Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ AÐ FORMAN sé sestur í leik- stjórastólinn eftir sjö ára hlé eru gleðileg tíðindi, en því miður stenst nýja myndin engan samanburð við- hans bestu verk. Goya’s Ghost minn- ir meira á Valmont en Man in the Moon, Gaukshreiðrið eða Loves of a Blonde. Það er ekki við Forman ein- an að sakast, hann gerir býsna magnaða innsýn í sögu Spánar úr reyfarakenndu handriti Jean- Claude Carriére. Það er sá nafntog- aði höfundur ótalinna gæðamynda sem er í ljósárafjarlægð frá sínu besta. Goya (Skarsgård), er notaður sem mannasættir og til að hengja saman melódrama um Inves (Portman), undurfagra kaupmannsdóttur sem situr fyrir hjá listamanninum en lendir í Rannsóknarréttinum. Hon- um er stjórnað af Lorenzo (Bar- dem), hinni þungamiðju sögunnar; útsmognum klækjaref og tækifær- issinna sem steypir stúlkunni í glöt- un, lendir sjálfur í bölvun en rís upp aftur. Það gerist 15 árum síðar þeg- ar Frakkar ná völdumn, en ferill mannsins er á enda þegar Englend- ingar taka yfir nokkru síðar og bola útsendurum Napoleons frá. Búningar og leikmunir eru fallegt og vandað handverk sem nýtur sín vel í höndum kvikmyndatökustjór- ans. Aðalleikararnir gera eins góða hluti og handritið leyfir og auka- hlutverk eru vel mönnuð, þar sem koma m.a. við sögu Randy Quaid, sem sauðheimskur Spánarkonungur og Michael Lansdale leikur æðsta mann kirkjunar. Fallega innrömmuð eftirlíking sem kemur listamann- inum Goya lítið við, en á meiri skyld- leika við Angélique og Sabatini. Fallegar eftir- líkingar Draugar Goya „Fallega innrömmuð eftirlíking sem kemur listamanninum Goya lítið við, en á meiri skyldleika við Angélique og Sabatini.“ Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYNDIR Regnboginn: Bíódagar Græna ljóssins Leikstjóri: Milos Forman. Aðalleikarar: Javier Bardem, Natalie Portman, Stellan Skarsgård. 113 mín. Bandaríkin/Spánn 2006. Goya’s Ghost  PERFORMANSA-dúettinn Teknó- nornin heldur óvenjulega tónleika í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12, klukkan 22 í kvöld. Um er að ræða samstarfsverkefni myndlistarkon- unnar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur og músíkantsins Gísla Galdurs Þor- geirssonar, en konsertinn verður jafnframt spádómur í tónlistarformi og lætur að sögn engan ósnortinn. „Ég held að þetta sé í raun fyrsti svona performansinn sem ég geri,“ segir Gísli Galdur. „Spádómurinn kemur bara í ljós annað kvöld, en þetta verður svona nettur spuni.“ Ásdís og Gísli hafa kannað fram- tíðina og ýmsa „sækadelíska“ hluti í gegnum teknótónlist um nokkurt skeið. „Teknónornin hefur komið fram nokkrum sinnum áður,“ segir Gísli, og þegar hann er inntur nánar eftir eðli spádómsins í kvöld segir hann einfaldlega: „Stundum er spá- dómurinn góður; stundum er hann slæmur.“ Þeir sem þora, mæti því … Með spádómsgáfu Teknónornin ræður í framtíðina á tónleikum í kvöld. Spádómurinn opinberaður í kvöld Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir - Kauptu bíómiðann á netinu - Rush Hour kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Rush Hour kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Evan Almighty kl. 2 - 4 - 6 The Simpsons m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.45 B.i. 14 ára Death Proof kl. 10 B.i. 16 ára – Sími 564 0000 – The Simpsons m/ensku tali kl. 6 Death Proof kl. 8 B.i. 16 ára SÝNINGARTÍMAR FYRIR BÍÓDAGA GRÆNA LJÓSSINS MÁ SJÁ HÉR FYRIR OFAN Sími 551 9000 Rush Hour 3 kl. 4 (450 kr.) - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Simpsons kl. 8 m/en. tali The Simpsons kl. 4 (450 kr.) - 6 m/ísl. tali The Invisible kl. 10 B.i. 14 ára Sími 462 3500 DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS SICKO DEATH OF A PRESIDEN T Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! CHRIS TUCKER JACKIE CHAN TOPPMYNDIN Í USA Sýningar kl. 3 Sicko / Goya’s Ghost / For Your Consideration / Hallam Foe Sýningar kl. 5:30 Sicko / Death of a President / The Bridge Sýningar kl. 8 Sicko / Deliver Us From Evil / Fast Food Nation Sýningar kl. 10.30 Sicko / Zoo / Curse of the Golden Flower / No Body is Perfect GRÆNA LJÓSSINS BÍÓ- DAGAR REGNBOGINN 15.-29. ÁGÚST GOYA’S GHOSTS THE BRIDGE FAST FOOD NATION FOR YOUR CONSIDERAT ION DELIVER US FROM EV IL NO BODY IS PERFECT CURSE OF TH E GOLDEN FLO WER HALLAM FOE eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eee - V.J.V., TOPP5.IS eee - ROGER EBERT eee - R.V.E., FBL 49.000 G ESTIR Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - T.S.K., Blaðið eee - Þ.Þ., Mannlíf eee - S.V., MBL eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL 34 .0 00 G ES TI R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.