Morgunblaðið - 06.11.2007, Page 44

Morgunblaðið - 06.11.2007, Page 44
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 310. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Eignasafn hátt metið  Á minnisblaði Hjörleifs Kvaran, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, sem lagt var fram á stjórnarfundi OR kemur fram að Hjörleifur telji að færa megi gild rök fyrir því að eignasafn Geysir Green Energy sé hátt metið í samrunaefnahagsreikn- ingi Reykjavík Energy Invest og GGE. » Forsíða Mikið magn barnakláms  Íslendingur sem handtekinn var í tengslum við alþjóðlega rannsókn á sölu og dreifingu á barnaklámi hafði undir höndum um 24 þúsund ljós- myndir og 800 hreyfimyndir sem sýndu kynferðislegt ofbeldi á börn- um. Mál mannsins hefur verið sent ríkissaksóknara. » 2 Ólga í Pakistan  Mikil ólga er enn í Pakistan í kjöl- far þess að forseti landsins setti neyðarlög á í landinu á laugardag. Í gær beitti lögregla táragasi og bar- eflum til að koma í veg fyrir mót- mælaaðgerðir lögmanna við dóms- hús landsins. » 14 Vilja lóð í Reykjavík  Sturla G. Eðvarðsson, fram- kvæmdastjóri Samkaupa, segist vilja fá lóð í Reykjavík á sömu for- sendum og Bauhaus, þ.e. að með út- hlutuninni sé verið að stuðla að auk- inni samkeppni. Sturla segir Samkaup hafa sótt um lóðir í Reykjavík á undanförnum árum en engin svör fengið. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvað er seinagangur? Forystugreinar: Snúningur Svan- dísar | Um keppni í fjölmiðlun Ljósvakinn: Barði bumbur UMRÆÐAN» Samkeppni Iceland Express mun lækka flugfargjöld innanlands Fyrirmyndarveiðimaður? 4 4  4 4 4 4  4 4  5  +6$& /# $* #+ 7 #" # #"$$%$#( / $ 4  4  4 4 4 4   4  4  - 82 & 4  4  4 4 4 4  4  4 4 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&8$8=EA< A:=&8$8=EA< &FA&8$8=EA< &3>&&A%$G=<A8> H<B<A&8?$H@A &9= @3=< 7@A7>&3*&>?<;< Heitast 9 °C | Kaldast 3 °C  V og SV 15-20 m/s, allt að 23 n-lands og í hryðjum v-lands. Hæg- ara a-lands en hvessir síðdegis, lægir þá f. V. » 10 Nýjasta plata Múm, Go go smear the poison ivy, er fjög- urra stjörnu gripur, meiri kraftur en enn krúttlegt. » 37 PLÖTUDÓMUR» Kraftur í krúttum FÓLK» Roberts segist mjög lík Depp í útliti. » 39 Hinn 15 ára gamli Ívar Glói Gunn- arsson opnar fyrstu myndlistarsýningu sína í verslun við Skólavörðustíg. » 36 MYNDLIST» 15 ára popp- listamaður TÓNLIST» Ný plata frá Nick Cave and the Bad Seeds. » 43 KVIKMYNDIR» Verri en sú fyrri um meydrottninguna. » 38 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Aldrei upplifað … eins dónaskap 2. Þáði ekki blóð og lést … 3. Reiddist vegna „ælugjalds“ 4. Katie Holmes hljóp maraþon Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi og undirbúningsnefnd um byggingu óperuhúss í bænum áætla að fram- kvæmdir við byggingu óperunnar geti hafist á næsta ári. Húsið verður við Borgarholt í Kópavogi, en fyrir eru við holtið Salurinn, Gerðarsafn og Safnahúsið. Húsin munu mynda listatorg, en sérstök áhersla verður á það lögð að Kópavogskirkja verði eftir sem áður í öndvegi og að bygg- ingin falli vel að náttúru Borgar- holts. Þremur íslenskum arkitekta- stofum, Arkþingi ehf., ASK ehf. og ALARK ehf. var í lok október þessa árs sent boð um þátttöku í hönnun- arsamkeppni um húsið. Keppendum er skylt að starfa í samráði við er- lenda hönnuði, sem búa yfir reynslu af hönnun óperuhúsa eða sambæri- legra mannvirkja. Íslensku arki- tektastofurnar skulu þó sjálfar vera aðalhönnuðir verkefnisins. Að sögn Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, eru fjárfest- ar orðnir fjórir og mun að öllum lík- indum fjölga. Einkafjármögnun er nú komin á það stig að fljótlega verð- ur hægt að hefja formlegar fjár- mögnunarviðræður við ríkið. Alhliða söngleikhús Óperuhúsið verður um 6.000 fer- metrar að stærð og gert verður ráð fyrir 800 sæta bogadregnum sal með tvennum svölum. „Þetta verður rek- ið sem alhliða hús fyrir óperuflutn- ing, söngleiki, kóra og einnig ráð- stefnur og fundi. Segja má að þetta verði nokkurs konar söngleikhús,“ sagði Gunnar. Bæjaryfirvöld og und- irbúningsnefndin kjósa að líta á verkefnið sem samverkandi við nýtt tónlistarhús í Reykjavík, en ekki sem samkeppni. Mikilvægast er að í húsinu mun Íslenska óperan eiga sér samastað og á að geta sinnt metn- aðarfullum verkefnum sínum í góðu rými með nýjustu tækni. Dómnefnd hönnunarsamkeppn- innar skipa: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi og formaður nefndarinnar, Ásdís Ingþórsdóttir arkitekt, Ólafur Axelsson arkitekt, Stefán Baldursson óperustjóri og Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt. Niðurstöðu dómnefndar er að vænta 1. apríl 2008 og er ætlunin að framkvæmdir hefjist á því ári. Hefja byggingu að ári  Búið er að setja af stað hönnunarsamkeppni um óperuhús í Kópavogi  Húsið verður um 6.000 fermetrar að stærð með sæti fyrir 800 manns Tölvuteikning/KR arkitektar List Myndin sýnir staðsetningu óperuhússins við Borgarholt, en nú stendur yfir hönnunarsamkeppni um útlit þess. TÓNLISTARDRAMAÐ Edda the Prophecy, eða Edda- Völuspá, verður frumflutt á Nordwind-listahátíðinni í Berlín 15. nóvember nk. Sverrir Guðjónsson söngvari hefur á seinustu misserum unnið að verkinu í samvinnu við sænska listamenn. Tónlist- ina samdi píanistinn Steen Sandell, notar meðal annars gamalt stofuorgel sem Sverri segir tengjast lífs- ins tré, Yggdrasli. Eins og nafnið gefur til kynna byggist verkið á Völuspá. Ljósmyndarinn Ragn- ar Axelsson, eða RAX, kom að myndgerð verks- ins og leikkonan Kristbjörg Kjeld tekur einnig þátt í flutningi þess í Berlín. | 15 Edda-Völuspá frumflutt í Berlín Kristbjörg Kjeld Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FORMLEG gangsetning aflvéla Kárahnjúka- virkjunar fór fram í Fljótsdalsstöð í gær. Tvær vélar af sex ganga nú fyrir vatni úr Hálslóni og framleiða raforku fyrir álver Alcoa Fjarðaáls. Landsvirkjun hefur séð álverinu fyrir 100 MW afls síðan í vor en nú tekur Kárahnjúkavirkjun við að sjá því fyrir þeirri raforku sem það getur tekið við og eykst orkuafhendingin jafnt og þétt uns fullri afkastagetu er náð. Fimm vélar virkjunar- innar verða komnar í gang fyrir mánaðamót og sú sjötta, sem notuð verður sem varaaflsvél, í janúar. Alcoa Fjarðaál reiknar með að ljúka gangsetn- ingu 336 kera verksmiðjunnar snemma á næsta ári. Uppsett afl virkjunarinnar er 690 MW. Vatn úr Hálslóni knýr vélar Allar aðalvélar settar í gang í þessum mánuði Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Ræsing Guðmundur Pétursson, Landsvirkjun, og sérfræðingur VA Tech gangsetja vél 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.