Morgunblaðið - 17.11.2007, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Listmunir
Kjarval til sölu
Fallegt málverk af sveitabýlinu Deildarhóli í
Húnavatnssýslu eftir Jóhannes Kjarval er til
sölu. Olía á striga, 48 cm x 141cm, málað 1939.
Mynd af verkinu er að finna á bls. 306 í Kjar-
valsbók.Verð kr. 1.5. millj. Sími 856 6780.
Nauðungarsala Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Álfaskeið 41, 0101, (207-2779), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingþór
Jóhannesson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf,
þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 14:00.
Blikastígur 3, (208-1395), Álftanesi, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðar-
dóttir og Hilmar Örn Hilmarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 14:00.
Hjallabraut 3, 0301, (207-5440), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Lilja
Oliversdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Glitnir
banki hf og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 20. nóvem-
ber 2007 kl. 14:00.
Hverfisgata 54, 0101, (207-6479), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl.
14:00.
Kríuás 15, 0204, (224-8936), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Helga
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
16. nóvember 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Klettháls 15, 226-7465, Reykjavík, þingl. eig. Eyja ehf, gerðarbeiðandi
Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 10:00.
Kvisthagi 16, 202-7879, Reykjavík, þingl. eig. Svava Kristín Þórisd Jen-
sen, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Húsasmiðjan hf, Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv., og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild,
fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 14:00.
Laufengi 1, 203-9405, Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Jónasdóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður Kópavogs, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl.
11:00.
Marteinslaug 16, 226-7370, Reykjavík, þingl. eig. Snævar Már Jóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, fimmtu-
daginn 22. nóvember 2007 kl. 10:30.
Skeljagrandi 3, 202-3794, Reykjavík, þingl. eig. Alma Jenny Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Skeljagrandi 1, 3, 5, 7, húsfélag,
fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 13:00.
Vesturgata 17, 200-1635, Reykjavík, þingl. eig. Vesturgata 17 ehf,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 22. nóvember 2007
kl. 14:30.
Öldugrandi 5, 202-3618, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og
Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. nóvember 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson
og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Freyjugata 11, 200-6906, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 ehf,
gerðarbeiðendur Byko hf, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., Rafvirkni
ehf, Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 14:45.
Freyjugata 11, 200-6907, Reykjavík, þingl. eig. Freyjugata 11 ehf,
gerðarbeiðendur Rafvirkni ehf, Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. nóvember 2007,
Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir
Blikaás 23, 0102, (224-6929), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðlaug
Sigmundsdóttir og Ottó Albert Bjarnarsson, gerðarbeiðandi BYR
sparisjóður, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 11:30.
Blómvellir 9, (226-4694), Hafnarfirði, þingl. eig. Þorsteinn Friðgeir
Hermannsson og Alda Björk Larsen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 14:30.
Brattakinn 23, (207-3724), Hafnarfirði, þingl. eig. Bjarki Steinn Jóns-
son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Húsasmiðjan hf, Kaupþing
banki hf, Sýslumaðurinn á Hvolsvelli og Vörður tryggingar hf,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 15:00.
Breiðvangur 18, 0301, (207-3928), Hafnarfirði, þingl. eig. Nabú
Íslandsverk ehf, gerðarbeiðendur Breiðvangur 18, húsfélag, Hafnar-
fjarðarbær og Vídd ehf, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 15:30.
Daggarvellir 4a, 0404, (226-8655), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Rúnar
Rafnsson, gerðarbeiðendur Árni Freyr Jóhannesson og Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 11:00.
Daggarvellir 6a, 0102, (226-9288), Hafnarfirði, þingl. eig. HG Smiðir.is
ehf, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 23. nóvember
2007 kl. 10:30.
Fléttuvellir 14, +bílg. (228-4206), Hafnarfirði, þingl. eig. HG Smiðir.is
ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Tollstjórinn í
Reykjavík, föstudaginn 23. nóvember 2007 kl. 10:50.
Hlíðarbyggð 14, (207-0439), Garðabæ, þingl. eig. Baldur Ólafur
Svavarsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Innheimtustofnun
sveitarfélaga, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 10:30.
Hrísmóar 9, 0102, (207-0779), Garðabæ, þingl. eig. Hjalti Bjarnfinns-
son og Björg E. Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Hrísmóar
9, húsfélag, Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, Olíuverslun Íslands hf
og Ríkisútvarpið ohf, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 11:00.
Langamýri 26, 0104, (207-1230), Garðabæ, þingl. eig. Nína Björk
Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Langamýri 26, húsfélag, fimmtudaginn
22. nóvember 2007 kl. 12:00.
Lyngmóar 16, 0202, (207-1646), Garðabæ, þingl. eig. Baldur Ólafur
Svavarsson og Eyrún Anna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Garða-
bær og Íbúðalánasjóður fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 13:30.
Móhella 4b, 2138, (227-4753), Hafnarfirði, þingl. eig. Kiðjaberg ehf,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Hafnarfjarðarbær, Reykjagarður hf,
Stafir lífeyrissjóður og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 13:30.
Norðurtún 7, (208-1627), Álftanesi, þingl. eig. Ágústa Björk Hestnes,
gerðarbeiðandi Gildi - lífeyrissjóður, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 12:00.
Strandgata 83, 0401, (207-9506), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður E.
Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf og Sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 15:00.
Ölduslóð 15, 0101, (208-0844), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Jóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið ohf, Sýslu-
maðurinn í Hafnarfirði, Tannlæknastofa Þórarins Sigþ. sf og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 15:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
16. nóvember 2007.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Dalaland 14, 203-6813, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heimir Þór
Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Deildarás 2, 204-5957, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes S. Guðbjörns-
son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Reykjavíkurborg, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóv-
ember 2007 kl. 10:00.
Eirhöfði 17, 0104, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Einar Steinars-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Eskihlíð 3, 202-9826, Reykjavík, þingl. eig. Hlíðar ehf, gerðarbeiðandi
Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Fornistekkur 9, 204-7095, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Jónatans-
dóttir, gerðarbeiðandi Ármúlaútibú SPRON, miðvikudaginn 21.
nóvember 2007 kl. 10:00.
Gautland 15, 203-6968, Reykjavík, þingl. eig. Þyri Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Grettisgata 71, 200-5583, Reykjavík, þingl. eig. Auður Ása Bene-
diktsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Grettisgata 73, 200-5578, Reykjavík, þingl. eig. Ilona Zakarauskiené og
Ruslanas Zakarauskas, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Grjótasel 1, 205-4882, Reykjavík, þingl. eig. Örn Jónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Hagasel 19, 205-4966, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Magnússon og
Svanhvít Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Háagerði 18, 203-5021, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Erlendur
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Helgugrund 10, 225-6889, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Þór
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Svan Gunnar Guðlaugsson,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Krosshamrar 8, 203-8602, Reykjavík, þingl. eig. Esther Guðmarsdóttir
og Haukur Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 21. nóvember 2007
kl. 10:00.
Krummahólar 6, 204-9487, Reykjavík, þingl. eig. Einar Friðriksson,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 21. nóvember 2007
kl. 10:00.
Ljósheimar 14, 202-2158, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Kristján Viggós-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Lykkja 4, 125719, 208-5338, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Agnar H. Thor-
arensen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóv-
ember 2007 kl. 10:00.
Markland 16, 203-7963, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Karl Gíslason,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 21. nóvember 2007
kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorlákur
Hermannsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Neðstaleiti 9, 203-2555, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Nökkvavogur 33, 202-3100, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Birna
Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Reynimelur 22, 221-3058, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bolli Hafþórs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Seljabraut 36, 205-6230, Reykjavík, þingl. eig. Ívar Jörundsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Skipholt 51, 201-3274, Reykjavík, þingl. eig. Geirrún Tómasdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib.,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Sólheimar 14, 202-1399, Reykjavík, þingl. eig. Heiða Steingrímsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Kaupþing banki hf,
miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Strandasel 8, 205-4679, Reykjavík, þingl. eig. Elfa Björk
Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Suðurás 22, 221-4935, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Marteinn Jakob
Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
21. nóvember 2007 kl. 10:00.
Urðarstígur 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur V. Viðarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Þorláksgeisli 3, 227-8042, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Þverás 17, 205-3643, Reykjavík, þingl. eig. Selma Skúladóttir, gerðar-
beiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl.
10:00.
Öldugrandi 3, 202-3600, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður G. Hauks-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Öldugrandi 3, 202-3606, Reykjavík, þingl. eig. Andrea Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. nóvember
2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
16. nóvember 2007.
Tilboð/Útboð
Auglýsing
um breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðar
1989-2009. Jarðgöng milli Hnífsdals og
Bolungarvíkur.
Með vísan til 1. mgr. 21. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er
hér með auglýst tillaga að breyttu aðalskipu-
lagi Ísafjarðar 1989-2009 með áorðnum breyt-
ingum. Tillagan tekur til svæðis á norð-vestur
mörkum gildandi skipulags. Breytingartillagan
tekur til alls þess svæðis sem færsla þjóðvegar-
ins nær til, allt að sveitarfélagsmörkum Ísa-
fjarðarbæjar og Bolungarvíkur. Vestast afmark-
ast svæðið af óbyggðu svæði en fylgir núver-
andi þjóðvegi að sunnanverðu að hafnarsvæði
Hnífsdalsbryggju. Að norðanverðu liggur ski-
pulagssvæðið að sjó.
Gert er ráð fyrir að þjóðvegur 61 verði settur í
um 5.130 m löng göng frá Skarfaskeri að Ósi í
Bolungarvík. Gangamunninn verður staðsettur
í um 20 m.y.s. og 200 m norðvestan við hest-
húsabyggðina í Hnífsdal. Núverandi þjóðvegur
liggur mjög nálægt íbúðarsvæði og sem mót-
vægisaðgerð er gert ráð fyrir að færa veginn út
fyrir þéttbýlið á um 1 km löngum kafla. Gert er
ráð fyrir að nýr vegur liggi meðfram ströndinni,
en tengist núverandi vegi við vesturenda hafn-
arsvæðis austast á skipulagssvæðinu. Við
gangamunnann er gert ráð fyrir haugsvæði
fyrir umframefni vegna gangagerðar allt að 50
þús m³ á 1,5 ha svæðis norðvestan hesthúsa-
byggðarinnar. Gert er ráð fyrir að opin svæði til
sérstakra nota minnki úr 5 ha Í 3 ha og nái
aðeins að fyrirhuguðu efnistökusvæði.
Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum
í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og á heimasíðu
Ísafjarðarbæjar, www.isafjordur.is, frá og með
15. nóvember 2007 til og með 13. desember 2007.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir
við aðalskipulagsbreytingartillöguna. Frestur til
að skila inn athugasemdum er til 27. desember
2007. Skriflegum athugasemdum skal skila á
bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýslu-
húsinu Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki
gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir
tilskilinn frest teljast samþykkir henni.
Ísafirði, 8. nóvember 2007.
Jóhann Birkir Helgason,
sviðstjóri umhverfissviðs.