Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN                       !" #  !    ! $% & ' ()* +()( !"#$ % &' & (&& )& & *#$# + &"## ' ,, (-#   ".)-  ./&( )& " )"&#  $ 0 + * & " "# "  ./&( )& , */&  12 *+& #3 - %0 45 !/"# 3 + "# "  6 786 # )9 "&  + # * :  ;;< =  > ? ,5 ?< @A B C?C;0 * :    A;<; < ?    >D ACEF< <BG 0 - ? ; :B B  B= F<  B AH; B B0 *D<;; ;F  ;B< D  ? ; : ?    B<< ? :   0 * :  <  B<;  ; <; < CF<  H<<  E : C 74 C ?; B=F< C ; :?I ? D D ; : ( ; < ? @A 4 ?< C ? < C ?0 * :  B<B<< B??< AC ;A BB D FB< C    ?  A ;B< C<<  ; ? ; :B B B0B  ;;' * < ' ' ;;A BB @B0 J?B A>@  D E  D C   BFB B ?C >C A  =;A;;' B :; ' BF' ;; > = B< ?C C; B< D 74 ?D A ;F  AC BF 0 *"&#K "   B<   ? ;A BB D ? 75 ?D >C E@ < <;  B<  C > = 0 450    D ? 4 ?D E;B  ;GB B;<  C  B< I :0 <    < B *I 0 AB< B; : L?M0 Sími 575 8500 - Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Pálmi Almarsson og Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasalar HÁTÚN 11 Í REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13:30-14:30 Í einkasölu 194,9 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ásamt 26 fm bíl- skúr eða samtals 220,9 fm á þessum vinsæla stað í austurbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist m.a. í þrjár setustofur, borðstofu, eldhús, 5 svefnherbergi, tvö flísalögð baðherb., þvottaherb. o.fl. Þrennar svalir. Áhv. 10,2 millj. frá Íbúða- lánasjóði. Verð 49,8 millj. Sölumenn Fasteignamiðlunar taka á móti gestum frá kl. 13:30-14:30. ALÞJÓÐLEGI staðladagurinn er í dag, 14. október. Þema dags- ins að þessu sinni er „Staðlar og fólk: Leggja sitt til samfélagsins“. Af því tilefni er við hæfi að vekja athygli á því að það er hægt að staðla ansi margt, líka fyrirbæri sem fólk tengir ekki við staðla við fyrstu umhugsun, og segja frá tveim stöðlum sem eiga að stuðla að bættu samfélagi. Kynjastaðall Á Nýja-Sjálandi er til staðall um kyn- hlutlaust starfsmat. Í honum er því lýst að hverju þarf að hyggja þegar störf eru metin og raðað í flokka. Þannig er leitast við að tryggja að eig- inleikar svokallaðra kvennastarfa séu ekki lægra metnir en aðrir. Í staðlinum er sérstaklega bent á tilhneiginguna til að líta svo á að hæfni til að sinna störfum sem líkjast ólaunuðum heimilisstörfum (t.d. umönnun aldraðra, barna- gæsla, þrif og þvottar) sé nátt- úrleg eða meðfædd og því minna virði en hæfni til að t.d. grafa skurð, vinna á lager eða mála hús. Fyrirtæki sem fer eftir staðlinum tryggir að störf í fyrirtækinu eru metin á kynhlutlausan hátt, sem aftur leiðir til þess að kynbundinn launamunur ætti að verða úr sög- unni. Þessi staðall, sem gefinn var út í desember 2006, hefur mælst afar vel fyrir á Nýja-Sjálandi, og a.m.k. tvö önnur lönd – Spánn og Suður-Afríka – ætla að taka hann upp, með nauðsynlegum breyt- ingum. Hér á Íslandi hafa einnig nokkrir aðilar sýnt honum áhuga. Alþjóðlegur staðall um samfélagsábyrgð Annað dæmi er alþjóðlegur staðall, sem verið er að vinna að, um samfélagslega ábyrgð fyr- irtækja. Vinna við hann hófst árið 2005 og er áætlað að stað- allinn – ISO 26000 – komi út síðla árs 2009. Fulltrúar á veg- um staðlastofnana 77 landa taka þátt í gerð hans, og að auki fulltrúar 37 fjöl- þjóðlegra og al- þjóðlegra samtaka og stofnana. Meðal þeirra eru ýmsar stofnanir Sameinuðu þjóðanna, Evrópu- sambandið, Alþjóða- samtök neytenda, Alþjóða við- skiptastofnunin WTO, Alþjóða vinnumálastofnunin ILO, OECD og fleiri. Allt að 500 manns mæta á fundi starfshópsins sem vinnur að gerð staðalsins, og er þess gætt að þar á meðal séu fulltrúar vinnuveitenda, stjórnvalda, neyt- enda, launþega, ýmissa hagsmuna- samtaka og fræðimanna. Staðallinn á að  aðstoða fyrirtæki og stofn- anir við að starfa með samfélags- lega ábyrgum hætti, jafnframt því sem tekið er tillit til mismunandi menningarlegra, samfélagslegra, umhverfislegra og lagalegra atriða og mismunandi efnahagsþróunar;  veita raunhæfar leiðbein- ingar um samfélagslega ábyrga starfsemi og auka trúverðugleika staðhæfinga þar um;  leggja áherslu á samfélags- lega ábyrga frammistöðu og um- bætur;  auka tiltrú og ánægju við- skiptavina, og annarra sem hags- muna eiga að gæta, í garð fyr- irtækja;  vera í samræmi við gildandi alþjóðlega samninga og sáttmála, sem og aðra alþjóðlega staðla;  efla samræmda hugtak- anotkun þegar rætt er um sam- félagslega ábyrgð;  auka vitund um samfélags- lega ábyrgð fyrirtækja og stofn- ana;  en hann á ekki að grafa und- an því hlutverki stjórnvalda að fjalla um og taka á málum sem varða samfélagslega ábyrgð fyr- irtækja. Íslensk stjórnvöld og íslenskt atvinnulíf hafa enn sem komið er ekki sýnt gerð þessa alþjóðlega staðals áhuga. Samt sem áður gæti væntanlegur staðall átt eftir að hafa áhrif hérlendis. Staðlar eru til frjálsra afnota fyrir alla sem kjósa að nota þá, og allir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta geta komið að gerð alþjóðlegra staðla fyrir atbeina Staðlaráðs Ís- lands. Samfélagið og staðlar Guðrún Rögnvaldardóttir skrifar um staðla sem eiga að stuðla að bættu samfélagi » Staðlar fjalla ekkibara um tæknilega hluti, heldur einnig um málefni sem varða manneskjuna í sam- félaginu. Guðrún Rögnvaldardóttir Höfundur er framkvæmdastjóri Staðlaráðs Íslands. TIL stendur að lækka áfeng- isgjald á Íslandi. Því vil ég vara við. Viðvörunin er send þingmönnum þjóðarinnar. Varúð, virðulegu þing- menn Sigurður Kári Kristjánsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Birgir Ár- mannsson og aðrir flutningsmenn frum- varps til laga um breytingu ýmissa lagaákvæða sem varða sölu áfengis og tóbaks. Þið eruð á villigötum en virðist ekki átta ykkur á því. Greinargerðin sem fylgir frumvarpinu er sérkennileg lesning. Sum þeirra raka sem talin eru upp til stuðn- ings hugmyndinni um lækkun áfengisgjalds eru líkari kaffistofus- nakki en almennri skynsemi eða raunsæi á alvöru áfeng- isneyslu. Hvers vegna geng ég svo langt að segja þetta? Við skul- um vitna í grein- argerðina með þing- skjali 6, 6. mál 135. löggjafarþings Íslend- inga. Þar segir m.a.: „Ólíklegt verður að telja að heildarneysla áfengis aukist með lækkuðu áfengisgjaldi enda er talið að um 15- 30% af heildarneysl- unni séu heimabruggað eða smyglað áfengi.“ Eru þetta virkilega þau vís- indi að heimabrugg og smyglað áfengi séu sá skýringaþáttur að neyslan aukist ekki? Hvað gerðist í Finnlandi? Þar jókst drykkja tals- vert strax eftir að verð á áfengi lækkaði árið 2004. Lögregla greindi frá aukinni drykkju almennings og andfélagslegri hegðun og því að túradrykkja 17 ára unglinga jókst um 10% innan fyrstu sex mánaða eftir lækkunina. Með þessum upp- lýsingum frá Finnlandi fylgir engin umræða um heimabrugg og smygl. Meira úr greinargerðinni: „Oft hefur því verið haldið fram að mikil lækkun áfengisgjalds kalli á stór- aukna neyslu. Reynslan í nágranna- löndum okkar sýnir að fólk neytir ekki meira áfengis heldur skýrist aukin sala af því að meira er keypt innan lands en í aðliggjandi lönd- um.“ Hvað gerðist í Finnlandi? Frá því að Finnsk stjórnvöld ákváðu 40% lækkun áfengisgjalds árið 2004 hefur kostnaður heilbrigðiskerfisins vegna áfengistengdra sjúkdóma aukist, jókst strax um 14% milli ár- anna 2004 og 2005. Við skulum muna að frændur okkar Finnar höfðu það að markmiði að bæta ástandið í áfengismálum þegar þeir lækkuðu áfengisgjaldið, allt vel meint, líkt og ég geri ráð fyrir að eigi við um okkar ágætu flutnings- menn frumvarpsins. Hvernig ætla nú Finnar að bregð- ast við þegar þeir sjá að það var glapræði að lækka áfengisgjaldið? Stjórnvöld í Finnlandi hafa haft kjark til að breyta fljótt um stefnu aftur, vilja ekki horfa lengur upp á þessi mis- tök og ætla að hækka áfengisgjaldið að nýju. Og það sem meira er, í Finnlandi verður skylda frá árinu 2009 að hafa áberandi við- vörunarmiða á áfeng- isflöskum þar sem seg- ir: Varúð, alkóhól er hættulegt þroska fóst- urs og heilsu fólks. Þeir ættu að hafa efni á að segja þetta vegna þess að áfengisneysla er efst á lista yfir dánarorsök finnskra karla (17%) og nú einnig kvenna (10,5% jafnfætis brjóstakrabbameini). Finnar lækkuðu áfeng- isgjaldið um 40% en Sigurður Kári og sam- starfsmenn hans vilja lækka áfengisgjald á Íslandi um 50%! Við skulum læra af dýrkeyptri reynslu annarra í svona alvarlegum málum. Þingmenn, at- hugið, áfengi er ekki nein venjuleg neysluvara, það er góð forvarn- arstefna að hafa hátt áfengisgjald og alls ekki lækka áfengiskaupa- aldur, þann þátt þarf ekki að ræða frekar. Hvað þarf til þess að greinargerð með svona frumvarpi teljist trúverð- ug? Auðvitað þarf hún að innihalda umræðu um það hvað hægt sé að gera til þess að sporna við áfeng- isvanda og í henni ættu að vera til- vísanir í upplýsingar um þann vanda frá þar til gerðum aðilum innan heil- brigðisgeirans. Mér sýnist ferðaiðn- aðurinn standa í blóma og ráð- stefnuhald á Íslandi á í fín hús að venda þrátt fyrir hátt áfengisverð. Varúð, þingmenn, hvaða hagsmuni eruð þið að verja með þessu frum- varpi? Áfengisgjald Þingmenn, athugið, áfengi er ekki nein venjuleg neysluvara, segir Karl S. Gunnarsson Karl S. Gunnarsson » Stjórnvöld íFinnlandi hafa haft kjark til að breyta fljótt um stefnu aftur, vilja ekki horfa lengur upp á þessi mis- tök og ætla að hækka áfeng- isgjaldið að nýju. Höfundur starfar sem áfengisráðgjafi hjá SÁÁ og er félagi í FÁR, félagi áfengis- og vímuefnaráðgjafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.