Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 71 Pera vikunnar: Maggi og Ásta skiptu á milli sín 2.500 krónum þannig að helmingur þess sem Maggi fékk var jafnt þriðjungi þess sem Ásta fékk. Hve mikið fékk Ásta? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er mánudagurinn 22. október kl. 12. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavog- ur.is, en athugið að þessi pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 15. október. Frekari upplýsingar eru á vef skólans. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins FRÉTTIR • Framkvæmdstjóri-meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Veitingastaður og veisluþjónusta í nágrenni borgarinnar. Ársvelta 100 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr. Miklir vaxtamöguleikar. • Rótgróið iðnfyrirtæki með matvæli. Ársvelta 300 mkr. • Prentsmiðja með góðan tækjakost. Ársvelta 220 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í bílavörum. Ársvelta 260 mkr. • Heildverslun með tæki fyrir sjávarútveg. Ársvelta 170 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Heildverslun með með neytendavörur. Ársvelta 140 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að innflutningsfyrirtæki sem hyggur á innri og ytri vöxt. Ársvelta 300 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki með vörur fyrir neytendur og fyrirtæki. Ársvelta 360 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði. Ársvelta 270 mkr. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. Skráning er hafin í sjálfsstyrkingar- meðferð fyrir konur á öllum aldri. Tekist er á við mikilvæga þætti í mannlegum samskiptum og þær hindranir sem standa í vegi fyrir gjöfulum tjáskiptum og heilbrigðri sjálfsmynd. Um hópmeðferð er að ræða, sex konur í hverjum hópi. Hóparnir hittast vikulega, eina og hálfa klukkustund í senn í sex vikur. Viðtalsbeiðnir og nánari upplýsingar í símum 551-4611, 699-4611, 562-1776 á milli kl. 15 og 17, og í tölvupósti rurij@simnet.is Þerapeia, Suðurgötu 12, 101 Reykjavík Þuríður J. Jónsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og doktor í taugasálfræði. Hópmeðferð fyrir konur m b l 9 21 44 8 JÓGA Ásta Arnardóttir • 862 6098 www.this.is/asta • astaarn@mi.is www.lotusjogasetur.is • Borgartúni 20 MORGUN / HÁDEGI / SÍÐDEGI BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFST 22. OKT. KUNDALINI HEFST 22. OKT. AUÐUR Lilja Erlingsdóttir var endurkjörin for- maður Ungra vinstri grænna á landsfundi sem haldinn var 6.-7. október. Auður Lilja hefur gegnt embættinu í eitt ár og er enn- fremur fyrsti varamaður vinstri grænna í Reykj- arvíkurkjördæmi suður. Nýkjörna stjórn Ungra vinstri grænna skipa auk Auðar: Elías Jón Guðjónsson, Steinunn Rögnvalds- dóttir, Erlendur Jónsson, Andrés Rúnar Ingason, Finnur Dellsen, Kristján Ketill Stefánsson, Þór- hildur Halla Jónsdóttir og Þórunn Ólafsdóttir. Á fundinum var samþykkt ný stefnuyfirlýsing hreyfingarinnar, sem skiptist í eftirfarandi kafla: Völdin til fólksins, Félagslegt rétt- læti, Kvenfrelsi í raun, Velferð fyr- ir alla, Jafnrétti og valfrelsi í námi, Opið og frjálst samfélag, Friðsöm og sjálfstæð utanríkisstefna, Sam- félag í sátt við umhverfi og nátt- úru, Jöfn tækifæri um land allt, Fjölbreytt atvinnulíf. Samþykktar voru átta sérstakar ályktanir. Í ályktun um ólýðræðis- lega framgöngu borgarstjórnar- meirihlutans í Reykjavík vekur landsfundur Ungra vinstri grænna athygli á að „OR hyggst selja einkafyrirtæki þá þekkingu sem opinbert fyrirtæki hefur aflað á undanförnum áratugum. Þessi þekking er einstök á heimsmæli- kvarða og það að einkafyrirtæki fái hana upp í hendurnar án nokkurr- ar fyrirhafnar er fáránlegt. Með þessum aðgerðum er borgarstjórn- armeirihluti Sjálfstæðis- og Fram- sóknarflokks að hleypa einkafyr- irtæki inn bakdyramegin í opin- bera stofnun og þar með stíga stórt skref í átt að einkavæðingu.“ Aðrar ályktanir landsfundarins fjölluðu um NATO, frjálsa Palest- ínu, aðskilnað ríkis og kirkju, leiðréttingu launa umönnunar- stétta, fordæmingu fundarins á of- beldisverkum herforingjastjórnar- innar í Búrma, átak í samgöngu- málum um land allt og mikilvægi þess að stöðva verslun með mann- eskjur. Endurkjörin formaður Ungra VG Auður Lilja Erlingsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.