Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 77 ■ Fim. 18. október kl. 19.30 Ófullgerða sinfónían Tónlist eftir Schubert, Nielsen og Veigar Margeirsson ■ Fim. 25. október kl. 19.30 Sígildar perlur. Þekktustu perlur tónbókmenntanna frá Bach til Piazolla Hljómsveitarstjóri: Esa Heikkilä Einleikari: Alison Balsom ■ Lau. 27. október kl. 17.00 Tónsprotinn - fjölskyldutónleikar Náttfatagleði, Eine Kleine Nachtmusik og önnur nætur- og draumatónlist. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is                              !   " #  $$$   %                !"#$  % &! '(  !$% ) # *   $ &' (  )  *"   +  ,-.  / 0 1 2 3  / "+   4    FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER KL. 20 FJÖLSKYLDUFERÐ TIL AFRÍKU Miðaverð 1500 kr./ ókeypis fyrir börn FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: ÓPERUTÓNLEIKAR FRÁ ÞJÓÐARÓPERUNNI Í RIGA Miðaverð 2000 kr./1600 kr. LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER KL. 13 TKTK: FLAUTA OG PÍANÓ Miðaverð 1500 kr./500 kr./ókeypis fyrir börn SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGBÓK JAZZINS TÓNLIST RICHARDS RODGERS Miðaverð 2000 kr./1600 kr. SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: SELLÓ OG PÍANÓ TANYA ANISIMOVA og LYDIA FRUMKIN Miðaverð 2000 kr./1600 kr. Tónlistardagar Dómkirkjunnar Matthias Grünert, kantor við Frauenkirche í Dresden, leikur á orgel Dómkirkjunnar miðvikudaginn 17. október kl. 20.00. Missa brevis eftir Þóru Marteinsdóttur verður frum- flutt laugardaginn 27. október kl. 16.00 Tónleikar til heiðurs Jóni Þórarinssyni verða laugardaginn 3. nóvember kl. 16.00 í Dómkirkjunni. Flytjendur: Dómkórinn, Hljómeyki og Kór Langholtskirkju. Tónleikar Dómkórsins verða í Landakotskirkju laugardaginn 10. nóvember kl. 16.00 Dómkórinn í Reykjavík            !"#$  % & ' (#"   )   ( *+, !   .. &/  0 12 2 "!  3  ' 2  04  2 2"   5 !2 !  6 7 6 8! * '"6  0"    /9%      9: !      ;9: (<"  ' " ..$! ' ' " = >>> 2?"  * @ '"6  62 &&/// A >>> 2?"  7      Tríó Vadims Fedorovs Tónleikar miðvikudaginn 17. október kl. 21 Frönsk sveifla í bland við heims- og jazztónlist! Margrét Valdimarsdóttir leiðir tónleikagesti um sýninguna Handverkshefð í hönnun kl. 20 Handverkshefð í hönnun Sýnd eru verk 34 hönnuða, lista- og handverksfólks Leiðsögn á hverjum sunnudegi kl. 14. Boðið er upp á leiðsögn fyrir hópa. s. 575 7700 Úr ríki náttúrunnar Guðmunda S. Gunnarsdóttir, alþýðulistakona, sýnir málverk og myndverk úr rekaviði og steinum. Listakonan tekur á móti gestum um helgina. Vissir þú... að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur. Bókanir: gerduberg@reykjavik.is • sími 575 7700 Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is UM hádegisbilið á föstudag varð uppselt á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2007. Er þetta fjórða ár- ið í röð sem selst upp á hátíðina, sem óhætt er að segja að njóti sí- vaxandi vinsælda bæði hér og á erlendum vettvangi. Yfir 200 hljómsveitir og lista- menn koma fram á Iceland Airwa- ves-hátíðinni í ár sem stendur yfir í fimm daga, frá miðvikudeginum 17. október til sunnudagsins 21. október að báðum dögum með- töldum. Hátíðin fer fram á níu að- altónleikastöðum í miðborg Reykjavíkur; Listasafni Reykjavík- ur – Hafnarhúsi, Gauknum, NASA, Lídó, Iðnó, Organ, Grand rokk, Barnum og Fríkirkjunni í Reykja- vík. Auk þess mun vegleg Airwaves- dagskrá fara fram í Norræna hús- inu – svo sem ljósmyndasýningin Iceland Airwaves: So Far / Til þessa. Þar verða ljósmyndir frá fyrri hátíðum til sýnis. Smærri viðburðir og tónleikar fara síðan fram í plötuverslunum, kaffihúsum og annars staðar í miðbænum, ásamt hinu árlega Airwaves partíi í Bláa lóninu. Ekki verður selt inn á einstaka viðburði á hátíðinni ef frá eru taldir eftirtaldir tónleikar, og þá aðeins meðan húsrúm leyfir, en þeir hljóta forgang sem bera arm- bönd: Tónleikadagskrá á Gauknum miðvikudagskvöldið 17. október (1.000 kr.) Tónleikadagskrá á NASA mið- vikudagskvöldið 17. október (1.500 kr.) Tónleikadagskrá á Barnum alla helgina (1.000 kr. / 2.000 kr.) Tónleikadagskrá á sunnudeg- inum 21. október á Gauknum og Organ (1.000 kr. / 2.000 kr.) Upplýsingar um dagskrá þess- ara viðburða má finna heimasíðu hátíðarinnar: icelandairwaves.is Uppselt á Iceland Airwaves Morgunblaðið/Eggert Engar druslur Gleði- og glimmersveitin Trabant í banastuði á Iceland Airwaves. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.