Morgunblaðið - 17.11.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 49
Helgarferð í Þórsmörk með
spennandi gönguferðum,
meðal annars á Rjúpnafell,
Útigönguhöfða, Hátinda og
fleiri staði eftir því sem
aðstæður leyfa.
30. nóv - 2. des
Fararstjóri: María Dögg Trygg-
vadóttir
Félagsvist Ferðafélags
Íslands
Kæru spilafélagar. Næsta
félagsvist verður þriðjudaginn
20.nóvember.
Ferðafélag Íslands verður 80
ára 27. nóvember nk.
Ferðafélag Íslands var stofnað
27. nóvember árið 1927 í Eimski-
pafélagshúsinu.
Í tilefni afmælisins verður boðið
til afmælisveislu í sal félagsins á
afmælisdeginum frá kl. 18.00 –
20.00.
Allir félagsmenn, vinir og velun-
narar eru velkomnir í kaffi og
vöfflur. Í tilefni afmælisins eru á
heimasíðunni birtar myndir úr
sögu félagsins.
Jólagjöfin fyrir göngumenn
og útivistarfólk – gjafabréf
frá FÍ
Á skrifstofu Ferðafélags Íslands
eru fáanleg gjafabréf sem er til-
valin jólagjöf til göngumanna og
útivistarfólks. Gjafabréfin geta
verið ferð í sumarleyfisferð FÍ,
helgarferð eða dagsferð, og eða
aðild að félaginu. Á skrifstofu FÍ
fást einnig allar árbækur
félagsins sem og fjöldi
fræðslurita, korta og fróðleiks
um íslenska náttúru.
Öll ritröð árbóka er fáanleg á
sérstöku tilboðsverði.
Skrifstofan er opin alla virka
daga frá kl. 12.00 – 17.00
www.fi.is, s. 568-2533, fi@fi.is
Skjaldbreiður laugardaginn
17. nóvember
Í tilefni af 200 ára afmæli
Jónasar Hallgrímssonar býður FÍ
upp á gönguferð á Skjaldbreið á
morgun laugardaginn 17.
nóvember.
Fararstjórar Páll Ásgeir Ásgeir
Ásgeirsson og Páll
Guðmundsson.
Ævintýrahelgarferð með gis-
tingu á Hlöðuvöllum og
gengið á heillandi fjöll í
næsta nágrenni skálans.
24. - 25. nóvember
Fararstjóri: María Dögg Trygg-
vadóttir
Til leigu!
Glæsilegt parhús í Garðabæ, 5 svefnherbergi
og 2 stofur, ásamt rúmgóðum bílskúr. Stutt í
alla skóla, sundlaug og íþróttasvæði. Laust
fljótlega.
Upplýsingar í síma 861 6576 og 897 4126.
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Laugardagsfundur
verður haldinn í
sjálfstæðishúsinu milli kl. 10-12
laugardaginn
17. nóvember. Boðið verður
upp á kaffi, brauð og kökur.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
menntamálaráðherra og vara-
formaður sjálfstæðisflokksins
verður gestur fundarins og
mun án efa hafa margt
skemm tilegt að segja.
Sjálfstæðisfólk, notum tækifærið að hitta vara-
formanninn okkar og menntamálaráðherra og
heyra hvað er á döfinni í hennar málaflokki.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.
Aðalfundur 2007
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður
haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38,
sunnudaginn 25. nóvember 2007 kl. 13:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Utankjörfundakosning fer fram á skrifstofu
félagsins 18. – 23. nóvember kl. 11 til 16
samkvæmt lögum félagsins.
Nánari upplýsingar um framboð til stjórnar og
fulltrúarráðs er að finna á heimasíðu félagsins,
www.svfr.is og í Veiðifréttum.
Stjórnin.
Óska eftir
Vill kaupa
góðan malarvagn, nýlega hjólagröfu og
vandaðar vinnubúðir. Upplýsingar hjá Óla,
s. 897 9743.
Normi vélsmiðja, Hraunholti 1, 190 Vogum.
normi@normi.is S.565 8822
!"# !"$%
Atvinnuauglýsingar
Til leigu
Tilkynningar
Heildarskráning á mynd-
list Svavars Guðnasonar
Í tilefni af 100 ára ártíð listamannsins árið 2009
og fyrirhugaðri útgáfu veglegrar bókar um list
hans, er verið að vinna að heildarskrá yfir verk
eftir Svavar Guðnason.
Menningarmiðstöð Hornafjarðar vinnur að
skráningu verkanna og er farið með upplýsingar
um eigendur sem trúnaðarmál.
Eigendur myndverka eftir Svavar Guðnason eru
vinsamlegast beðnir um að hafa samband við
Þorbjörgu Gunnarsdóttur í síma 697 9649 eða
með tölvupósti á netfangið:
thorbjorgbr@gmail.com. Þá er einnig hægt að fá
upplýsingar um skráninguna hjá Menningar-
miðstöð Hornafjarðar í síma 470 8052 eða með
tölvupósti á netfangið: bjorgerl@hornafjordur.is.
Menningarmiðstöð
Hornafjarðar
Litlubrú 2 780 Hornafjörður
www.hornafjordur.is/menning
Uppboð
Ríkisdalur frá 1794 í notkun á Íslandi
750 Evrur, upphafsverð.
ERRO - olíumálverk
14.000 Evrur, upphafsverð.
K. Kvaran - oliumálverk
5500 Evrur, upphafsverð.
1930 Alþingihátiðarmerki á umslagi
50 Evrur, upphafsverð.
1932 Kjarval - oliumálverk
9000 Evrur, upphafsverð.
Svavar G. - Tússteikning
3000 Evrur, upphafsverð.
Uppboð
18. nóvember
í IÐNÓ – Reykjavík
10:30 Frímerki
14:30 Póstkort,
Mynt & Seðlar
15:30 Listmunir
Allir velkomnir
á meðan húsrúm leyfir
M
bl
93
71
25
Ýmislegt
Samkeppni um merki
Þekkingarsetursins á
Egilsstöðum ehf.
Þekkingarsetrið á Egilsstöðum ehf. stendur nú
fyrir samkeppni um merki Þekkingarsetursins.
Öllum er heimil þátttaka. Útfærsla verkefnisins
er frjáls en merkið verður að hafa vísun í starf-
semi Þekkingarsetursins. Merkið mun verða
einkennistákn Þekkingarsetursins og notað á
öll kynningargögn sem því tengjast. Merkið
verður eign Þekkingarsetursins. Hægt er að
skila inn tillögum á ýmsu formi, til dæmis á
pappír, unnum í tölvu, í þrívídd sem skúlptúr
eða þrívíddartölvugrafík. Hönnuði merkisins er
ætlað að fullhanna tillögu sína.
Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu tillögurn-
ar, þ.e. í fyrstu verðlaun verða veitt 350.000 kr.,
100.000 kr. í önnur verðlaun og 50.000 kr. í
þriðju verðlaun.
Hvað er Þekkingarsetrið á Egilsstöðum
ehf.?
Þekkingarsetrið á Egilsstöðum var stofnað í
apríl 2007, en tilgangur þess er að vera miðstöð
þjónustu- og rannsóknastofnana á Egilsstöð-
um. Í þeim stofnunum sem standa að Þekking-
arsetrinu eru stundaðar umfangsmiklar sjálf-
stæðar rannsóknir, en auk þess taka þær þátt í
innlendum og erlendum rannsóknarverkefn-
um. Stofnanirnar hafa einnig á hendi fræðslu-
starfsemi, en Þekkingarnet Austurlands er
meðal aðila Þekkingarsetursins.
Húsnæði Þekkingarsetursins er á Vonarlandi á
Egilsstöðum. Á árinu 2008 verður byggt nýtt
glæsilegt húsnæði undir starfsemina sem hýsa
mun þær stofnanir sem á Vonarlandi eru auk
þeirra sem þangað munu flytja.
Aðilar sem eru með starfsemi á Vonarlandi í
dag eru:
Fornleifavernd ríkisins, Svæðisskrifstofa mál-
efna fatlaðra á Austurlandi, Umhverfisstofnun
og Þekkingarnet Austurlands
Aðilar sem munu verða með starfssemi í
Þekkingarsetrinu frá og með 2009 eru:
Búnaðarsamband Austurlands, Heilb-
rigðiseftirlit Austurlands, Héraðs- og Austur-
landsskógar, Landgræðsla ríkisins, Mar-
kaðsstofa Austurlands, Náttúrustofa
Austurlands, Skógrækt ríkisins, Stofnun
fræðasetra Háskóla Íslands og Þróunarfélag
Austurlands.
Velunnarar Þekkingarsetursins eru: Alcoa –
Fjarðaál, Fljótsdalshérað, Háskólinn á Akureyri,
Hitaveita Egilsstaða og Fella og Nýsköpunar-
miðstöð Íslands.
Tillögum skal skila á skrifstofu Þekkingarset-
ursins á Egilsstöðum ehf, Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstöðum, eða á netfangið postur@
thekkingarsetrid.com fyrir 3. janúar 2008.
Nánari upplýsingar veitir Ívar Jónsson, sími
471 1700. Þann 25. janúar 2008 verða vinnings-
tillögur kynntar.
Félagslíf
Bókun stendur yfir í okkar vin-
sælu áramóta- og aðventu-
ferðir. Undirbúningur er í fullum
gangi og fararstjórarnir komnar
í jólaskap... tryggðu þér pláss í
tíma!
30.11. - 2.12. Aðventuferð í
Bása
Brottför frá BSÍ kl. 20:00.
0711HF02 Kjörin fjölskyldu-
ferð. V. 12.300/14.200 kr.
8.- 9.12. Aðventuferð í
Bása - jeppaferð
Brottför kl. 10:00 frá Hvolsvelli.
0712JF01 V. 3200/3800 kr.
Biðlisti.
29.12. - 1.1.2008. Áramót í
Básum
Brottför frá BSÍ kl. 08:30.
0712HF01 V. 16500/17500 kr.
Skráningar í ferðir á skristofu
Útivistar í síma 562 1000 eða
utivist@utivist.is
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar 569 1100