Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 51
BANDARÍSKA leikkonan Jessica Biel hefur samþykkt að koma fram nakin í sinni
nýjustu kvikmynd, Powder Blue. Í myndinni fer leikkonan, sem er 25 ára gömul, með
hlutverk strippara sem reynir að sjá fyrir fárveikum syni sínum, en það er enginn
annar en Óskarsverðlaunahafinn Forest Whitaker sem leikur á móti henni.
Upphaflega var leikkonan treg til að fara úr fötunum fyrir framan myndavélina en
hún hefur nú skrifað undir samning þar sem segir að hún muni sýna bæði brjóst sín
og rass í myndinni. Biel segist fyrst og fremst hafa áhyggjur af því að faðir hennar og
bróðir muni sjá hana nakta í myndinni. „Ég hef svolitlar áhyggjur af því hvernig fjöl-
skylda mín mun bregðast við. Og það er náttúrlega erfitt að standa nakin fyrir fram-
an ókunnuga, hvað þá fyrir framan heilt kvikmyndatökulið,“ segir leikkonan sem var
valin ein af 100 kynþokafyllstu konum heims árið 2007 af tímaritinu Stuff. Þá er hún
einnig kærasta Justins Timberlakes um þessar mundir.
Jessica Biel ætlar að strippa
Jessica Biel.
LEIKARINN Christian Slater seg-
ist vera ástfanginn af leikkonunni
Winonu Ryder sem hann lék á móti í
gamanmyndinni Heathers árið 1989.
Þótt þau hittist ákaflega sjaldan nú
til dags segist hinn 37 ára gamli leik-
ari enn bera miklar tilfinningar til
Ryder. „Við hittumst aðeins á Sund-
ance-kvikmyndahátíðinni um dag-
inn, en við erum ekki í reglulegu
sambandi,“ sagði Slater í viðtali við
dagblaðið Independent. „En ég
elska hana samt. Ég hef aldrei kom-
ist yfir tilfinningarnar sem ég fann
fyrir á sínum tíma. Enn þann dag í
dag er hún kona drauma minna.“
Slater skildi nýverið við blaðakon-
una Ryan Haddon, en hann á með
henni tvö börn, sex og átta ára göm-
ul. „Ég hef komist að því að til-
gangur lífsins er að skemmta sér
eins vel og maður getur með börn-
unum sínum. Ég er aldrei hamingju-
samari en þegar ég er með þeim.“
Slater ástfanginn
af Winonu Ryder
Gamlar glæður Hin bandarísku Christian Slater og Winona Ryder.
Reuters Reuters
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Rush Hour 3 kl. 4:30 - 6:30 - 8:30 - 10:30
The Simpsons m/ensku tali kl. 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6
Becoming Jane kl. 5:30 - 8 - 10.30
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
Miðasala á
Frá leikstjóra
Sin City
Sýnd kl. 2 og 4 m/íslensku tali
47
.0
00
G
ES
TI
R
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 1:30, 3:45 og 5:45 m/ísl. tali
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
10
eee
F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið
Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10:20
TOPP-
MYNDIN
Í USA
Jackie Chan og Chris Tucker fara á
kostum í fyndnustu spennumynd ársins! Jackie Chan og Chris Tucker
fara á kostum í fyndnustu
spennumynd ársins!
TOPP-
MYNDIN
Í USA
NÝJASTA MEISTARAVERK
PIXAR OG DISNEY
GETUR ROTTA ORÐIÐ
MEISTARAKOKKUR Í
FÍNUM VEITINGASTAÐ?
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
49
.0
00
G
E-
eee
H.J. – MBL
BECOMING JANE
eeee
- A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ
Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN
BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA