Morgunblaðið - 17.11.2007, Side 56

Morgunblaðið - 17.11.2007, Side 56
56 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö 12. sýn. Fös 30/11 kl. 20:00 Ö 13. sýn. Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Lau 17/11 aukas. kl. 16:00 U Lau 17/11 kl. 20:00 U síðasta sýn. Fim 29/11 kl. 20:00 Ö auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 U Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 18/11 kl. 13:30 Sun 18/11 kl. 15:00 Sun 25/11 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 13:30 Sun 13/1 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Lau 17/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Leiksýning án orða, gestasýning Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 24/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 17:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 Sun 25/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 17:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 Ö Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Ö Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 18/11 14. sýn.kl. 20:00 U Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Milonga Lau 17/11 kl. 21:00 Sauth River Band Lau 17/11 kl. 16:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Lau 17/11 kl. 20:00 U Fim 22/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 21/11 kl. 20:00 Ö Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 22/11 kl. 10:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Hér og nú! (Litla svið) Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Fim 29/11 aukas. kl. 20:00 U Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Killer Joe (Litla svið) Sun 25/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Sun 18/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 11:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 20/11 frums. kl. 18:00 U Þri 20/11 frums. kl. 20:00 U Mið 21/11 kl. 09:00 Mið 21/11 kl. 10:30 Fim 22/11 kl. 09:00 Fim 22/11 kl. 10:30 Fös 23/11 kl. 09:00 Fös 23/11 kl. 10:30 Mán26/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 10:30 Þri 27/11 kl. 09:00 Þri 27/11 kl. 10:30 Mið 28/11 kl. 09:00 Mið 28/11 kl. 10:30 Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mið 5/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Superstar (Stóra svið) Fös 21/12 fors. kl. 20:00 Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Síðustu sýningar Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 17:00 Danssýning ugly duck (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 21/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 F Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fjalakötturinn Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Lau 17/11 kl. 22:00 U ný aukas Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 ný aukas. kl. 20:00 Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 29/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ath! Aðeins þessar tvær sýningar. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 18/11 kl. 11:00 F Fös 11/1 kl. 09:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 14:30 F Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Mán26/11 kl. 09:15 F Mán26/11 kl. 11:00 F Mán26/11 kl. 14:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 22/11 kl. 10:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán26/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Fös 23/11 kl. 09:00 F TÓNLISTARMOLAR» Dikta, Coral og Perla í Tónastöðinni  Í tilefni þess að Tónastöðin hefur nú stækkað verslun sína í Skipholti 50d um meira en helming munu hljómsveitirnar Dikta, Coral og Perla troða upp í búðinni í dag. Dikta hyggst prufukeyra ný lög á þessum tónleikum en án efa munu einhverjir eldri smellir fljóta með. Tónleikarnir hefjast kl. 15.30 á hljómsveitunum Coral og Perlu en að því loknu stígur Dikta á svið. Eftir viku mun Dikta svo loksins spila á ný fyrir norðanmenn, þegar hún kemur fram ásamt Sprengju- höllinni í Menntaskólanum á Ak- ureyri, nánar tiltekið í Kvosinni, fimmtudaginn 22. nóvember. Dag- inn eftir leikur sveitin ásamt fleir- um á Nokia-stórtónleikum á Gauki á Stöng og Organ. Almanaksárið gildir  Þorgeir Tryggvason, kynning- arfulltrúi Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands, tók nýverið við sem formað- ur Íslensku tónlistarverðlaunanna af Margréti Bóasdóttur. Skipuð hefur verið þriggja manna fram- kvæmdastjórn og sú nýbreytni var samþykkt á fundi að breyta tilnefn- ingarferlinu og láta almanaksárið gilda. Þetta þýðir að öll hljóðrit sem gefin eru út á tímabilinu 1. jan- úar – 31. desember 2007 eiga rétt til þátttöku. Þeir sem leggja fram hljóðrit sín fyrir 1. desember næst- komandi fá afslátt af skráning- argjaldi, en annars er lokafrestur til að leggja fram hljóðrit 4. janúar 2008. Aðeins er tekið við fullbúnum markaðshljóðritum en tilnefn- ingaeyðublöð og nánari upplýs- ingar má nálgast á vefnum islensk- tonlistarverdlaun.is. Nýtt plötufyrirtæki fyrir norðan  Kimi records, nýtt útgáfu- og dreifingarfyrirtæki, hefur tekið til starfa á Akureyri. Fyrirtækið, sem er í eigu Afkima ehf., gefur á næst- unni út fjórar breiðskífur með nokkrum spennandi hljomsveitum: Hellvar (22. nóv.), Hjaltalín (29. nóv.), Borko (feb. 2008) og Morð- ingjunum (feb. 2008), auk þess að dreifa nýrri breiðskífu með Mr. Silla og Mongoose og þröngskífu Benna Hemm Hemm. Á dagskránni verða ýmsar nýjungar í útgáfu- málum og stefnt er að því að nota önnur útgáfuform en geisladiska, t.d. sérmerkta USB-lykla. Auk þess verður hægt að kaupa plötur í gegnum heimasíðu fyrirtækisins, kimirecords.net. Á dagskránni verða einnig tónleikaferðir um landið með hljómsveitum á mála hjá fyrirtækinu, en sú fyrsta þeirra er áætluð á næsta ári. LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER KL. 17 TÍBRÁ: FÍFILBREKKA GRÓIN GRUND JÓNAS HALLGRÍMSSON 100 ÁRA Miðaverð 2.000/1.600 kr. SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER KL. 20 LEONE TINGANELLI ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Miðaverð 2.000 kr. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER KL. 20 TÍBRÁ: LIENE CIRCENE PÍANÓTÓNLEIKAR Miðaverð 2.000/1.600 kr. MUNIÐ GJAFAKORTIN !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.