Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 77

Morgunblaðið - 14.10.2007, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 77 ■ Fim. 18. október kl. 19.30 Ófullgerða sinfónían Tónlist eftir Schubert, Nielsen og Veigar Margeirsson ■ Fim. 25. október kl. 19.30 Sígildar perlur. Þekktustu perlur tónbókmenntanna frá Bach til Piazolla Hljómsveitarstjóri: Esa Heikkilä Einleikari: Alison Balsom ■ Lau. 27. október kl. 17.00 Tónsprotinn - fjölskyldutónleikar Náttfatagleði, Eine Kleine Nachtmusik og önnur nætur- og draumatónlist. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is                              !   " #  $$$   %                !"#$  % &! '(  !$% ) # *   $ &' (  )  *"   +  ,-.  / 0 1 2 3  / "+   4    FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER KL. 20 FJÖLSKYLDUFERÐ TIL AFRÍKU Miðaverð 1500 kr./ ókeypis fyrir börn FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: ÓPERUTÓNLEIKAR FRÁ ÞJÓÐARÓPERUNNI Í RIGA Miðaverð 2000 kr./1600 kr. LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER KL. 13 TKTK: FLAUTA OG PÍANÓ Miðaverð 1500 kr./500 kr./ókeypis fyrir börn SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: SÖNGBÓK JAZZINS TÓNLIST RICHARDS RODGERS Miðaverð 2000 kr./1600 kr. SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER KL. 20 TÍBRÁ: SELLÓ OG PÍANÓ TANYA ANISIMOVA og LYDIA FRUMKIN Miðaverð 2000 kr./1600 kr. Tónlistardagar Dómkirkjunnar Matthias Grünert, kantor við Frauenkirche í Dresden, leikur á orgel Dómkirkjunnar miðvikudaginn 17. október kl. 20.00. Missa brevis eftir Þóru Marteinsdóttur verður frum- flutt laugardaginn 27. október kl. 16.00 Tónleikar til heiðurs Jóni Þórarinssyni verða laugardaginn 3. nóvember kl. 16.00 í Dómkirkjunni. Flytjendur: Dómkórinn, Hljómeyki og Kór Langholtskirkju. Tónleikar Dómkórsins verða í Landakotskirkju laugardaginn 10. nóvember kl. 16.00 Dómkórinn í Reykjavík            !"#$  % & ' (#"   )   ( *+, !   .. &/  0 12 2 "!  3  ' 2  04  2 2"   5 !2 !  6 7 6 8! * '"6  0"    /9%      9: !      ;9: (<"  ' " ..$! ' ' " = >>> 2?"  * @ '"6  62 &&/// A >>> 2?"  7      Tríó Vadims Fedorovs Tónleikar miðvikudaginn 17. október kl. 21 Frönsk sveifla í bland við heims- og jazztónlist! Margrét Valdimarsdóttir leiðir tónleikagesti um sýninguna Handverkshefð í hönnun kl. 20 Handverkshefð í hönnun Sýnd eru verk 34 hönnuða, lista- og handverksfólks Leiðsögn á hverjum sunnudegi kl. 14. Boðið er upp á leiðsögn fyrir hópa. s. 575 7700 Úr ríki náttúrunnar Guðmunda S. Gunnarsdóttir, alþýðulistakona, sýnir málverk og myndverk úr rekaviði og steinum. Listakonan tekur á móti gestum um helgina. Vissir þú... að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur. Bókanir: gerduberg@reykjavik.is • sími 575 7700 Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is UM hádegisbilið á föstudag varð uppselt á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2007. Er þetta fjórða ár- ið í röð sem selst upp á hátíðina, sem óhætt er að segja að njóti sí- vaxandi vinsælda bæði hér og á erlendum vettvangi. Yfir 200 hljómsveitir og lista- menn koma fram á Iceland Airwa- ves-hátíðinni í ár sem stendur yfir í fimm daga, frá miðvikudeginum 17. október til sunnudagsins 21. október að báðum dögum með- töldum. Hátíðin fer fram á níu að- altónleikastöðum í miðborg Reykjavíkur; Listasafni Reykjavík- ur – Hafnarhúsi, Gauknum, NASA, Lídó, Iðnó, Organ, Grand rokk, Barnum og Fríkirkjunni í Reykja- vík. Auk þess mun vegleg Airwaves- dagskrá fara fram í Norræna hús- inu – svo sem ljósmyndasýningin Iceland Airwaves: So Far / Til þessa. Þar verða ljósmyndir frá fyrri hátíðum til sýnis. Smærri viðburðir og tónleikar fara síðan fram í plötuverslunum, kaffihúsum og annars staðar í miðbænum, ásamt hinu árlega Airwaves partíi í Bláa lóninu. Ekki verður selt inn á einstaka viðburði á hátíðinni ef frá eru taldir eftirtaldir tónleikar, og þá aðeins meðan húsrúm leyfir, en þeir hljóta forgang sem bera arm- bönd: Tónleikadagskrá á Gauknum miðvikudagskvöldið 17. október (1.000 kr.) Tónleikadagskrá á NASA mið- vikudagskvöldið 17. október (1.500 kr.) Tónleikadagskrá á Barnum alla helgina (1.000 kr. / 2.000 kr.) Tónleikadagskrá á sunnudeg- inum 21. október á Gauknum og Organ (1.000 kr. / 2.000 kr.) Upplýsingar um dagskrá þess- ara viðburða má finna heimasíðu hátíðarinnar: icelandairwaves.is Uppselt á Iceland Airwaves Morgunblaðið/Eggert Engar druslur Gleði- og glimmersveitin Trabant í banastuði á Iceland Airwaves. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.