Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Óskar Bergsson, varaborgar-fulltrúi Framsóknarflokksins, sagði á fundi framsóknarmanna sl. föstudag, skv. frásögn Stöðvar 2, að Alfreð Þorsteinsson, fyrrum borgar- fulltrúi framsóknarmanna, hefði getað einbeitt sér að því að fella borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæð- isflokks og Framsóknarflokks eftir að Guðlaugur Þór Þórðarson heil- brigðisráðherra hefði rekið Alfreð frá málefnum hátæknispítalans.     Hvernig dettur Óskari Bergssyni íhug að halda svona nokkru fram?     Auðvitað hefurAlfreð aldrei starfað svo ómál- efnalega að mál- efnum borgar- búa, að persónu- legir hagsmunir hans hafi ráðið ferð.     Og raunar má með sama hættispyrja, hvernig mönnum detti í hug, að Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, hafi látið póli- tísk sjónarmið ráða, þegar hann boðaði skipulagsbreytingar í sam- bandi við byggingu hátæknisjúkra- húss. Þótt ýmislegt megi um íslenzka pólitík segja er auðvitað ljóst, að svona vinna menn ekki og þess vegna hefur Óskar Bergsson rangt fyrir sér.     Hann á ekki að væna flokksbróðursinn um að svo lágkúruleg sjón- armið ráði gerðum hans.     Gleymum ekki orðum MarkúsarAntons í einni frægustu ræðu veraldarsögunnar á Fórum-torgi í Róm:     Rómverjar, vinir, landar, ljáiðeyra … því víst er Brútus heið- ursmaður, já og þeir allir, allir heið- ursmenn.“ STAKSTEINAR Alfreð Þorsteinsson Að hefna harma? FRÉTTIR                            ! " #$    %&'  ( )                       * (! +  ,- . / 0     + -                         !     " " 12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      #   $ %%  ""&  " " $                :  *$;<=  %%%%                               *! $$ ; *!   '( ) %  %( %    * >2  >!  >2  >!  >2  ') " %+ "& ,%- "!  <? !-                  !"#   !$% &      '   ! $  "  (   6  2  &      ) !  *#      +   * !"# '  &    '   %       % ;       #,!    +  *             -    %     % ! %    ./ %%00  " %%1  %+ "& %2 3%  " % 3%43##5 3'45@4 @*>5A BC *D./C>5A BC ,5E0D).C #6 #6 3 43 #3# 3#    43  3# 3#4 3# 3   3 3   64 6 6 6 #6 #6 #6 #6 6 64 6 64 #6 #6           Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Brynjar Jóhannsson | 13. október Slæmt fyrir alla? Guðlaugur Þ. Þórðarson fer stundum alveg ískyggilega í taugarnar á mér og þá sér í lagi þegar hann byrjar að alhæfa einhverja tóma vitleysu. Í við- tali við Ríkissjónvarp sagði hann að tíðindin um borg- arstjórnarslit væru SLÆM FYRIR ALLA REYKVÍK- INGA. Svona rétt eins og allir úr Reykjavík væru sjálfstæðis- menn eða þá væri ekki treyst- andi til að hafa pólitískar skoð- anir. Meira: brylli.blog.is Andrés Magnússon | 12. október Fyrirsagnaleikir Þegar nafni Blaðsins var breytt í 24 stundir og útlitinu nokkuð breytt var ég ekki alveg viss um tilganginn. En í morgun áttaði maður sig á því að það er verið að reyna að búa til einhvern vísi að götu- blaði að enskum hætti. Ég hef mínar efasemdir um að íslenskan henti vel í slíka fyrirsagnaorða- leiki og þessi fyrsta tilraun féll nokkuð flöt. Meira: andres.blog.is Guðmundur Jónas Kristjánsson | 13. október ESB-samráð Það er einstakt að ís- lenzkur ráðherra kalli á annan ráðherra í ALLT ÖÐRU RÍKI sér til stuðnings í einu mesta pólitíska hita- máli Íslandssögunar er varðar aðild Íslands að Evrópu- sambandinu. Þetta gerir Ingibjörg Sólrún í Fréttablaðinu í dag. Þar fær hún sér til hjálpar utanrík- isráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, sem er reyndar eldheitur ESB-sinni eins og Ingibjörg. Í Fréttablaðinu skrifa þau SAMAN SÖMU áróðursgreinina um dá- semdir þess að Ísland og Noregur gangi í Evrópusambandið og hafi um það samráð. Vitað var um hug utanríkisráðherra í Evrópumálum, en aldrei hefði manni dottið í hug að ráðherra legðist svo lágt að kalla á ERLENDAN RÁÐHERRA mál- flutningi sínum til hjálpar. Meira: zumann.blog.is/blog/zumann/ Einar K. Guðfinnsson | 13. október Rýtingsstunga Segja má að koss Al- freðs Þorsteinssonar á tárvota hvarma Björns Inga Hrafns- sonar og sem þjóðin varð vitni að í sjón- varpinu – hafi verið innsigli hins nýja meirihluta í Reykjavík. Þetta var viðeigandi. Al- freð er sjálfur guðfaðirinn (skrifað hér með litlum staf) og slæmir kossi á sitt pólitíska sköpunarverk. Upphafið markar svo framhaldið. Það var ofið svikum af hálfu Björns Inga Hrafnssonar og snúið utan um hagsmuni en ekki hugmyndir, né málefni. Það hefur komið vel í ljós undanfarna daga og er nú alveg óumdeilt. Björn Ingi Hrafnsson lýsir svo eftirfarandi yfir á vakningafundi Framsóknarflokksins í Reykjavík í gær: „Mér hefur fundist á undan- förnum árum og kannski ein- hverjum fleirum að oftar hefði mátt standa í lappirnar í erfiðum málum og segja hingað og ekki lengra.“ Þess ber að geta að þessum orð- um var fagnað með lófataki í hópi trúnaðarmanna Björns Inga í Reykjavík í gær. Hverjum eru nú þessi skeyti ætl- uð? Það er augljóst. Halldór Ás- grímsson fyrrverandi forsætisráð- herra verður fyrir þessum örvum Björns Inga Hrafnssonar fyrrum aðstoðarmanns síns. Það var Hall- dór Ásgrímsson sem stofnaði til hins farsæla stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Síðustu árin hans í stjórnmálum var hann for- sætisráðherra. Björn Ingi Hrafns- son er að segja núna að allt hafi þetta verið of dýru verði keypt. Forsætisráðherrastóllinn þá vænt- anlega líka. Engum manni öðrum geta því verið ætluð þessi eitruðu skot. Svona er ekki sagt í hita leiksins, heldur meðvitað. Það er verið að kynda undir tiltekinni skoðun. Þetta er líka drengilega mælt af hinum gamla aðstoðarmanni eða hitt þó heldur. Úti í Kaupmanna- höfn situr Halldór Ásgrímsson á friðarstóli og er ekki gerandi í stjórnmálum dagsins í dag. Nú má hann sæta þessum lymskulegu árásum frá Birni Inga Hrafnssyni; í atburðarás þar sem Halldór er víðs- fjarri. Hvað gengur honum eiginlega til, meintum framtíðarforingjanum í Framsókn? Hvers vegna þarf hann að vega svona úr launsátri sínu í garð síns gamla læriföður? […] Staða Björns Inga Hrafnssonar sem aðstoðarmanns formanns Framsóknarflokksins, lyfti honum í upphafi til þeirra metorða sem hann nýtur svo sæll og glaður í dag. Nú launar kálfurinn ofeldið. Meira: ekg.blog.is/ BLOG.IS  Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum í heim- sókna þjónustu. Markmið verkefnisins er að rjúfa einsemd og félagslega einangrun fólks. Boðið er upp á hefðbundnar heimsóknir inn á einkaheimili en einnig heimsóknir á stofnanir. Sjálfboðaliðar þurfa að hafa áhuga á mannlegum sam- skiptum og skuldbinda sig til að heimsækja gestgjafa sinn reglulega í samræmi við samkomulag þeirra á milli. Nánari upplýsingar í síma 570 4000 og á raudikrossinn.is er styrktaraðili átaksins ÞESSIR kátu krakkar voru fyrir skömmu léttklæddir að leika sér í einu verkanna eftir hann Ásmund Sveins- son og nýttu sér það, að öðru hverju gefst stund á milli stríða. Þegar lægðirnar ganga austur og norður af landinu birtir upp hér syðra eitt augnablik eða þar til næsta lægð kemur. Tíðin hefur verið ákaflega stirð og votviðrasöm að undanförnu og ekki er að sjá, að neitt lát verði á því. Morgunblaðið/Golli Prílað á styttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.