Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 27
neytendur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 27 F yrir nemendur sem kaupa skólabækur á skiptibókamarkaði bókaverslana skiptir mismunurinn á inn- kaupsverði og útsöluverði miklu máli. Nemendur geta sparað sér háar upphæðir með því að kynna sér hvar þeir fá hagstæðasta verð- ið fyrir gömlu skólabækurnar sín- ar og hvar borgar sig að kaupa þær sem nota á í vetur. Sam- kvæmt verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í fimm bóka- verslunum er algeng álagning á notaðar bækur 45-67%. Í fréttatilkynningu frá verðlags- eftirliti ASÍ kemur fram að Griffill var oftast með lægsta útsöluverð notaðra bóka eða í 16 tilfellum af 25. Penninn-Eymundsson reyndist oftast með hæsta útsöluverðið eða á 16 titlum. Penninn-Eymundsson greiddi oftast hæst verð til nem- enda fyrir notaðar bækur eða í 18 tilfellum. Verð var kannað á skipti- bókamörkuðum í eftirtöldum verslunum: Máli og menningu Laugavegi, Skólavörubúðinni Smiðjuvegi, Pennanum-Eymunds- son Kringlunni, Office 1 Skeifunni og Griffli Skeifunni. Hér er aðeins um beinan verð- samanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu sölu- aðila. Algeng álagning á notuðum bókum 45-67% 4K  L 1   K   L 1   4K  , .   # $ % &  %  ' (% $ & %( )$ 41 E  :/ M  N      $  ,N  0    F++<0 # & $&  $  ' (% $ & %( )$ 41 E 9  O    7/ 0 B,4   F++( *+(  , ' % $(   & +(  41 E -  -D0    F0 L 0 F++F0 -.%  .% + + .%/ *+(  , $% $ %   41 E 91   0 6P"Q F++F0 0%$ 1 ,   &1 ()$(  41 E 4  -  0 ,93 F++( 2(&% 3( ,  ' -   1%( 13%  41 E 'D R0 -  N   !1  0 >0    F++<0 455%() ' $%($  &1 ()$(  41 E -  L $   N    !NN  0    (HH)0 6%7 *  8%  9 % : () 9  % $ 41 E '7, J " 3 ,  S0   F++*0 ;)  %.   ' (%$ 41 E  4 @ -  /  0    F++=0 <(%$ % 41 E M / M7/  J  D   N     D ON  0    F++=0 <(%$ &3(  41 E 1   0 6  <0 L 0 F++(0 4555 6= >(%$ &3?   M  9E ML 40 B 0 9 F++*0    @=$ >(%$ $ 3  ?() M  9E  9 !N/ !NJ  D   N  0    F+++0 * >&  @5 &  3 A % ( ( 0% $ .>$  41 E -    0 0    F++<0 @, ,   ' : $  &1 ()$(  41 E 4  J  & 7 91 ,0    F+++0 @BC  41 E !N 4   !NJ "       -0 !N0 %1  F+++0 B?( ,  41 E !N O   0    F+++0 @ 3( , ,  41 E D D 9 N  0 6P"Q F++<0 =$  D  (%$ & %( )$ 41 E 4  : 0    F++(0 =$  D  .$ '  (( 41 E -   4  N    D 1  / 7/0    F0 L 0 F++( =$  D  &3( , $ M  9E 4  : 0    G0 L 0 F++(0 E ,  41 E !N/ 5, >   !N -  !N0 6P"Q F++<0 F (' %  ,  ' G $ &1.%  41 E ML  O 0 6P"Q F++<0 A> ,  ' $   &1 ()$(  41 E ; N %/ 7 0 6P"Q F++F0 A ) ,  ' ;    ()   &1.%   41 E 9  ,..  0    F+++0 , $ -!  + -%.&% -!$-  (=0  L F++I            !" #     $%%&    '%%      ()  )    " "  " !"  "H H H !"H H !H  H H "H !"H H H  H "H !"H H H !H !H  H !H H  T 3N, ,, ,  ,. 3N,  , 6, .   T O      :    3N,   H H "H H H H "H H H "H H H H "H "H H H  H "!H "!H "H H % %  " % % % % % % % % ! % %  " % % % % % % % %  % H H H H !    " "  "   !"   "  ! ! " "   !" % " " " " "    % ! " % !  "   %   "  "     H   H  !H  !H   H   H   H   H   H   H   H   H  !H   H   H  H  !H   H   H   H   H  " " " " "  "  " "    "    "  "   !"  % %  "  " "  "" "" " % !" % ! !" "  " !  %  % % ""    " H H H "H H "H H H "H "H H H H H "H H H "H  "! "  "     "     " "! "   " !   ! % "  "!    %   %   ! " " !   " %   "    "H "H "H "H "H "H "H "H H "H "H "H "H "H H H "H "H "H H "H !   " " !  !    ! ! " "   " " % " % " % ! % !" %    " "  " % " % %   "   H !H !H !H H "H !H !H "H !H !H  H  H H !H !H !H 6, .   Q 1      6, .   Q 1    6, .   Q 1      6, .   Q 1      6, .   Q 1      6, .   Q 1      Mismunur á innkaups- verði og útsöluverði bóka á skiptibókamörkuðum er allt að 80,6% sam- kvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 5 bókaverslunum sem kaupa og selja notaðar kennslubækur fyrir framhaldsskólanem- endur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hagsýni Það borgar sig fyrir nem- endur að kanna hvar hæsta verðið fæst fyrir gömlu skólabækurnar Mánudaginn 20. ágúst hefst innritun fyrir skólaárið 2007–2008 og stendur yfir þá viku. Nemendur skólans þurfa a› sta›festa umsóknir sínar á skrifstofu skólans Engjateigi 1 sem er opin virka daga kl. 12 - 18. Jafnframt eru nemendur be›nir a› afhenda afrit af stundaskrám sínum. Nokkur pláss laus í forskóla í Árbæ og Brei›holti. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Engjateigur 1, 105 Hraunberg 2, 111 Ársel við Rofabæ í Árbæjarhverfi tsdk@ismennt.is, http://tsdk.ismennt.is Innritun hefst 20. ágúst Ný stefnumótasíða á Netinu býð- ur hjónum og kærustupörum að- stoð við að komast í kynni við önnur hjón. Hugmyndin er að auðvelda fólki að stækka vina- hópinn að því er fram kemur á Berlingske tidende. Fjórum pör- um er stefnt saman sem eyða svo saman kvöldstund. Áður fylla pörin út eyðublað með spurn- ingum um aldur og áhugasvið. Forsvarsmenn síðunnar, Stef- an Jensen og kærasta hans Mic- hala Velin, eru námsmenn sem búa í Kaupmannahöfn. Sem að- komufólk hafa þau upplifað hversu erfitt það getur verið að koma sér upp vinahóp. Hug- myndin kviknaði þegar þau fylgdust með systur Stefans taka þátt í ýmiskonar uppákomum sem skipulagðar voru sér- staklega fyrir einhleypa. „Við urðum svolítið öfundsjúk og gát- um hugsað okkur að vera hluti af slíku samfélagi.“ Stefnumótaþjónusta Morgunblaðið/Arnaldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.