Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 49 , Glæsilegt 162,9 fm, 6 herb. einbýlishús ásamt 35,3 fm bílskúr. Húsið skiptist í:Flí- salagða forstofu og hol, stórt eldhús með borðkrók, rúmgóða stofu með útgangi út í garð, 5 rúmgóð herbergi með parketi á gólfi, gang með flísum á gólfi, fallegt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, flísar hólf í gólf og þvottahús með út- gangi út í garð. Allur hiti er lagður í gólf. Rúmgóður bílskúr. Sólpallur með skjólg- irðingu og heitum potti. V. 35 millj. (3928) Sölumaður verður á staðnum í dag milli kl. 15-16. TRÖLLHÓLAR 11 – 800 SELFOSSI OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15-16 Mjög vel skipulögð, 113,4 fm, 4ra herb. endaíbúð á 4. (efstu) hæð í góðu húsi, fal- legt útsýni til Esjunar og víðar. Eignin skiptist í hol með skápum, gott eldhús með flísum á gólfi, rúmgóða stofa og borstofu með útgangi út á suðursvalir, 3 góð her- bergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með baðkari og glugga. Í kjallara er sér- geymsla og sam.þv.hús. V. 24 millj. (5102) Berhard og Bryndís taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 15-16. TUNGUSEL 7 – 109 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15-16 Mjög falleg og vel skipulögð, 100,4 fm, 3ja herb. íbúð á 4. efstu hæð í góðu lyftu- húsi með sérinngangi frá opnu stighúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í: Forstofu með skápum, hol, rúmgóða stofu og borðstofu með parketi á gólfi, út- gengt út á suðursvalir. Fallegt eldhús sem er opið við borðstofu, 2 góð herbergi með skápum, baðherbergi með baðkari, sturtuaðstöðu og innréttingu við vask og þvottahús. Í kj. er rúmgóð sérgeymsla ásamt hjóla og vagnageymslu. Eigninni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu. V. 26,5 millj. (5089) Anna Jóna og Böðvar taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 15-16. ÁLFKONUHVARF 55 – 203 KÓPAV. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 15-16 Mjög gott, 232,9 fm einbýlishús með bílskúr sem innréttaður er sem íbúð/vinnsto- fa. HÚSIÐ VAR ALGJÖRLEGA ENDURBYGGT 1984. Eignin skiptist í: Neðri hæð: Forstofu, hol, 4 herbergi, baðherbergi, þvottahús. Efri hæð: Stofa, borðstofa, eld- hús, sjónvarpshol. Bílskúrinn er innréttaður sem 2ja herb. íbúð/vinnustofa. Í kj. undir bílskúr er stór geymsla. Glæsilegur garður með pöllum og skjólgirðingum. Parket og flísar á gólfum. Stækkunarmöguleikar. Mjög spennandi eign í miðborg- inni. Verð 78,0 millj. (5113) Sölumaður verður á staðnum. BERGÞÓRUGATA 5 ,101 RVK. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14-15 Afar glæsilegt ca 380 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 2 aukaíbúðir í kjallara. Mjög góðar leigutekjur. Efri hæðin skiptist í: Forstofu, gang, 4 herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, þvottahús. Verönd með heitum potti. Mjög fallegar, 2ja og 3ja herb.íbúðir í kj. Mjög vel við haldið hús með fallegu útsýni, vel staðsett innst í botnalanga. (5112) SKRIÐUSTEKKUR Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • S. 511 3101 Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is www.101.is • 101@101.is Leifur Aðalsteinsson lögg. fasteignasali Sýnum í dag þetta 120 fm enda- raðhús sem er staðsett innst í botnlanga. Húsið er tvílyft og skiptist þannig að á neðri hæðinni er þvottahús, geymsla, eldhús, stofur og baðherbergi. Gengið úr stofunni út á suðurverönd. Efri hæðin skiptist í 4 herbergi, bað- herbergi og litla geymslu. Svalir í suður út frá hjónaherbergi. Bíl- skúrsréttur fylgir eigninni. Húsið getur verið laust til afhendingar fljót- lega. Verð 33,8 millj. Steinar Orri sölumaður hjá fasteign.is tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 15. OPIÐ HÚS Í DAG LAUFENGI 150 - ENDARAÐHÚS SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. M b l 9 22 35 6 334,4 fm hús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr byggt árið 1966. Annars vegar er um að ræða 206,5 fm eignarhluta á jarðhæð og hins vegar 127,8 fm íbúð á efri hæð og fylgir bíl- skúrinn henni. Jarðhæðin þar sem nú er rekið pósthús býður upp á ýmsa möguleika og mætti t.d. auðveldlega skipta henni í tvær einingar. Til greina kemur að selja eignina í tvennu lagi þ.e. annars vegar jarðhæð og hins vegar efri hæð. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Sjá má myndir og nánari upplýsingar um eignina og aðrar eignir á skrá á heimasíðu fasteignasölunnar: www.fasteignsnae.is TIL SÖLU Aðalgata 5 - „pósthúsið“ Stykkishólmi Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Sími 438 1199 • netfang pk@simnet.is • Heimasíða: www.fasteignsnae.is M bl .9 22 58 1                      ! " #$$# % &   # '#$'$$$ ( ) *" +  ,'$$$'$$$                          !             " # $     # %   #         &  #  '   (   #    !& ) $  !     $      ! $# "      '   *$  & +#  $      "   $     ! $! #   , -. /   & 0 #    '  &      !   & 1  !       #  !    2      &   3                  ' & 4    !    !  555&   & +#  & 1!   6 &      *        #  7(&   7(&   4     #   7(& +  - . /  . % 012345    6   %  6 ##$ 7   % 6 ( ,  #8 6 999'  :'   starfsfólki sínu grein fyrir að baktal eða hvers lags ofbeldi verði ekki liðið enda slíkt vinnuumhverfi óheil- brigt og mannskemmandi. Dæmi eru um að stjórnandi geri þoland- ann að sökudólgi og telji lausnina felast í brottvikningu hans. Einelti eða samskiptavandamál Eitt sjónarmið er að mikilvægt sé að nota hlutlausara orðalag yfir einelti á fyrstu stigum líkt og hug- takið samskiptavandi. Það sé nefni- lega ekki fyrr en á síðari stigum sem menn geti verið sammála um hvort um raunverulegt einelti sé að ræða. Ókosturinn við það er þó sá að þolandinn upplifir sig sam- ábyrgan og kennir sér jafnvel um ástandið. Grunnathugun á málinu nægir þó oft til að varpa ljósi á hvers eðlis vandamálið er. Ef stjórnandi á erfitt með að gera slíka greiningu vegna t.d. tengsla við starfsfólk sitt, er nærtækast að ráða í verkið utanaðkomandi fag- aðila sem einnig getur komið með tillögur um úrbætur með hliðsjón af greiningunni. Myndun fagteymis og mótun verklagsreglna gæti verið eitt af meginhlutverkum fagsamtaka full- orðinna þolenda eineltis. Samvinna við stjórnvöld og breiður hópur fé- lagsmanna eru lykilatriði. Burðar- ásinn væru þolendur, stjórnendur og þá einnig þeir stjórnendur sem hafa verið þolendur, fagfólk og ann- að áhugafólk. Frekara hlutverk gæti verið að vinna að fræðsluefni, halda fyrirlestra og fræðslufundi og jafnvel halda úti þjónustusíma. Höfundur er sálfræðingur. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.