Morgunblaðið - 17.11.2007, Page 18
Ánægð Forstjóri og stjórnarmenn SPRON við opnun skrifstofunnar í Berl-
ín, f.v. Gunnar Þór Gíslason, Erlendur Hjaltason, Guðmundur Hauksson,
Hildur Petersen, Ari Bergmann Einarsson og Ásgeir Baldurs.
SPRON Verðbréf, dótturfélag
SPRON, hefur opnað skrifstofu í
Berlín. Meginhlutverk hennar er að
veita ráðgjöf og annast fjárfest-
ingar í fasteignum og fyrirtækjum í
Þýskalandi, sem og nálægum svæð-
um.
Fram kemur í tilkynningu að
fyrirtækjaráðgjöf SPRON Verð-
bréfa hefur fyrir hönd fjárfestinga-
félags sparisjóðsins og hóps ís-
lenskra fjárfesta nýlega lokið
kaupum á fasteignum í miðborg
Berlínar fyrir um 5,5 milljarða
króna. Taka fjárfestingarnar til 430
íbúða og rúmlega 40 þúsund fer-
metra á „góðum stöðum“ í Berlín.
Hlutur SPRON í þessum fjárfest-
ingum er 35%.
Haft er eftir Guðmundi Hauks-
syni, forstjóra SPRON, að skrif-
stofan í Berlín geri félaginu kleift
að fylgja betur eftir þeim fjárfest-
ingum sem ráðist hafi verið í á
meginlandi Evrópu. Frekari tæki-
SPRON opnar í Berlín
færi séu á þessum markaði og einn-
ig sé horft til baltnesku landanna
og Mið-Evrópu. Aukin áhersla á
fjárfestingabankastarfsemi sé í
samræmi við stefnu SPRON.
18 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
ÞETTA HELST ...
● ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi
lækkaði um 1,45% í gær og stendur
nú í 7.219 stigum en viðskipti með
hlutabréf námu 6,4 milljörðum
króna. Gengi bréfa Atlantic Petro-
leum lækkaði mest eða um 9% og
þá lækkaði gengi bréf Kaupþings um
2,5%.
Gengi bréfa Marels og Icelandair
Group hækkaði mest eða um 1% og
gengi bréfa FL Group hækkaði um
0,7%.
Enn lækkun
● MOSAIC Fas-
hions á í við-
ræðum við
bandarísku versl-
anakeðjuna
Bloomingdales
um að opna
verslanir innan
keðjunnar undir
merkjum Coast
og Karen Millen.
Þetta kemur
fram á vefsíðu Baugs Group, þar
sem vitnað er í frásögn tímaritsins
Retail Week. Gangi þessi áform
eftir verða vörur frá Coast fáan-
legar í Bandaríkjunum í fyrsta
skiptið. Hyggst Mosaic Fashions
opna nýju sölustaðina í fjórum
verslunum Bloomingdales næsta
vor en ekki er upplýst um ná-
kvæmari staðsetningu. Verslanir
undir merkjum Karen Millen eru
sjö talsins í Bandaríkjunum. Blo-
omingdales er dótturfyrirtæki Ma-
cy’s og velti 2,3 milljörðum dollara
á síðasta ári, jafnvirði um 140
milljarða króna. Fyrirtækið starf-
rækir 40 verslanir víða um Banda-
ríkin.
Mosaic Fashions ræð-
ir við Bloomingdales
Fatnaður frá Coast
á tískusýningu.
● ICELANDIC Group var rekið með
346 þúsund evra eða tæplega 31
milljónar króna tapi tapi á þriðja árs-
fjórðungi en á sama tímabili í fyrra
var hagnaður félagsins 3,3 milljónir
evra. Á fyrstu níu mánuðum ársins
nemur tap Icelandic 2,5 milljónum
evra eða 223 milljónum króna á
móti 953 þúsund evra hagnaði á
sama tímabili í fyrra. Í hálffimm-
fréttum Kaupþings banka segir að
uppgjörið hafi verið langt undir þeim
væntingum sem greiningardeild
Kaupþings banka hafi haft til félags-
ins. Tekjur á fjórðungnum hafi numið
327 milljónum evra eða um 8% undir
spá deildarinnar. Björgólfur Jó-
hannsson, forstjóri Icelandic Group,
segir í tilkynningu að stóra breytan
hafi legið í afkomu Pickenpack Gel-
mer í Frakklandi þar sem rekstrarnið-
urstaðan hafi verið slök og langt frá
áætlunum.
Afkoma Icelandic
Group undir væntingum
um, Telekom Slovenije, en ekki er
enn ljóst hvort af þeim kaupum
verður. Á meðan sú óvissa ríkir þyk-
ir kauphöll OMX á Íslandi ráðlegt
að fresta skráningunni, eins og sagt
var frá í blaðinu í gær.
Í tilkynningu frá fjármálaráðu-
neytinu í gær segir að ákvörðun
fjármálaráðherra byggist á að þátt-
taka Skipta í söluferli slóvenska
símafélagsins geri það að verkum að
ekki sé eins og sakir standa unnt að
uppfylla þau skilyrði sem lög setja
um að skráningarlýsing á fyrirtæk-
inu skuli innihalda þær upplýsingar
sem með hliðsjón af eðli útgefand-
ans og verðbréfanna séu nauðsyn-
legar fjárfestum til þess að þeir geti
metið eignir og skuldir, fjárhags-
stöðu, afkomu og framtíðarhorfur
útgefanda.
Haft hefur verið eftir Jóni Sveins-
syni, fyrrverandi formanni einka-
væðingarnefndar, að Skipti komist
ekki undan því að selja almenningi
þrjátíu prósenta hlut í fyrirtækinu.
Kaupandinn sé skyldugur til að upp-
fylla þetta atriði samningsins. Að
öðrum kosti væru forsendur hans
brostnar. Fjármálaráðuneytinu sé
þó heimilt með undanþágu að veita
frest á sölunni í stuttan tíma.
Sölu til almennings
frestað til marsloka
Ráðuneyti má heimila frestun á sölu Símans í stuttan tíma
Morgunblaðið/Kristinn
Tillit „Við tókum mið af ráðleggingum frá kauphöllinni,“ segir ráðherra.
Eftir Soffíu Haraldsdóttur
soffia@mbl.is
FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Árni
Mathiesen, hefur veitt móðurfélagi
Símans, Skipta, frest til marsloka
2008 á að bjóða almenningi að kaupa
30% hlutafjár í móðurfélagi Símans,
en það átti að gera í síðasta lagi fyr-
ir árslok.
„Auðvitað hefði verið betra ef
hægt hefði verið að gera þetta á til-
settum tíma. Aðstæður eru hins
vegar þessar í dag að erfitt er um
vik. Við tókum mið af ráðleggingum
frá kauphöllinni og þetta er niður-
staðan,“ segir Árni.
Ber að bjóða almenningi 30%
Íslenska ríkið seldi Símann árið
2005 félagi í eigu Exista og Kaup-
þings fyrir 66,7 milljarða króna. Eitt
meginatriði kaupsamningsins laut
að því að selja almenningi 30% hlut í
fyrirtækinu fyrir árslok 2007, með
skráningu á almennan hlutabréfa-
markað. Undanfarnar vikur hafa þó
farið að heyrast raddir þess efnis að
sótt yrði um frestun þessarar skrán-
ingar og þar með sölu til almenn-
ings. Hins vegar var haft eftir
Brynjólfi Bjarnasyni, forstjóra
Skipta, sem á Símann, í lok október
sl. að undirbúningur fyrir skráningu
félagsins gengi vel og stefnt væri að
henni fyrir árslok.
Ástæða þess að farið var fram á
frest er þátttaka Skipta í útboðsferli
á helmingshlut í slóvenska síman-
HOLLENSKI bankinn NIBC, sem Kaupþing banki hef-
ur keypt, var rekinn með 204 milljón evra eða um 18,2
milljarða króna hagnaði af undirliggjandi starfsemi á
fyrstu níu mánuðum ársins á móti 182 milljónum evra á
sama tímabili í fyrra og nemur hagnaðaraukningin 13%.
Arðsemi eigin fjár reiknuð á ársgrundvelli á tímabilinu
var um 19%.
Tekjur jukust um 10%
Rekstrartekjur NIBC á fyrstu níu mánuðum ársins
námu 394 milljónum evra eða liðlega 35 milljörðum króna
og jukust um 10% miðað við sama tímabil í fyrra.
Hagnaður af undirliggjandi starfsemi NIBC á þriðja
ársfjórðungi nam 73 milljónum evra á móti 35 milljónum
evra í fyrra og jókst um 110% en tekið skal fram að NIBC
seldi eignasafn sitt sem tengdist áhættusömum veð-
lánum í Bandaríkjunum á þriðja fjórðungi og fylgir það
ekki með í kaupum Kaupþings banka á NIBC.
Samanlagt hefur NIBC afskrifað 139 milljónir evra
eða 12,4 milljarða vegna þessara lána, þar af 107 milljónir
evra á öðrum ársfjórðungi.
Kostnaðarhlutfall NIBC var 48% fyrstu níu mánuði
ársins og eiginfjárhlutfall A var 10,6% en markmið bank-
ans er að það sé hærra en 10%.
NIBC eykur hagnað
Í eina sæng Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaup-
þings, greinir frá kaupunum á NIBC í ágúst.
ÆTLA MÁ að
verðmæti
skráðra eigna
FL Group hafi
lækkað um í
kringum 20
milljarða króna
það sem af er
fjórða ársfjórðungi en ekki um 25
milljarða eins og sagði í frétt á
vef Berlingske Tidende og greint
var frá í Morgunblaðinu í gær.
Þetta segir Halldór Kristmanns-
son, framkvæmdastjóri sam-
skiptasviðs FL Group, og bendir á
að Berlingske Tidende hafi
greinilega farið villt vegar í skrif-
um sínum um tap af „íslensku
tryggingafélagi“ en þar mun hafa
verið átt við Tryggingamiðstöð-
ina. Halldór minnir einnig á að
þegar rætt sé um rýrnun mark-
aðsvirðis skráðra eigna í eigu FL
Group sé ekki tekið tillit til hugs-
anlegra varna sem félagið hafi
keypt.
Óinnleyst
tap FL Group
ofmetið
" #
$
#% &'()
*+,!,-
$12
"
!"#$%%
#$ &'()(
#)("!&&% (
"))#%###&
% "%$ %'
#%'%) %!
(!$$#(%)(
( &$ (!#)(
()&'#(# ##
#((')(#''
( &$ &")
((%"&)#)
$#"')))
())($)
#(") ' $
(&!(!!""
###)))
!!%&$$#
(($##"(
(%%)!$#'
(#(#$))))
()*#"
'"*#)
#!* )
##*()
#'*&)
"*('
#%*%)
!'"*))
!*))
($*!)
$*%
!!*")
#*'#
$*#$
($%!*))
$ $*))
(*((
(""*))
'*%#
!$* )
# *#)
(#*$
(('*))
()* )
'"*!)
#!*')
##* )
#'*"'
"*%)
#%*")
!$%*))
!*()
(&*))
$*%$
()(*))
#*''
$* #
($!#*))
$%)*))
(*(#
(!#*))
'*')
!&* )
# *&)
(#*&)
%&*))
($)*))
$*&'
+,-
(#
"
'!
'
%&
"
#%
!
")
%!
$
%
'
(
$&
&
(
&
#$
(
.
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
($((#))&
('((#))&
($((#))&
('((#))&
($((#))&
#$()#))&
##"#))&
($((#))&
('((#))&
#((#))&
34#)" "# 4
/
0
12
3 -
0
12
45
12
+6
0
12
0
12
2
4 27
8
9:
0
12
;
12
6
8
12
3 <
+,<2
12
12
=
12
5
3
$'
12
/2:
12
/ :
>
>?+
4
3 +
0
12
+@
3
9: :
0
12
A
12
BC1,
12
>DEB
-
12
F -
12
67 *
G
/
G
3
0
12
,
12
EAH
8
EAH
9
EAH
(
:
3H
.I
J
B
+4
./H
EAH
;('
EAH
6%)
ADAM Applegarth, forstjóri breska
bankans Northern Rock og fjórir
aðrir stjórnendur innan bankans
auk tveggja stjórnarmanna hafa
hætt hjá bankanum. Þetta er talið
tengjast því að í gær rann út frestur
sem gefinn var fyrir áhugasama að-
ila til að leggja fram tilboð í Nort-
hern Rock sem fór afar illa út úr al-
þjóðlegri lausafjárkreppu sem
rakin var til erfiðleika á bandarísk-
um húsnæðislánamarkaði.
Virgin Group, sem er í eigu Rich-
ards Bransons, fjárfestingafélagið
Cerberus auk JC Flowers sem seldi
Kaupþingi hollenska bankann NIB
Capital, hafa verið nefndir sem
hugsanlegir kaupendur að Nort-
hern Rock.
Forstjóri
Northern
Rock hættur
TAP Atlantic Petroleum nam 11,1
milljón danskra króna eða 132
milljónum íslenskra króna á þriðja
ársfjórðungi á móti 258 þúsund
danskra króna tapi á sama tímabili
í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum árs-
ins nam tap félagsins 50,5 millj-
ónum danskra króna eða um 600
milljónum íslenskra en á sama
tímabili í fyrra nam tapið 6,6 millj-
ónum danskra króna.
Tap hjá
Atlantic