Morgunblaðið - 18.08.2007, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 18.08.2007, Qupperneq 27
neytendur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 27 F yrir nemendur sem kaupa skólabækur á skiptibókamarkaði bókaverslana skiptir mismunurinn á inn- kaupsverði og útsöluverði miklu máli. Nemendur geta sparað sér háar upphæðir með því að kynna sér hvar þeir fá hagstæðasta verð- ið fyrir gömlu skólabækurnar sín- ar og hvar borgar sig að kaupa þær sem nota á í vetur. Sam- kvæmt verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í fimm bóka- verslunum er algeng álagning á notaðar bækur 45-67%. Í fréttatilkynningu frá verðlags- eftirliti ASÍ kemur fram að Griffill var oftast með lægsta útsöluverð notaðra bóka eða í 16 tilfellum af 25. Penninn-Eymundsson reyndist oftast með hæsta útsöluverðið eða á 16 titlum. Penninn-Eymundsson greiddi oftast hæst verð til nem- enda fyrir notaðar bækur eða í 18 tilfellum. Verð var kannað á skipti- bókamörkuðum í eftirtöldum verslunum: Máli og menningu Laugavegi, Skólavörubúðinni Smiðjuvegi, Pennanum-Eymunds- son Kringlunni, Office 1 Skeifunni og Griffli Skeifunni. Hér er aðeins um beinan verð- samanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu sölu- aðila. Algeng álagning á notuðum bókum 45-67% 4K  L 1   K   L 1   4K  , .   # $ % &  %  ' (% $ & %( )$ 41 E  :/ M  N      $  ,N  0    F++<0 # & $&  $  ' (% $ & %( )$ 41 E 9  O    7/ 0 B,4   F++( *+(  , ' % $(   & +(  41 E -  -D0    F0 L 0 F++F0 -.%  .% + + .%/ *+(  , $% $ %   41 E 91   0 6P"Q F++F0 0%$ 1 ,   &1 ()$(  41 E 4  -  0 ,93 F++( 2(&% 3( ,  ' -   1%( 13%  41 E 'D R0 -  N   !1  0 >0    F++<0 455%() ' $%($  &1 ()$(  41 E -  L $   N    !NN  0    (HH)0 6%7 *  8%  9 % : () 9  % $ 41 E '7, J " 3 ,  S0   F++*0 ;)  %.   ' (%$ 41 E  4 @ -  /  0    F++=0 <(%$ % 41 E M / M7/  J  D   N     D ON  0    F++=0 <(%$ &3(  41 E 1   0 6  <0 L 0 F++(0 4555 6= >(%$ &3?   M  9E ML 40 B 0 9 F++*0    @=$ >(%$ $ 3  ?() M  9E  9 !N/ !NJ  D   N  0    F+++0 * >&  @5 &  3 A % ( ( 0% $ .>$  41 E -    0 0    F++<0 @, ,   ' : $  &1 ()$(  41 E 4  J  & 7 91 ,0    F+++0 @BC  41 E !N 4   !NJ "       -0 !N0 %1  F+++0 B?( ,  41 E !N O   0    F+++0 @ 3( , ,  41 E D D 9 N  0 6P"Q F++<0 =$  D  (%$ & %( )$ 41 E 4  : 0    F++(0 =$  D  .$ '  (( 41 E -   4  N    D 1  / 7/0    F0 L 0 F++( =$  D  &3( , $ M  9E 4  : 0    G0 L 0 F++(0 E ,  41 E !N/ 5, >   !N -  !N0 6P"Q F++<0 F (' %  ,  ' G $ &1.%  41 E ML  O 0 6P"Q F++<0 A> ,  ' $   &1 ()$(  41 E ; N %/ 7 0 6P"Q F++F0 A ) ,  ' ;    ()   &1.%   41 E 9  ,..  0    F+++0 , $ -!  + -%.&% -!$-  (=0  L F++I            !" #     $%%&    '%%      ()  )    " "  " !"  "H H H !"H H !H  H H "H !"H H H  H "H !"H H H !H !H  H !H H  T 3N, ,, ,  ,. 3N,  , 6, .   T O      :    3N,   H H "H H H H "H H H "H H H H "H "H H H  H "!H "!H "H H % %  " % % % % % % % % ! % %  " % % % % % % % %  % H H H H !    " "  "   !"   "  ! ! " "   !" % " " " " "    % ! " % !  "   %   "  "     H   H  !H  !H   H   H   H   H   H   H   H   H  !H   H   H  H  !H   H   H   H   H  " " " " "  "  " "    "    "  "   !"  % %  "  " "  "" "" " % !" % ! !" "  " !  %  % % ""    " H H H "H H "H H H "H "H H H H H "H H H "H  "! "  "     "     " "! "   " !   ! % "  "!    %   %   ! " " !   " %   "    "H "H "H "H "H "H "H "H H "H "H "H "H "H H H "H "H "H H "H !   " " !  !    ! ! " "   " " % " % " % ! % !" %    " "  " % " % %   "   H !H !H !H H "H !H !H "H !H !H  H  H H !H !H !H 6, .   Q 1      6, .   Q 1    6, .   Q 1      6, .   Q 1      6, .   Q 1      6, .   Q 1      Mismunur á innkaups- verði og útsöluverði bóka á skiptibókamörkuðum er allt að 80,6% sam- kvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 5 bókaverslunum sem kaupa og selja notaðar kennslubækur fyrir framhaldsskólanem- endur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hagsýni Það borgar sig fyrir nem- endur að kanna hvar hæsta verðið fæst fyrir gömlu skólabækurnar Mánudaginn 20. ágúst hefst innritun fyrir skólaárið 2007–2008 og stendur yfir þá viku. Nemendur skólans þurfa a› sta›festa umsóknir sínar á skrifstofu skólans Engjateigi 1 sem er opin virka daga kl. 12 - 18. Jafnframt eru nemendur be›nir a› afhenda afrit af stundaskrám sínum. Nokkur pláss laus í forskóla í Árbæ og Brei›holti. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Engjateigur 1, 105 Hraunberg 2, 111 Ársel við Rofabæ í Árbæjarhverfi tsdk@ismennt.is, http://tsdk.ismennt.is Innritun hefst 20. ágúst Ný stefnumótasíða á Netinu býð- ur hjónum og kærustupörum að- stoð við að komast í kynni við önnur hjón. Hugmyndin er að auðvelda fólki að stækka vina- hópinn að því er fram kemur á Berlingske tidende. Fjórum pör- um er stefnt saman sem eyða svo saman kvöldstund. Áður fylla pörin út eyðublað með spurn- ingum um aldur og áhugasvið. Forsvarsmenn síðunnar, Stef- an Jensen og kærasta hans Mic- hala Velin, eru námsmenn sem búa í Kaupmannahöfn. Sem að- komufólk hafa þau upplifað hversu erfitt það getur verið að koma sér upp vinahóp. Hug- myndin kviknaði þegar þau fylgdust með systur Stefans taka þátt í ýmiskonar uppákomum sem skipulagðar voru sér- staklega fyrir einhleypa. „Við urðum svolítið öfundsjúk og gát- um hugsað okkur að vera hluti af slíku samfélagi.“ Stefnumótaþjónusta Morgunblaðið/Arnaldur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.