGISVÍSITALA 115,18
ÚRVALSVÍSITALA 8.278,77
Upplýsingar frá Neytendasamtökunum
NEYTENDAVAKTIN
SALA %
USD 63,00 0,98
GBP 125,86 0,93
DKK 11,40 1,01
JPY 0,51 1,20
EUR 84,85 0,99
Verð á Cheerios í 567 g pakkningu:
Verð á Cheerios
0,97
0,50
„Stutt er síðan ég fór að taka eftir þessu,“ segir Þorgeir Adamsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts-
dæma, spurður hvort mikið beri á því að íslenski fáninn sé settur á leiði kirkjugarðanna. „Okkur fannst þetta í
fyrstu svolítið óeðlilegt og ég var ekki viss hvort um löglega notkun flaggsins væri að ræða.“ Svo er ekki því fána-
lögin gilda ekki um borðfána eða skrautfána Þorgeir segir fánana ekki endilega uppi í tilefni þjóðhátíðardagsins
Bónus 257
Krónan 258
Kaskó 319
Hagkaup 341
Samkaup-Úrval 341
Nóatún 342
Verslun Krónur
Engin áætlun til um
rýmingu borgarinnar
Báðar akreinar úr borginni yrðu líklegast nýttar Rýming getur tekið langan tíma
FÓLK 38 ORÐLAUS 34
Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@bladid.net
ÁTTATÍU KÍLÓMETRA BÍLARÖÐ 4
Um 39 tilkynningar hafa borist
lögreglu í Fíkniefnasímann á
árinu. Karl Steinar Valsson, yf-
irmaður fíkniefnadeildar, segir
upplýsingarnar skipta deildina gíf-
urlegu máli í baráttunni
við fíkniefnavandann
Símtöl koma upp
um dópsalana
Frans Frið riksson 19 ára sat í far-
þegasætinu í eigin bíl er hann skall
á Hamborgarabúllunni. Ökumað-
urinn höfuðkúpubrotnaði í slysinu
en hann hitti Frans í fyrsta
skipti fyrr um kvöldið.
Hann sagðist vel
kunna að keyra
2
10
„Fólk virðist setja fánana upp við sérstök tilefni“
2
6
7
9
/
IG
1
7
Þú færð
IG-veiðivörur
á næstu
þjónustustöð
SÉRBLAÐ 24
Aðalheiður Arnljótsdótt ir
og dótt ir hennar, Kristín
Sunna Sigurðar-
dótt ir, eru í Fornbíla-
klúbbnum en aðeins
30 konur eru í honum.
Þær eiga Bjöllu ‘73.
Mæðgur í fornbílaklúbbi
UMFERÐARTEPPA
Gríðarlega miklar tafir urðu í umferð-
inni til Reykjavíkur síðla sunnudags.
Samfelld röð bifreiða spannaði næst-
um 80 kílómetra og færðist hægt áfram.
Umferðin um helgina var ekki óvenju-
leg, svipuð og á sama tíma í fyrra.
Blaðið tekur breytingum
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
#
:
*$;<
*!
$$; *!
$ %&
%
'(# )(
=2
=! =2
=! =2
$ '&
* !+,( -
<>2?
/
;
.&%
# %-
% (# ( / &%
0
( #
%
%(
=7
.&%
# %-
% (# ( / &%
0
( #
%
%(
=
,
!
1
( 2% !/
(.
"
/
( !
(% %
34(55
(#6 (#(* !
3'45 @4
@*=5A BC
*D./C=5A BC
,5E0D ).C
/
/
"
2
2
2
2
/
/"
/
/
/
/"
/
/
/
/
/
/
/
/
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Aðalheiður Ámundadóttir | 26. júní
Loksins boðið í bíó
Ég var í senn hissa og
hrærð [og] átti því í
nokkrum erfiðleikum
með að leyna von-
brigðum mínum þegar
herramaðurinn ungi
klykkti út með „eða
áttu ekki annars pening?“
Hafið þó engar áhyggjur, […] ég
mun kenna hinum 5 ára syni mínum
alla þá mannasiði sem þarf til að
tríta dömu þegar hann byrjar að
gera hosur sínar grænar fyrir kven-
þjóð framtíðarinnar.
Meira: alla.blog.is
Guðmundur Steingrímsson | 26. júní
Flaksandi hörföt
og Le Monde
Ég hef komist að því að
blogg er ekki sumar-
iðja.
Á sumrin ætti maður
frekar að grípa sér
baguette, rauðvíns-
flösku, setja Le Monde
undir höndina og ganga niður í bæ í
flaksandi hörjakkafötum.
Vera dálítið continental, þið fattið.
Spila svo boccia með strákunum
niðri á Ylströnd.
Meira: gummisteingrims.blog.is
Guðríður Haraldsdóttir | 26. júní
Kuldaleg meðferð
Mikið ofboðslega er
gaman hjá einhverjum
Orkuveitustarfsmanni
núna. Þeir hljóta eigin-
lega að vera tveir, annar
með kíki og hinn sem
stjórnar heita og kalda vatninu.
„Ahh, hún var að fara út af baðinu,
skrúfuðu núna fyrir heita vatnið og
láttu renna ísjökulkalt vatn í baðker-
ið, múahahhaha!“ Hraðsuðuketillinn
er nú formlega fluttur inn á bað! [...]
Hvernig verður veturinn? [...] Fest-
ist gæsahúð á fólki?
Meira: gurrihar.blog.is
Friðjón R. Friðjónsson | 26. júní
Forgarður vítis
Ég hef kynnst forgarði
helvítis og hann er
amerísk ríkisstofnun.
Í morgun var fyrsti
sumarleikskóladagur
Karitasar eldri dóttur
minnar og þegar ég var
búinn að skila henni af mér brunaði
ég í burtu frá skólanum sönglandi
„Ég er frjáls … “, Helena, sú yngri
var nær draumalandinu en vöku í
aftursætinu. Ég held að allir for-
eldrar átti sig á tilfinningu minni, ég
átti tíma fyrir mig.
Ég ætlaði að nota fyrsta morgun-
inn í það að skjótast á eina ríkisskrif-
stofu og skila inn umsókn minni um
kennitölu, (social security no.) svo
ætlaði ég að taka það rólega á meðan
sú yngri svæfi.
Þegar ég kom á staðinn enn í
söngskapi var búið að vera opið í
hálftíma og um 40 manns biðu eftir
afgreiðslu í einhverri þeirra þriggja
lúga sem þarna voru. Brosið fraus
og ég fór að raula „Dánarfregnir og
jarðarfarir“. Ég fékk númerið 10, í
afgreiðslu var 97 og B242, D430 og
M125, sem fór eftir því hvert erindið
væri, allt mjög gegnsætt og skiljan-
legt, eða þannig.
Þá hófst biðin, eftir tæpa klukku-
stund var komið að númeri 99, þegar
allt í einu var kallað á númer 18 og
svo 17 og svo 32. Ég fylltist örvænt-
ingu, allir sem voru að bíða með B,
D, og M númer þegar ég kom, voru
farnir. Lítið barn byrjaði að gráta og
eftir um 5 mínútur var þeim kippt
fram fyrir röðina. Ég hugsaði um að
klípa Helenu, sem var vöknuð og
skildi ekkert í því hvar hún var stödd
á átta mánaða afmælisdaginn sinn,
þannig kæmist ég kannski framfyrir
eins og múslimaparið með litla barn-
ið. Þá var verið að afgreiða númer 7
þannig að ég ákvað frekar að bíða.
Eftir rúmlega tveggja klukku-
stunda bið var númer 10 svo kallað
og ég fékk að skila inn umsókninni.
Þegar kennitalan er komin eftir um
2 vikur þarf ég svo að heimsækja þá
ríkisstofnun sem versta orðsporið
hefur á sér, DMV eða Umferðar-
stofu. Til að tryggja bílinn okkar
þurfum við bæði að hafa amerísk
ökuskírteini, til að fá ökuskírteini
þarf kennitölu.
[…]Ég bíð spenntur eftir þeim
kafla, ég ætla að taka með mér
þykka bók.
Meira: fridjon.blog.is
BLOG.IS
Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík
Sími: 591 9000 · www.terranova.is
Akureyri sími: 461 1099
Hafnarfjörður sími: 510 9500
2 fyrir 1 til Parísar
1. júlí frá kr. 19.990
París er ótrúlega spennandi borg, hvort sem þú vilt þræða
listasöfnin, spranga um í Latínuhverfinu eða njóta lífsins lystisemda
sem þessi einstaka borg býður í ríkum mæli. Notaðu tækifærið og
bjóddu elskunni þinni til Parísar á frábærum kjörum. Þú kaupir tvö
flugsæti en greiðir aðeins fyrir eitt. Úrval hótela í boði frá kr. 3.300
nóttin á mann í tvíbýli.
Kr. 19.990
Flugsæti báðar leiðir með sköttum, m.v. 2 fyrir 1
tilboð 1. júlí í 1 eða 2 vikur. Netverð á mann.
Síð
us
tu
sæ
tin