Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 230. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Rússar í háloftunum  Rússar hafa á nýlega tekið upp eftirlitsflug eins og st unduð voru á kaldastríðstímanum. Rússneskar flugvélar voru nærri Íslandi í gær án þess að tilkynna um komu sína. » 16 Kuml fannst í Arnarfirði  Kuml frá níundu eða tíundu öld fannst í uppgreftri í Hringsdal í Arn- arfirði í gær. » Forsíða Hlutabréf hækka  Verð á hlutabréfum hækkaði í Evrópu og Bandaríkjunum í kjölfar þess að Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði vexti til fjármálastofnana um 0,5%. » 14 Vegur eða lagnaframkvæmdir?  Varmársamtökin telja veg hafa verið lagðan að Helgafellslandi í Mosfellsbæ þó að það hafi ekki verið samþykkt með deiliskipulagi. Bæj- arráð segir veginn ekki vera veg, heldur lagnaframkvæmdir. » 2 SKOÐANIR» Staksteinar: Er verklagið viðurkennt? Forystugreinar: Biðlistar á BUGL Rússar á flugi UMRÆÐAN» Kennslustund í kvikmyndahúsi Atvinnuleg endurhæfing Innistæðulaus umræða Sjöstjarna skáldanna Lesbók: Glymjandi einvera Úttekt á Harry Potter Börn: Hlauparadulmál Verðlaunaleikur vikunnar LESBÓK | BÖRN » 3 #(4 , '( 5   1   2  2 2 2  2 2   2 2 2 2 2 2 2  *6%/   2  2 2 2 2 2  2 7899:;< =>;9<?5 @A?7 6:?:7:7899:;< 7B? 66;C?: ?8; 66;C?: D? 66;C?: 0< ?1E;:?6< F:@:? 6=F>? 7; >0;: 5>?5< 0' <=:9: Heitast 15°C | Kaldast 8°C  Hægviðri og skýj- að með köflum en skúrir á Austurlandi. Hlýjast á Suðvest- urlandi. » 10 Menningarnótt brestur á í dag. Dag- skráin er fjölbreytt og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. » 49 MENNING» Fjölbreytt dagskrá FÓLK» Slater er skotinn í Winonu Ryder. » 51 Nýjasta plata Vil- helms Antons er ró- lyndisleg enda var hún tekin upp í svefnherberginu hans. » 48 TÓNLIST» Nýtt frá naglbítnum KVIKMYND» Líkamsbreytingar og kyn- ferðislegar tilraunir » 52 KVIKMYND» Goya’s Ghost ekki besta mynd Formans. » 50 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ostaskeri eyðilagði Íslandsför 2. Viktoría fær 350 milljóna … 3. Mikið brotin eftir bílveltu 4.Vill vínbúðina burt REYKJAVÍKURMARAÞON fer í dag fram í 24. sinn og aldrei hafa fleiri tekið þátt í hlaupinu. Þegar skráningu lauk klukkan níu í gær- kvöldi höfðu 11.408 manns skráð sig til þátttöku. 574 hlauparar ætla að spreyta sig á maraþoni. Þá ætla 1.628 að hlaupa hálfa þá vegalengd og 2.971 mun hlaupa tíu kílómetra. Skemmtiskokkarar verða 2.196 og 4.039 krakkar yngri en tíu ára taka þátt í Latabæjarhlaupinu. Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmda- stjóri hlaupsins, segir að þátttak- endum hafi fjölgað um nálægt þús- und miðað við í fyrra. Fjöldi þeirra útlendinga sem kemur til þess að taka þátt í hlaupinu eykst stöðugt og í ár eru þeir hátt í þúsund talsins. Ól- ympíumeistarinn í maraþonhlaupi, Stefano Baldini, er einn þeirra. 250 lítrar af pastasósu Keppnisgögn voru afhent í Laug- ardalshöll í gær og var þátttak- endum boðið í pastaveislu við það til- efni, enda nauðsynlegt að birgja sig upp af orku fyrir langhlaupin í dag. Um 4.000 manns mættu til veisl- unnar og tóku hraustlega til matar síns. Allt matarkyns kláraðist og reikna aðstandendur hlaupsins með því að meira en hálfu tonni af pasta hafi verið gerð skil í höllinni í gær. 250 lítrar af pastasósu og 2.500 smá- brauð hurfu sömuleiðis ofan í hlaupafólkið. Skipuleggjendur hlaupsins voru í gærkvöld bjartsýnir á að hlaupið gengi vel fyrir sig, enda veðurspáin góð. Þar munar mestu að ekki er gert ráð fyrir neinum vindi að ráði, en það getur blásið hressilega á Sæ- brautinni þar sem leið hlauparanna liggur meðal annars. 11.408 hlaupa í dag  Metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni  Keppendum fjölgar um þúsund milli ára ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar fjöldi manns var að skrá sig til þátt- töku í Reykjavíkurmaraþoninu. Guðmundur Hannesson og Bjartur sonur hans voru meðal þeirra sem fengu sér „kolvetnabombu“ hjá Guð- rúnu Ólafsdóttur. Guðmundur ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu en Bjartur ætlar að skella sér í Lata- bæjarskokkið ásamt fjölda annarra barna. Feðgar í pastaveislu Morgunblaðið/Kristinn „Á SAMA hátt og Bernhöftstorfuhúsin voru gerð upp, eftir að hafa verið vanrækt í meira en hálfa öld, er eins hægt að gera upp húsin Laugaveg 2 og 4 í samræmi við upphaflega gerð þessara húsa og koma þeim í góðan rekstur. Það væri hið eina skynsamlega í stöðunni,“ segir Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur. Guðjón varar við því að sömu mistök kunni að vera í uppsiglingu nú og þegar baráttan um Bernhöftstorfuhúsin stóð sem hæst í byrjun átt- unda áratugarins. Teikningar að nýju húsi hafa verið afgreiddar frá Skipulagsráði og bíða þess að bygginga- fulltrúi setji stimpilinn á þær. | Lesbók Skynsamlegast að gera upp Laugaveg 2 og 4 HLJÓMSVEITIN Jakobínarína hefur verið feng-in til að hita upp fyrir bresku rokksveitina Kaiser Chiefs á tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu í október og nóvember. Um er að ræða níu tónleika en áður en af því verður ætlar sveitin að halda fjórtán tónleika í Bretlandi til að kynna fyrstu breiðskífu sína, sem kemur út 24. september næstkomandi. Kaiser Chiefs léku hér á landi í fyrra á Iceland Airwaves. Þeir hafa gefið út tvær breiðskífur á undanförnum tveimur árum, Employment og Yo- urs Truly, Angry Mob. Íslendingum gefst kostur á að sjá piltana í Jak- obínurínu spila tvívegis á næstunni, fyrst sem upphitun fyrir Franz Ferdinand í Nasa 14. sept. og svo kemur Jakobínarína einnig fram á Air wav- es 19. október. | 48 Í tónleikaferð með Kaiser Chiefs Jakobínarína heldur fjórtán tónleika í Bretlandi Í útrás Hljómsveitin Jakobínarína í stuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.