Morgunblaðið - 18.08.2007, Síða 50

Morgunblaðið - 18.08.2007, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ AÐ FORMAN sé sestur í leik- stjórastólinn eftir sjö ára hlé eru gleðileg tíðindi, en því miður stenst nýja myndin engan samanburð við- hans bestu verk. Goya’s Ghost minn- ir meira á Valmont en Man in the Moon, Gaukshreiðrið eða Loves of a Blonde. Það er ekki við Forman ein- an að sakast, hann gerir býsna magnaða innsýn í sögu Spánar úr reyfarakenndu handriti Jean- Claude Carriére. Það er sá nafntog- aði höfundur ótalinna gæðamynda sem er í ljósárafjarlægð frá sínu besta. Goya (Skarsgård), er notaður sem mannasættir og til að hengja saman melódrama um Inves (Portman), undurfagra kaupmannsdóttur sem situr fyrir hjá listamanninum en lendir í Rannsóknarréttinum. Hon- um er stjórnað af Lorenzo (Bar- dem), hinni þungamiðju sögunnar; útsmognum klækjaref og tækifær- issinna sem steypir stúlkunni í glöt- un, lendir sjálfur í bölvun en rís upp aftur. Það gerist 15 árum síðar þeg- ar Frakkar ná völdumn, en ferill mannsins er á enda þegar Englend- ingar taka yfir nokkru síðar og bola útsendurum Napoleons frá. Búningar og leikmunir eru fallegt og vandað handverk sem nýtur sín vel í höndum kvikmyndatökustjór- ans. Aðalleikararnir gera eins góða hluti og handritið leyfir og auka- hlutverk eru vel mönnuð, þar sem koma m.a. við sögu Randy Quaid, sem sauðheimskur Spánarkonungur og Michael Lansdale leikur æðsta mann kirkjunar. Fallega innrömmuð eftirlíking sem kemur listamann- inum Goya lítið við, en á meiri skyld- leika við Angélique og Sabatini. Fallegar eftir- líkingar Draugar Goya „Fallega innrömmuð eftirlíking sem kemur listamanninum Goya lítið við, en á meiri skyldleika við Angélique og Sabatini.“ Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYNDIR Regnboginn: Bíódagar Græna ljóssins Leikstjóri: Milos Forman. Aðalleikarar: Javier Bardem, Natalie Portman, Stellan Skarsgård. 113 mín. Bandaríkin/Spánn 2006. Goya’s Ghost  PERFORMANSA-dúettinn Teknó- nornin heldur óvenjulega tónleika í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12, klukkan 22 í kvöld. Um er að ræða samstarfsverkefni myndlistarkon- unnar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur og músíkantsins Gísla Galdurs Þor- geirssonar, en konsertinn verður jafnframt spádómur í tónlistarformi og lætur að sögn engan ósnortinn. „Ég held að þetta sé í raun fyrsti svona performansinn sem ég geri,“ segir Gísli Galdur. „Spádómurinn kemur bara í ljós annað kvöld, en þetta verður svona nettur spuni.“ Ásdís og Gísli hafa kannað fram- tíðina og ýmsa „sækadelíska“ hluti í gegnum teknótónlist um nokkurt skeið. „Teknónornin hefur komið fram nokkrum sinnum áður,“ segir Gísli, og þegar hann er inntur nánar eftir eðli spádómsins í kvöld segir hann einfaldlega: „Stundum er spá- dómurinn góður; stundum er hann slæmur.“ Þeir sem þora, mæti því … Með spádómsgáfu Teknónornin ræður í framtíðina á tónleikum í kvöld. Spádómurinn opinberaður í kvöld Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir - Kauptu bíómiðann á netinu - Rush Hour kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Rush Hour kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Evan Almighty kl. 2 - 4 - 6 The Simpsons m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.45 B.i. 14 ára Death Proof kl. 10 B.i. 16 ára – Sími 564 0000 – The Simpsons m/ensku tali kl. 6 Death Proof kl. 8 B.i. 16 ára SÝNINGARTÍMAR FYRIR BÍÓDAGA GRÆNA LJÓSSINS MÁ SJÁ HÉR FYRIR OFAN Sími 551 9000 Rush Hour 3 kl. 4 (450 kr.) - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Simpsons kl. 8 m/en. tali The Simpsons kl. 4 (450 kr.) - 6 m/ísl. tali The Invisible kl. 10 B.i. 14 ára Sími 462 3500 DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS SICKO DEATH OF A PRESIDEN T Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! CHRIS TUCKER JACKIE CHAN TOPPMYNDIN Í USA Sýningar kl. 3 Sicko / Goya’s Ghost / For Your Consideration / Hallam Foe Sýningar kl. 5:30 Sicko / Death of a President / The Bridge Sýningar kl. 8 Sicko / Deliver Us From Evil / Fast Food Nation Sýningar kl. 10.30 Sicko / Zoo / Curse of the Golden Flower / No Body is Perfect GRÆNA LJÓSSINS BÍÓ- DAGAR REGNBOGINN 15.-29. ÁGÚST GOYA’S GHOSTS THE BRIDGE FAST FOOD NATION FOR YOUR CONSIDERAT ION DELIVER US FROM EV IL NO BODY IS PERFECT CURSE OF TH E GOLDEN FLO WER HALLAM FOE eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eee - V.J.V., TOPP5.IS eee - ROGER EBERT eee - R.V.E., FBL 49.000 G ESTIR Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - T.S.K., Blaðið eee - Þ.Þ., Mannlíf eee - S.V., MBL eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL 34 .0 00 G ES TI R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.