Morgunblaðið - 23.11.2007, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Dan in Real Life kl. 3:40 - 5:45 - 8 - 10:15
Dan in Real Life kl. 3:40 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
Wedding Daze kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára
Balls of Fury kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára
Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Lions For Lambs kl. 10 B.i. 12 ára
Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 4 - 6
Dan in Real Life kl. 8 - 10
Rendition kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Wedding Daze kl. 6 B.i. 10 ára
Rogue Assassin kl. 6 B.i. 16 ára
Sími 564 0000Sími 462 3500
Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15
La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Lions For Lambs kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
This is England kl. 6 - 8 - 10 * Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími 551 9000
Ve
rð a
ðeins
600 kr
. Með íslensku tali
- Kauptu bíómiðann á netinu -
eeee
- H.J. Mbl.
eeee
- T.S.K., 24 Stundir
THIS IS ENGLAND
FRÁBÆR GRÍNMYND
FRÁ LEIKSTJÓRUM
"THERE´S SOMETHING
ABOUT MARY"
ÁSTARSORG
Gríðarstór
gamanmynd
með litlum
kúlum!
BORÐTENNISBULL
ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR
ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
Vönduð frönsk stórmynd,
sem er að fara sigurför um heiminn,
um litskrúðuga ævi Edith Piaf.
LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF
Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd
um ungan mann sem er sannfærður
um að hann muni aldrei verða
ástfanginn aftur!
MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM
OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS
Sannkölluð stórmynd
með mögnuðum leikurum.
LJÓN FYRIR LÖMB
eeee
- V.J.V., Topp5.is
eeee
- Empire
DAN Í RAUN OG VERU
Frábær rómantísk gamanmynd í eftir handrithöfund About a Boy
Eitthvað hefur
komið fyrir Dan.
Það er flókið.
Það er óvenjulegt.
Það er fjölskylduvandamál.
Steve Carell úr 40 year Old Virgin
og Evan Almighty leikur ekkill sem verður
ástfanginn af kærastu bróður síns!
S T E V E
C A R E L L
Hvað ef sá sem þú elskar...
Hverfur sporlaust?
Rendition
ÞAÐ eru engin smámál sem leik-
stjórinn Gavin Hood tæklar í kvik-
myndinni Rendition sem frumsýnd
er hér á landi í dag. Hryðjuverka-
menn, fangaflug og mannréttindi
eru þar í forgrunni og má ætla að þó
að myndin sé ekki byggð á sönnum
atburðum sé hún ekki svo langt frá
raunveruleikanum í aðalatriðum.
Anwar El-Ibrahimi (Omar Met-
wally) Bandaríkjamaður af egypsk-
um uppruna, hverfur á Washington-
flugvelli á leið sinni frá Suður-Afríku
til Chicago. Skrár gefa til kynna að
hann hafi stigið um borð í flugvél á
leið til Chicago en hann skilar sér
ekki heim til konu sinnar Isabellu
sem gengur með annað barn þeirra
hjóna. Á sama tíma stendur ungur
starfsmaður CIA að nafni Douglas
Freeman (Jake Gyllenhaal) frammi
fyrir þeirri spurningu hvort það sé í
hans valdi að koma í veg fyrir
ómannúðlegar aðferðir leyniþjónust-
unnar í stríðinu gegn hryðjuverkum.
Leiðir þeirra Freeman og El-
Ibrahimi munu án efa skerast og þá
er það spurningin um að hrökkva
eða stökkva.
Metacritic 55/100
Beowulf
Hið ævaforna hetjukvæði Bjólfs-
kviða er hér rakið í kvikmyndinni
Beowulf með svokallaðri hreyfi-
grips-tækni (motion capture) þar
sem tölva nemur hreyfingar leikara
sem síðan eru teiknaðar aftur fyrir
hvíta tjaldið. Má í raun segja að um
leikna teiknimynd sé að ræða.
Stjörnuskarinn er litlu bjartari en sá
sem lék í Bjólfskviðu Sturlu Gunn-
arssonar um árið en auk Brendans
Gleeson sem leikur Bjólf má þar
finna Anthony Hopkins, Robin
Wright Penn, Crispin Glover og An-
gelinu Jolie. Myndin fór beint á
toppinn vestanhafs um síðustu helgi
og gera má ráð fyrir að þetta forna
hetjukvæði fari jafnvel ofan í okkur
Íslendinga um helgina.
Metacritic 59/100
Dan in Real Life
Leikarinn Steve Carrell er á svip-
uðum nótum hér og í kvikmyndinni
Little Miss Sunshine og sýnir að
hann er miklu meira en bara grín-
leikari. Carrell leikur pistlahöfund-
inn og ekilinn Dan Burns sem er svo
upptekinn við uppeldið á þremur
dætrum sínum að hann hefur ekki
gefið sér tíma fyrir ástarlífið í heil
tvö ár. Á leiðinni í fjölskyldufagnað
til foreldra sinna rekst Burns á unga
konu í bókabúð og áður en hann veit
af er hann farinn að ímynda sér
framtíðina með konunni. Sú ósk-
hyggja fjarar þó fljótt út þegar yngri
bróðir hans mætir í fjölskylduboðið
með þessa sömu konu upp á arminn.
Hljómar vissulega kunnuglega en
Carrell glæðir þessa súrsætu sögu
nýju lífi.
Metacritic 65/100
FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»
Fornar hetjur og hryðjuverkavá
Siðlaust Stríðið gegn hryðjuverkum er skoðað frá eilítið öðru sjónarhorni
í kvikmyndinni Rendition sem verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld.
BANDARÍSKA leikkonan Reese
Witherspoon hafnaði bónorði unn-
usta síns, leikarans Jake Gyllenhaal
fyrir skömmu. Gyllenhaal bað Wit-
herspoon þar sem þau voru í róm-
antísku ferðalagi í Rómarborg en
leikkonan unga sagði einfaldlega nei.
Ástæðan ku vera sú að aðeins er
rúmur mánuður síðan skilnaður
hennar og leikarans Ryan Philippe
gekk í gegn og hún vill því fara hægt
í sakirnar. Vinur leikkonunnar segir
að þrátt fyrir þetta sé hún yfir sig
ástfangin af Gyllenhaal, en þau
kynntust við gerð spennumynd-
arinnar Rendition sem verður ein-
mitt frumsýnd í íslenskum kvik-
myndahúsum í kvöld.
Reuters
Ástfangin Hjónaleysin ungu.
Witherspoon
sagði nei