Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 47 - kemur þér við Hvað þarf til að eignast íbúð í dag? Þorgrímur Þráinsson elskar skilyrðislaust Atli Bollason opnar myndaalbúmið Alba og Hrefna Sætran mæla með mat og víni DJ Skeletor gefur ráð um teknótískuna Hvað er til ráða gegn fákeppni? Hvað ætlar þú að lesa í dag? Lr-henning kúrinn Léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum. Uppl. á www.dietkur.is eða hjá Dóru í síma 869 2024. Verslun Rafhlöðukerti! Rafhlöðukerti úr vaxi eða silikoni. Enginn hiti, engin eldur! - Enginn reykur, ekkert sót! - Langur líftími á rafhlöðu! Tilvalin fyrir kerta- skreytinguna eða þar sem hefðbundin kerti eru ekki leyfileg. Gosbrunnar ehf - Langholtsvegi 109, á bakvið. S:695-4220. Viðskipti Byrjaðu NÝTT LÍF - Gerðu lífstíls- skýrslu, fáðu sýnishornapakka eða upplýsingar um tekjuleiðir. Leiðsögn, ráðgjöf, aðstoð. Skoðaðu www. SuperHerbalife.com - Sími 894 6009. Nudd Meðferðabekkir Glæsilegir bekkir frá USA. Ath. 7,6 cm svampþykkt Nálastungur Íslands ehf. www.nalar.net Sími 5200120 og 8630180 Húsnæði í boði Ertu að leita að íbúð í Kaupmanna- höfn? Til sölu 97 m2, 4 herbergja an- delsíbúð (búsetaíbúð) á Vesterbro við Enghave Plads. Allar frekari upplýs- ingar á http://kristjanl.blog.is eða í síma 659-3693. Húsnæði óskast Byggingar Til leigu nýr, mjög góður vinnuskúr, 14 fm með 3ja fasa rafmagnstöflu og salerni. Skúrinn er á stálbitum og hólfaður niður í kaffistofu, verkfæra- geymslu og salerni. Sími 894 3755. Bráðvantar íbúð. Er 23 ára kvk. Óska eftir 3 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Er með kisu. Greiðslugeta allt að 130 þús. á mán. Trygging helst í formi bankaábyrgðar eða T.víxli. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 847 5704, Þórdís. Heimilistæki Heilt eldhús fyrir 50 þús. kr. Góð og vel með farin eldhústæki: Siemens uppþvottavél, Amica ofn með Ceran keramikhellum, nýr og stór stálvaskur (146 sm) með blöndunartækjum og öllu tilheyrandi og samsvarandi skenkur (146 sm) með hillum og skúffum fyrir leirtau. Einnig til sölu handlaug með blöndunartækjum og rörum á 3.000 kr. og wc á 3000 kr. Sem nýtt. Hafið samband í s. 517-4518 eða 693-4518. Antík Námskeið Viltu ná að lesa meira og skilja meira? Nýttu þér PhotoReading við námið og próflesturinn, þvílíkur mun- ur! Þú nærð að lesa meira, skilja bet- ur og ert fljótari að finna aðalatriðin. Námskeið 19.+21.+27. nóv. www.photoreading.is *jona@nam- staekni.is* s.899 4023. Vélar & tæki Til sölu Lister ljósavél Lister rafstöð 140 kw. Lítið keyrð, ca. 300 klst. Upplýsingar í síma 861-1541 Bátakerrur Til sölu bátakerrur undir 8-10 m Sóma eða Cleopetru. Gott verð Upplýsingar í síma 861 1541. Fálki eftir Guðmund frá Miðdal Fálki eftir Guðmund frá Miðdal til sölu, mjög gott eintak. Lysthafendur sendi vinsamlegast tiboð á box@mbl.is, augldeild Mbl. merktar : Fálki - 20890” fyrir 21. nóv. Heilsa Vörubílar Volvo FM12, 8x4, 2004 ekinn 136 þús. km, m. 60 tm. krana og föstum palli með gámalásum. Útvegum bíla og tæki. Varahlutir í vörubíla. Fjaðrir, hjólkoppar og ýmsir notaðir hlutir. Heiði, rekstrarfélag, ehf., sími 696 1051. Bæjarvinnubíll, MAN 9.150, 4x4 ´96, með krana og mannkörfu. Ekinn 127 þ. km. Sturtupallur, mannkarfa, tvöfalt vökvakerfi, aflúttak framan og aftan, sópur og snjótönn. Útvegum bíla og tæki. Heiði, rekstrarfélag, ehf., sími 696 1051. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Hjólhýsi Til sölu Tabbert Vivaldi árg. 2006 Kom nýtt á götuna í september 2006, klárt í ferðalagið hlaðið aukabúnaði. Upplýsingar í síma 896 8257 eða 898 1285. Smáauglýsingar Fréttir í tölvupósti MEÐ tilkomu rafrænna vegabréfa hefur móttaka umsókna um íslensk vegabréf utan Íslands einungis farið fram í sendiráðunum í Washington, London, Berlín, Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Ljóst er að takmarkaður fjöldi og staðsetning móttökustöðva getur haft talsverð óþægindi í för með sér fyrir Íslendinga sem dvelja erlendis, segir í frétt frá ráðuneytinu. Því hefur utan- ríkisráðuneytið nú fengið til umráða færanlega móttökustöð sem fyrst um sinn verður samkvæmt sérstakri áætlun borgaraþjónustu utanríkis- ráðuneytisins nýtt til móttöku um- sókna á þeim sendiskrifstofum þar sem móttökustöðvar eru ekki til stað- ar. Fyrsta sendiskrifstofan til að bjóða uppá tímabundna móttöku umsókna verður sendiráð Íslands í Moskvu. Dagana 3. til 7. desember mun sendi- ráðið geta tekið á móti umsóknum um íslensk vegabréf á afgreiðslutíma. Einnig geta þeir sem ekki eiga hægt um vik á virkum dögum pantað tíma hjá sendiráðinu og sótt um vegabréf sunnudaginn 2. desember eða laug- ardaginn 8. desember. Hægt að sækja um vegabréf í Moskvu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.