Morgunblaðið - 17.11.2007, Síða 61

Morgunblaðið - 17.11.2007, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2007 61 SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS 600 kr.M iðaverð A.T.H STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG GAGNRÝN-ENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ EIN AF BESTU HROLLVEKJUM SEM ÞEIR HAFI SÉÐ! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Á SELFOSSI BALLS OF FURY JASON BIGGS ISLA FISHER SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. eeee -S.F.S., FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee „ÞETTA ER HEILLANDI MYND, ÖGN ÓRÆÐI EN EFTIRMINNILEG.“ HJ. - MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeeee - LIB, TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI GEORGE CLOONEY LEIKUR LÖGFRÆÐING Í EINUM AF BETRI „ÞRILLERUM“ SEM SÉST HAFA Á ÞESSU ÁRI. ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! BRAD PITT SÝNIR STJÖRNULEIK Í KVIKMYND SEM FJALLAR UM EINHVERN UMTALAÐASTA GLÆPAMANN SÖGUNNAR, JESSE JAMES. pelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI AMERICAN GANGSTER kl. 8 - 11 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ STARDUST kl. 6 B.i. 10 ára FORELDRAR SEX EDDU VERÐLAUN kl. 8 B.i. 7 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STELPUDAGAR 17 -18. NÓV SJÁ DAGSKRÁ TIL VINSTRI / AKUREYRI AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL JESSE JAMES kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:10 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ STELPUDAGAR 16 -18. NÓV SJÁ DAGSKRÁ TIL VINSTRI / KRINGLUNNI WEDDING DAZE kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára MR.WOODCOCK kl. 8 B.i. 12 ára MICHAEL CLAYTON kl. 10 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ / KEFLAVÍK AMERICAN GANGSTER kl. 4 - 7 - 10 B.i. 16 ára MICHAEL CLAYTON kl. 10 B.i. 7 ára BALLS OF FURY kl. 6 - 8 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI eee S.V. - MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND MÁNUD. Á AKUREYRI ÞEIR Einar Bárðarson og Arnar Eggert Thoroddsen buðu til útgáfu- teitis á Apótekinu í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Öll trixin í bók- inni. Þar ritar Arnar Eggert bransa- sögu Einars Bárðar sem er engri lík og ljóst að umboðsmenn framtíð- arinnar eiga þar í mikinn visku- brunn að sækja. Fjöldi fólks fagnaði með þeim félögum og líklega hafa margar bransasögurnar flogið í til- efni dagsins. Einar lét þau orð falla að honum þætti það vel við hæfi að bókin kæmi út á fæðingardegi Jón- asar Hallgrímssonar því þetta væri dagur tveggja byltingarmanna. Einn hefði skilið eftir spor sín í ljóð- listinni en hinn í poppinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Umbi, blaðamaður og borgarstjóri Einar Bárðarson og Arnar Eggert Thoroddsen lauma nokkrum kosningatrixum að Degi B. Eggertssyni. Öll trixin í útgáfuteitinu Spariklæddar Áslaug Thelma Einarsdóttir og Steindóra Gunnlaugsdóttir. Popparinn og fjölskyldan Ari Jónsson, Rósa Björgvinsdóttir, Trausti Jóns- son og Jón Jósep Snæbjörnsson, einnig þekktur sem Jónsi Í svörtum fötum. Bóksalinn Renata Steingrímsdóttir frá Eymundsson með bókina góðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.