Morgunblaðið - 17.11.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.11.2007, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LJÓÐMYNDALINDIR Óvenjuleg listaverkabók, 52 mál- verk og með hverri mynd er ljóð um sama efni. Allt eru það verk Gísla Sigurðssonar, sem lesendur Morgunblaðsins ættu að kannast við, því hann starfaði í 33 ár á Les- bók Morgunblaðsins. Myndverkin eru frá síðustu 25 árunum, en Gísli hefur haldið 12 stórar einka- sýningar á fjórum áratugum. Ljóð- in eru hinsvegar flest ný. Bókin er komin í bókaverzlanir og hún fæst einnig hjá útgáfunni og hjá höfundinum, sem gefur upp- lýsingar í síma 898 1876. Bókaútgáfan Skrudda Ráðherrann getur andað rólega, ekki ber hesturinn það sem ég ber „hann er með einfaldan smekk“. VEÐUR Enn eru málefni Orkuveitunnar íhnút og ekki séð fyrir endann á þeim raunum nýs meirihluta. Og enn er leynd yfir málefnum fyrirtæk- isins.     Það hlýtur aðvera tíma- spursmál hvenær sjálfstæðismenn í borginni missa þolinmæðina, rjúfa leyndina í stýrihópnum og upp- lýsa um það sem farið hefur fram í þeim REI-fylltu bakherbergjum, s.s. hvaða tillaga lá á borðinu frá meiri- hlutanum en var svo dregin til baka.     Er það í anda þverpólitíska sam-starfsins í stýrihópnum að fulltrúar meirihlutans komi inn á fund stýrihópsins með tilbúna tillögu í mörgum liðum? Á slík vinna ekki að fara fram í stýrihópnum sjálfum?     Það er síðan athyglisvert að borg-arlögmaður svaraði spurn- ingum umboðsmanns Alþingis varð- andi samruna REI og GGE, án þess að svörin væru borin undir borg- arstjórn. Þó stílaði umboðsmaður spurningarnar á borgarstjórn og þeim var dreift til borgarfulltrúa. En ekki svörunum!?     Af hverju þetta pukur?     Borgarstjóri virðist eini borg-arfulltrúinn sem sá svörin áður en þau voru send. Og þau eru mjög afgerandi, m.a. hvað það varðar að borgin líti svo á að Orkuveitan starfi í einkaréttarumhverfi. Er það af- staða nýs meirihluta í Reykjavík hvað varðar fyrirtæki sem er í 100% opinberri eigu sveitarfélaganna?     Nú eru svör borgarlögmanns orðindómtækt gagn.     Ætli það eigi eftir að koma í bakiðá mönnum síðar? STAKSTEINAR Af REI-fylltum bakherbergjum SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                                 *(!  + ,- .  & / 0    + -                              !"#  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( $ $  %  $        & &         #!            :  *$;<                  ! !"#!$         #!    %&! '     *! $$ ; *! '( )!  ( !   *! +* =2 =! =2 =! =2 '!) &,  -.#&*/  >! -         6 2   ('  ! "      )       *    ;   + ,!   -   !! '     .      *  % &!" ' /&!      ('    '01  !       &! (     2 +  + !  (      3   "    ( ! !.0 11 !/ " 01&& *22 &*!3 * #*,  3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B $ 4 4   $    % $% $ %     $   % % % %$ $4 4% 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4% 4 4$            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Ragnar Freyr Ingvarsson | 15. nóv. Spaghetti Ragnarese … Ég nota fullt af tóm- ötum í mína uppskrift þannig að kannski ætti hún að heita eitthvað annað þar sem hún er hálfgerður bastarður. Sósan er hinsvegar soðin mikið niður þannig að kjötið fær mikið að njóta sín – ég hugsa hinsvegar að Bologna-búar myndu ekki vilja kenna mína sósu við borg- ina sína … kannski gætu þeir kyngt henni með nýju nafni … Ragnarese! Í fyrsta skipti sem ég bauð … Meira: ragnarfreyr.blog.is Gestur Guðjónsson | 16. nóvember VG á móti lýðræðinu? Þessi málflutningur VG er dæmigerður fyr- ir viðhorf þeirra til lýð- ræðisins. Það á nefni- lega bara við ef það nýtist þeim sjálfum. Þau virðast ekki átta sig á því að lýðræðið byggist á því að hlíta vilja meirihlutans. VG vilja geta tekið fram fyrir hendurnar á meirihlutanum og svipt hann meiri- hlutavaldi sínu með málþófi, sem er alls ekki til að auka virðingu Alþing- is né stjórnskipunarinnar … Meira: gesturgudjonsson.blog.is Karl Tómasson | 16. nóvember Jónas og Megas Það er magnað að fara um heimahaga Jónasar og þrátt fyrir að 200 ár séu liðin frá fæðingu hans kemur hann alltaf upp í hugann á þessum slóðum. Dalurinn er einn sá fegursti og Hraun í Öxnadal er einstakt, það eru miklir kraftar á þessum slóðum. „Kvæðin hafa fylgt sérhverri kyn- slóð, lesin og sungin á hátíðum og góðum stundum. Þau eru einföld og tær eins og fjallalind.“ Þetta sagði … Meira: ktomm.blog.is Hrannar Baldursson | 16. nóvember Hver vill losna við eigin fordóma og fyrirfram mótaðar hugmyndir? Um daginn stóð ég í biðröð við Bónuskassa. Karlmaður fór fram fyrir mig í röðina án þess að segja orð; hafði reyndar aðeins einn hlut sem hann ætlaði að kaupa. Ég gerði ekkert. Ég lét hann vaða yfir mig. Mér fannst það í lagi þar sem að mér lá ekkert á og hann var bara með einn hlut. En hann hafði ekki beðið mig um leyfi. Nokkrum dögum síðar átti ég samræðu við góða manneskju og sagði henni frá upplifun minni í Bón- us. Henni fannst að ég hefði ekki átt að leyfa manninum að komast upp með þetta og kenna honum betri siði. Þá minntist ég á að ég hefði hugsanlega ekkert gert í málinu vegna ótta við mögulega fordóma hjá sjálfum mér og hugsaði með mér að það hefði einnig verið af ótta við að vera úthrópaður sem fordóma- fullur kynþáttahatari ef ég gerði at- hugasemd við manninn, sem var greinilega innflytjandi, sem ég greindi bæði á hegðun hans og hvernig hann tjáði sig við konu sína, sem hafði slæðu fyrir andliti. Við ræddum þetta dágóða stund, og svo barst talið að pælingum um eðli fordóma. Ég hélt því fram að til væru tvær gerðir fordóma, þeir sem við könnumst við úr daglegu tali og bundnir eru neikvæðri merkingu og hins vegar það sem hægt væri að kalla fyrirfram dóma, sem væru þá ekkert endilega neikvæðir. Sú sem ég ræddi við taldi mig vera að rugla saman hugtökum, að ég væri að þýða hugtök úr ensku sem væru ill- þýðanleg yfir á íslensku: „predjudi- ces“ og „preconceptions“. Ég er ekki viss um hvort ég hef gert það, og ef svo er, þá er ég ekki sannfærður um að þegar kafað er ofan í hugtökin að þau merki ólíka hluti. Ég hélt því fram að öll okkar þekking byrjaði með fordómum. Við sjáum, heyrum eða skynjum eitt- hvað í fyrsta sinn, og dæmum það strax. Við smökkum til dæmis ís í fyrsta sinn og finnum að hann er góður. Með aukinni þekkingu á sykri og þeim sjúkdómum sem hann … Meira: don.blog.is BLOG.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.