Morgunblaðið - 23.11.2007, Qupperneq 14
14 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
!!"
7
#'
!"
## "
!$ %#"
$$ !$ "
!#$%!"
##
##"#
#""%$!$"
%%##% %
"# %"#
!$%!!!
"% "%
$%!!
!%"$
$!!
%!%#%
$!!!
$%##$
"%$
%#!!
""%"
$"%!!!
!&!
%%&!
#&#!
&!!
#& !
%&!
%&$!
$"&!!
"&!
%&%%
"&
& !
&%#
"&"
$$%&!!
%&!!
&!
$&!!
%&#
%&"!
&!
&
%&!!
!&#
%%&$!
#&%!
&!
#&#%
"&!!
%&!
!!&!!
"& !
%&!
"&
$&!!
&%
"& !
!&!!
%&!!
&!
! &!!
%&%!
"& !
&!
& !
#&!!
#!&!!
"&%
'()
!#
%$
$$
"
!
#
"
#
#
*
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
!!
"!!!
$!!
!!
%!!
!!
*
''+#
#
+
, -.
/
), -.
01-.
'2, -.
,
-.
.03
.45 67 , -.
8
-.
2
5 -.
3 /9'(9. -.
:3-.
;-.
8 '*'"'$
"%-.
+.7-.
+ 7< 3<='
0
/
', -.
'> :/
67 7, -.
?-.
@A-(-.
<BC@
: 3) -.
D ) -.
'9('"':
E :+3 3E
/, -.
3( -.
C?F;
C?F<
G
G
C?F!
/F
G
G
* HI @
G
G
' 0
*+F
G
G
C?F%
C?F9#!
G
G
ÞETTA HELST ...
ÞRÁTT fyrir að aukning útlána inn-
lánastofnana til innlendra aðila sé
enn þónokkur hefur hægt umtals-
vert á henni á sama tíma og aukning
innlána innlendra aðila hefur verið
mikil. Kemur þetta fram í Morgun-
korni greiningardeildar Glitnis. Seg-
ir þar að athyglisvert sé að frá því í
apríl á þessu ári hafi innlán aukist
hlutfallslega hraðar en útlán, en
Seðlabankinn birti í fyrradag tölur
um bankakerfið í október.
Aukningin í innlánum hefur komið
í kjölfar verulegrar hækkunar raun-
stýrivaxta Seðlabanka Íslands, en
stýrivaxtahækkanir Seðlabankans
eiga jú að hafa þau áhrif að auka
sparnað og draga úr lántökum. Hef-
ur Seðlabankinn raunar sætt gagn-
rýni undanfarið og aðgerðir hans
ekki sagðar hafa skilað tilætluðum
árangri, en þessar nýju tölur virðast
renna stoðum undir málstað bank-
ans.
Erlendar lántökur aukast
Innlán innlendara aðila námu í
október um 1.144 milljörðum króna
og er það aukning um 48% frá sama
tíma fyrra árs. Allir undirliðir inn-
lendra innlána jukust á milli mánaða
að gengisbundnum innlánum undan-
skildum. Útlán innlánastofnanna til
innlendra aðila námu 2.912 milljörð-
um og er það aukning upp á 30,6%
frá fyrra ári. Þá hefur hægt á aukn-
ingu útlána innlánsstofnanna til
heimila á árinu eftir hraða aukningu
undangengin tvö ár. Þrátt fyrir það
hafa erlendar lántökur þeirra haldið
áfram að aukast og námu gengis-
bundin skuldabréf heimila um 112,8
milljörðum króna í október og yfir-
dráttarlán þeirra í erlendri mynt 4,5
milljörðum.
Vaxta verður vart
Morgunblaðið/Ómar
Vextir Stýrivextir Seðlabankans eru farnir að hafa áhrif á inn- og útlán.
Innlán lánastofnana til innlendra aðila aukast hraðar en útlán
Í HNOTSKURN
» Stýrivextir Seðlabanka Ís-lands eru 13,75%, en nú-
verandi hækkunarferli hófst í
maí 2004.
» Stýrivextir voru síðasthækkaðir 1. nóvember sl.
● HLUTABRÉF lækkuðu áfram í
Kauphöll Íslands í gær. Úrvals-
vísitalan lækkaði um 0,62% og var
6.741 stig við lokun markaða.
Íslenska krónan veiktist um
0,29% í gær, en velta á milli-
bankamarkaði nam 46,7 milljörðum.
Gengi Bandaríkjadollars var við lok-
un markaða 62,50, gengi breska
pundsins var 128,75 og gengi evru
92,80.
Áfram lækkanir
● ÞÝSKI bankinn Rentenbank gaf út
krónubréf fyrir fjóra milljarða í fyrra-
dag og blés þar með glæðum í krónu-
bréfaútgáfuna sem hefur verið með
daufasta móti undanfarið, að því er
segir í Morgunkorni greiningardeildar
Glitnis.
Útgáfa Rentenbank er með gjald-
daga hinn 17. júní 2009 og ber 13%
vexti. Rentenbank hefur alls gefið út
krónubréf fyrir 15 milljarða króna en
þar af eru 11 milljarðar enn útistand-
andi.
Ný jöklabréfaútgáfa
Eftir Arnór Gísla Ólafsson
arnorg@mbl.is
ÞAÐ ER víðar en á Íslandi sem
stemningin á hlutabréfamörkuðum
er döpur þessa dagana og þannig fór
úrvalsvísitala OMX í Kaupmanna-
höfn niður fyrir upphafsgildi ársins
við lok markaða á miðvikudaginn og
því öll hækkun ársins gengin til
baka, að minnsta kosti í bili, en vísi-
talan þokaðist heldur upp á við í
gærdag. Mikið fall var í Kaupmanna-
höfn á miðvikudaginn og nam dags-
lækkun OMXC20 um 3,3%.
Engin kaupendur
Í Danmörku eru það þó ekki nema
að litlu leyti áhyggjur af stöðu fjár-
málafyrirtækja eða fjárfestingar-
sjóða – enda eru þau heldur léttvæg í
vísitölunni – sem knúið hafa fram
lækkun á gengi hlutabréfa heldur
miklu frekar almennar væntingar
um að heldur muni draga úr hag-
vexti og að dönsk fyrirtæki muni inn-
an tíðar þurfa að færa niður áætlanir
sínar um tekjur og veltu, annaðhvort
í lok þessa árs eða snemma á því
næsta.
Flestir gera ráð fyrir áframhald-
andi erfiðum tímum á hlutabréfa-
markaðinum í Danmörku.
„Það eru einfaldlega engir kaup-
endur á markaðinum eins og stend-
ur. Það er erfitt að greina nokkurn
áhuga á dönskum hlutabréfum, jafn-
vel ekki af hálfu stofnanafjárfesta
hér heima sem venjulega eru þó
virkir á markaðinum á þessum árs-
tíma. Á hinn bóginn er greinilegt að
margir fjárfestar neyðast til þess að
selja bréf eða til þess að leggja fram
aukið eigið fé vegna hlutabréfastöðu
sinnar,“ sagði Klaus Andersen, miðl-
ari hjá Jyske Bank í samtali við Bør-
sen.
Á sama tíma og margir skuldsettir
fjárfestar neyðast til að selja sig út
fylgjast danskir lífeyrissjóðir og aðr-
ir fjárfestingarsjóðir með þróuninni
en hafast ekki að og kjósa frekar að
liggja með laust fé en festa það í
hlutabréfum eins og sakir standa.
Hrun hjá Dönum
● MEÐALNEYSLUÚTGJÖLD ís-
lenskra heimila árið 2005 voru þau
þriðju hæstu meðal OECD-ríkja.
Neytendur í Lúxemborg og Banda-
ríkjunum eru þeir einu sem voru út-
gjaldaglaðari en þeir íslensku. Í frétt
Wall Street Journal er fjallað um nýja
skýrslu OECD þar sem teknar eru
saman hagtölur aðildarríkja. Kemur
þar m.a. fram að verg landsfram-
leiðsla á íbúa sé hæst í Lúxemborg,
Noregi og Bandaríkjunum.
Há neysluútgjöld
VERÐTRYGG-
ING er orsök
verðbólgunnar
en ekki bara af-
leiðing hennar,
segir Gísli
Tryggvason,
talsmaður neyt-
enda. Tekur Gísli
undir orð Rich-
ards Portes hag-
fræðings og annars höfunda
skýrslu sem unnin var fyrir Bresk-
íslenska viðskiptaráðið og greint
var frá í frétt Morgunblaðsins í
gær. „Það er ánægjulegt að aðrir
skuli sjá verðtrygginguna sömu
augum og ég en ég hef verið að
skoða hana gagnrýnisaugum út frá
hagsmunum neytenda,“ segir Gísli.
Tekur undir
gagnrýni á
verðtryggingu
Gísli Tryggvason
H V E R T S T E F N I R
V I N N U M A R K A Ð U R I N N ?
Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar
Á Hilton Reykjavík Nordica
miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8:15-9:30
L A U S I R K J A R A S A M N I N G A R –
U M H V A Ð Á A Ð S E M J A ?
STAÐA OG HORFUR Í EFNAHAGSMÁLUM
8:15 Morgunverður og skráning
8:30 Setning
Vilhjálmur Egilsson,
framkvæmdastjóri SA
Sigurjón Þ. Árnason,
bankastjóri Landsbankans
Hrund Rudolfsdóttir,
formaður SVÞ
Svana Helen Björnsdóttir,
framkvæmdastjóri Stika
9:30 Fundi lýkur
Fundarstjóri:
Ingimundur Sigurpálsson, formaður SA
Allir velkomnir – skráning á vef SA – www.sa.is
ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið
Fitch Ratings hefur staðfest láns-
hæfismat Landsbankans og gefur
bankanum langtímaeinkunnina A.
Skammtímaeinkunn er F1, óháð
einkunn er B/C og stuðningseinkunn
er 2. Horfur fyrir langtímaeinkunn
eru stöðugar. Í tilkynningu kemur
fram að ákvörðunin byggist m.a. á
dreifðri eignamyndun bankans.
Staðfestir láns-
hæfismatið