Morgunblaðið - 23.11.2007, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞAÐ ER EKKERT SLÆMT
AÐ VERA FEITUR...
ÞAÐ ÞÝÐIR BARA AÐ ÞAÐ ER
NÓG TIL AF MÉR...
NÓG HANDA MJÖG
MIKIÐ AF FÓLKI
ÞAÐ ER
EINS GOTT AÐ
HANN NÁI
EKKI AÐ HITTA
NÚNA!
ÉG HELD AÐ ÞÚ ÆTTIR
AÐ KASTA TIL HANS
„ÞRUMUBOLTA“
EN „ÞRUMUBOLTAR“ ERU VÍST
BANNAÐIR ÞANNIG AÐ ÞÚ
GETUR BARA GLEYMT ÞESSU
ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT HVAÐ
ÞAÐ ER MIKIÐ AF SKRÍTNU
FÓLKI Í ÞESSUM HEIMI
EF ÞÚ DREKKUR ÖFUGT
ÚR
GLASINU ÞÁ
LÆKNAST
HIKSTINN
ÞINN
HVERNIG (HIKK) Á ÉG
EIGINLEGA (HIKK) AÐ FARA
AÐ ÞESSU (HIKK)
ÞÚ VERÐUR
AÐ FARA MEÐ
HAUSINN Á
HVOLF
(HIKK) ÉG
SKIL
(HIKK)
NÚNA ER
ÉG MEÐ
HIKSTA
OG VATN
UPPI Í
NEFINU
Á MÉR
(HIKK)
ÉG HELD AÐ MJÖG
STRÍÐIÐ FÓLK
HAFI FUNDIÐ UPP
LEIÐIRNAR TIL
AÐ LOSNA VIÐ
HIKSTA
ÞEGAR ÉG VAR UNGUR
VILDI ÉG VERÐA
RÍKUR OG FRÆGUR!
EN ÞEGAR ÉG
ÞROSKAÐIST MEÐ
ALDRINUM ÁTTAÐI ÉG
MIG Á ÞVÍ AÐ...
ÉG ÞARF EKKI AÐ
VERÐA FRÆGUR...
BARA RÍKUR
ÉG ÁBYRGIST AÐ EFTIR
ÞETTA NÁMSKEIÐ EIGIÐ
ÞIÐ EFTIR AÐ GETA
PANTAÐ YKKUR KAFFI
HVAR SEM ER Á ÍTALÍU
ÞAÐ VÆRI FRÁBÆRT AÐ
HITTA VIN ÞINN Á CHEZ
LA LA EN VIÐ ÞYRFTUM AÐ
BORGA TUGI ÞÚSUNDA
FYRIR
MATINN!
VIÐ ERUM
NÚ EKKERT
SÉRSTAKLEGA
FÁTÆK, ER
ÞAÐ?
EN ÉG HÉLT
AÐ VIÐ
ÆTLUÐUM AÐ
REYNA AÐ
SPARA!
VIÐ
ÞURFUM EKKI
AÐ FÓRNA
NEINU FYRIR
ÞETTA EINA
SKIPTI
NEI, BARA
FRÍINU OKKAR!
ÉG ÆTLA AÐ
SEGJA HONUM
AÐ VIÐ HITTUM
HANN ÞAR
SJÁÐU, HUGO... ÞETTA
ER ÉG Í PRUFUNNI FYRIR
HLUTVERK MARVELLU
ÉG VAR
MIKLU BETRI
EN ÞESSI
STELPU-
KJÁNI SEM
ÞEIR RÉÐU
Æ,
NEI!
HÚN ER ÖFUND-
SJÚK ÚT Í M.J.
dagbók|velvakandi
Týndi skórinn
ÞETTA eru ekki skilaboð frá Ösku-
busku heldur erum við að leita að
viðskiptavini sem fékk sendan rang-
an skó úr viðgerð í póstkröfu. Þessi
viðskiptavinur hafði samband við
okkur og ætlaði að senda skóinn til
baka en ekkert bólar á honum.
Okkur er farið að lengja eftir
skónum og biðjum Velvakanda um
aðstoð. Viltu, kæri viðskiptavinur,
senda skóinn sem allra fyrst eða
hafa samband við okkur.
Skóvinnustofa Hafþórs
Garðastræti 13A, sími 552-7403.
Torrent og
höfundarréttarsamtök
SMÁÍS, Stef og fleiri höfundarrétt-
arsamtök leggja svokallað aukagjald
á vörur sem tengjast músík eða
myndböndum á einn eða annan
máta. Þar má nefna Ipod, alla mp3-
spilara, harða diska, minnislykla,
tóma geisladiska, tóma DVD-diska,
brennara o.fl. Þetta aukagjald renn-
ur í það sem kallast ólögleg dreifing
á tónlist eða kvikmyndum sem dreift
er án höfundarsamþykkis. Þetta
gjald þurfa allir að borga, skiptir
ekki máli hvort maður stundar lög-
legt eða ólöglegt athæfi. Ég gæti t.d.
verið að semja mína eigin tónlist,
brennt hana á disk, þá er ég samt að
borga þetta gjald með því að kaupa
tóman geisladisk til að brenna tón-
listina á. Þetta gjald er löglegt sam-
kvæmt reglugerðum Alþingis, en
100% siðlaust að mínu mati.
Snúum okkur aftur að Torrent.
Torrent er skráaskiptaforrit sem
þarf vefþjón til að útbýta skrám til
notenda. Þegar ég næ í bíómynd,
tónlist eða eitthvað annað, er ég að
ná í svo lítið frá hverjum notanda
fyrir sig að ekki getur greinst þar að
höfundarréttur hafi verið brotinn.
Þar sem ég deili efninu á sama máta
er hægt að segja það sama um það.
Torrent-tæknin er lögleg, en hún er
auðvitað 100% siðlaus.
Á meðan ég greiði þetta gjald með
því að kaupa geisladiska og annan
tölvubúnað er þá ekki hægt að segja
að ég hafi greitt fyrir það efni (sem
er höfundarréttarvarið) sem ég hef
náð í af netinu?
Gunnar Diego.
Öryrkinn og tekjuáætlun maka
VÆNTANLEGIR kjarasamningar
eða hvað? Samkvæmt leiðbeininga-
bæklingi Tryggingastofnunar ríkis-
ins kemur fram að stjórnvöld hafi
áætlað hækkanir á tekjuflokkum
fyrir árið 2008 sem hér segir. Launa-
tekjur 9%, lífeyristekjur 11%, fjár-
magnstekjur 9% og hagnaður af eig-
in starfsemi 9%. Verða þetta ef til
vill næstu kjarasamningar? Spyr sá
sem ekki veit. Fyrir 10. desember
þarf að vera búið að skila inn réttri
tekjuáætlun til Tryggingastofnunar
fyrir næsta ár og bera lífeyrisþegar
alla ábyrgð á því að réttar upplýs-
ingar liggi fyrir hverju sinni jafnvel
þó kjarasamningar losni um áramót
og eftir sé að semja um laun næsta
árs. Er þetta hægt? Spyr sá sem
ekki veit.
Dagrún Sigurðardóttir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
NÚ ÞEGAR farið er að kólna er erfiðara að verða sér út um æti við Tjörn-
ina í Reykjavík. Henni var nokkuð brugðið, ungu stúlkunni, þegar þessi
betlari vatt sér að henni í leit að brauðmola.
Morgunblaðið/Frikki
Barist um brauðmolana
FRÉTTIR
N E T S V A Rwww.saft.is
Öruggt að
versla á Netinu?
NESKIRKJA og Vesturgarður,
þjónustumiðstöð Vesturbæjar, bjóða
til námskeiðsdags fyrir unglinga í 9.
og 10. bekk og foreldra þeirra næst-
komandi sunnudag, 25. nóvember,
kl. 14-16.30.
Í fréttatilkynningu segir að mark-
mið dagsins sé að eiga samtal á já-
kvæðum nótum um líðan og sam-
skipti unglinga og foreldra. Að deg-
inum koma prestar og starfsfólk
Neskirkju og auk sérfræðinga frá
Vesturgarði. Boðið verður upp á fjöl-
breytta dagskrá með léttum veit-
ingum og helgistund með altaris-
göngu í lokin. Námskeiðsdagurinn
er þátttakendum að kostnaðarlausu
en beðið er um skráningu í s.
511 1560 eða á neskirkja@nes-
kirkja.is.
Samtal við unglinga
á jákvæðum nótum