Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.11.2007, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Íris Kristjáns- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalaga- þáttur hlustenda. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (Aftur á morgun) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Skáldað í skörðin. eftir Ása í Bæ. Guð- mundur Ólafsson les. (3:20) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og heimilismál. Umsjón: Guð- mundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson. 20.30 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.05 07/08 bíó leikhús (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.52 Villt dýr 18.00 Snillingarnir 18.24 Þessir grallaraspóar 18.30 Svona var það (That 70’s Show) . (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar: Snæfellsbær – Garðabær Meðal kepp- enda eru Þorgrímur Þrá- insson rithöfundur og Vil- hjálmur Bjarnason fjárfestir. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhann- esson. 21.10 Barnaby ræður gát- una – Slæmar fregnir (Midsomer Murders: Bad Tidings) 22.55 Ódrepandi ást (Wic- ker Park) Bandarísk bíó- mynd frá 2004. Auglýs- ingamaður í Chicago sér konu á kaffihúsi og heldur að þar sé fyrrverandi kær- asta hans komin. Hann fær hana á heilann og set- ur allt annað í bið meðan hann reynir að hafa uppi á henni. Aðalleikarar eru: Josh Hartnett, Rose Byrne, Matthew Lillard og Diane Kruger. 00.50 Á krossgötum (Belly) Bandarísk spennu- mynd frá 1998. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 09.30 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 10.15 Tölur (Numbers) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Ná- grannar) 13.10 Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough) (Forboðin fegurð) 14.40 Lífsaugað III 15.20 Bestu Strákarnir Allt það besta með Sveppa, Audda, Pétri Jó- hanni og hinum strákun- um. 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.53 Neighbours (Ná- grannar) 18.18 Ísland í dag og veð- ur 18.30 Fréttir 19.35 Simpson–fjöl- skyldan 20.00 Logi í beinni Spjall- þáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.35 Tekinn 2 Umsjón hefur Auðunn Blöndal. 21.10 Stelpurnar 21.35 Eftirmæli (Eulogy) 23.10 Drepa Bill (Kill Bill) 01.00 Dauðalestin (Derai- led) 02.25 Stepford–eiginkon- urnar (The Stepford Wi- ves) 03.55 Skotheldur (Bul- letproof) 05.15 Stelpurnar 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd 07.00 Valur – Veszrem (Meistaradeild Evrópu í handknattleik) Leikur frá 22. nóvember. 17.40 Valur – Veszrem (Meistaradeild Ev rópu í handknattleik) Leikurfrá 22. nóvember. 19.00 Gillete sportpakk- inn 19.30 NFL Gameday 20.00 Spænski boltinn – Upphitun 20.30 Meistaradeild Evr- ópu – Fréttaþáttur 21.00 Qwest Field (World Supercross GP 2006– 2007) 21.55 World Series of Po- ker 2007 22.40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.30 Mayweather/ Hatton 24/7 00.30 Boston – L.A. La- kers (NBA körfuboltinn) Bein útsending. 06.00 The Singing Bönn- uð börnum. 08.00 Mrs. Doubtfire 10.05 Bee Season 12.00 The Full Monty 14.00 Mrs. Doubtfire 16.05 Bee Season 18.00 The Full Monty 20.00 The Singing Detec- tive Bönnuð börnum. 22.00 Mississippi Burn- ing Strangl. bönnuð börnum. 00.05 American Cousins Bönnuð börnum. 02.00 Alfie Bönnuð börn- um. 04.00 Mississippi Burn- ing Strangl. bönnuð börnum. 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.00 Vörutorg 17.00 Game tíví (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Charmed 21.00 Survivor: China 22.00 Law & Order: Crim- inal Intent 22.50 Masters of Horror 23.40 Backpackers 00.10 Law & Order (e) 01.00 Allt í drasli (e) 01.30 C.S.I: Miami (e) 02.15 World Cup of Pool 2007 (e) 03.00 ICE Fitness (e) 04.50 ICE Fitness - und- irbúningur (e) 05.15 C.S.I. (e) 06.15 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.45 Totally Frank 18.10 Queen Live at Wem- bley 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.45 Totally Frank 21.10 Queen Live at Wem- bley 22.00 Numbers 22.45 Silent Witness 23.40 Hollywood Uncenso- red 00.10 Tónlistarmyndbönd HVERS á maður að gjalda, aumur Prison Break-sjúklingurinn? Það sem maður hefur mátt þola. Stórgóð fyrsta þáttaröðin rann sérlega ljúflega niður, öll í einni bunu á svo skömmum tíma að skammarlegt er að segja frá því. Svipað og þegar maður byrjar að fá sér einn lítinn konfektmola og rankar svo við sér eftir að hafa rifið í sig allan kassann. Nema hvað, að lokasenan í lokaþætti þeirrar seríu gerði mig foxilla. Bölvandi og ragnandi yfir þessum fáranlega enga-endi á annars frá- bærri þáttaröðstrengdi ég þess eið að horfa ekki á næstu seríu. Sá eiður var í ódýrari kantinum. Önnur þáttaröðin kom í hús og þurfti svo sem ekki að troða því ofan í kokið á manni, þótt hún væri nú heldur síðri en sú fyrsta. Það er bara eitthvað morkið við að Kaninn þurfi alltaf að toga og teygja gott konsept út í hið óend- anlega. Ég horfi nú samt. Það er málið. Nú hefur söguhetjunum verið fleygt aftur í fangelsi, í Panama, algjört rottubæli þar sem önnur lögmál gilda en í öðrum fang- elsum. Til allrar lukku er uppá- haldskallinn minn ennþá með. T- Bag, hrottalegur fjöldamorðingi, raðnauðgari og mannleg rotþró. En handritahöfundar í Hollywood lögðu niður vinnu, sem þýðir víst að fleiri þættir í þriðju seríu verða ekki framleiddir fyrr en á NÆSTA ári. Á meðan þarf að halda fíkninni niðri og vona að seríurnar verði ekki fleiri. Enga lausa enda í þetta skiptið takk. ljósvakinn Lausn Bræðurnir virðast seint ætla að sleppa. Útbrot í verkfalli handritshöfunda Soffía Haraldsdóttir 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Morris Cerullo 13.00 Við Krossinn 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Morris Cerullo 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 T.D. Jakes 19.30 Benny Hinn 20.00 Samverustund 21.00 Trú og tilvera 21.30 Ljós í myrkri 22.00 Morris Cerullo 23.00 David Cho 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 E-Vets - The Interns 14.30 Wildlife SOS 15.00 On the Trail of King Kong 16.00 Animal Cops Houston 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Saba and the Rhino’s Secret 19.00 Wild S-America 20.00 Wild Indonesia 21.00 Wild India 22.00 Animal Cops Hou- ston 23.00 The Planet’s Funniest Animals 1.00 Saba and the Rhino’s Secret BBC PRIME 14.00 Hetty Wainthropp Investigates 15.00 Perfect Properties 15.30 Flog It! 16.30 Model Gardens 17.00 My Family 17.30 Next of Kin 18.00 Antiques Roads- how: The Next Generation 19.00 Popcorn 20.00 New Tricks 21.00 Blackadder II 21.30 Red Dwarf 22.00 Popcorn 23.00 The Good Life 23.30 New Tricks 0.30 My Family 1.00 Next of Kin DISCOVERY CHANNEL 14.00 Building the Ultimate 15.00 Extreme Machines 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 How It’s Made 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Race To Dakar 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00 For- ensic Detectives EUROSPORT 8.45 Football 17.30 Futsal 19.30 Football 20.00 Fut- sal 21.30 Strongest Man 22.30 Xtreme sports 23.00 Football HALLMARK 12.00 A Royal Scandal 13.30 My Brother’s Keeper 15.15 Mr. Music 17.00 West Wing 18.00 McLeod’s Daughters 19.00 Law & Order 20.00 Jericho 22.00 Getting Out 23.45 Betrayal of Trust MGM MOVIE CHANNEL 13.20 One More Chance 14.45 Once Upon a Crime 16.20 Paris Blues 18.00 Till the End of the Night 19.30 The Girl in a Swing 21.25 Charge of the Light Brigade 23.30 Blade 0.50 Crossing the Line NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Space Mysteries 16.00 Air Crash Investigation 17.00 My Brilliant Brain 18.00 Battlefront 19.00 The Wolfman 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Medics: Emergency Doctor 22.00 Situation Critical 23.00 Megastructures 24.00 Ancient Megastructures TCM 20.00 Pennies from Heaven 21.45 Alex In Wonderland 23.40 Woman of the Year 1.35 All the Fine Young Cannibals 3.30 The Black Legion ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Ta- gesschau 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.00 Ta- gesschau 16.15 Brisant 16.47 Tagesschau 16.55 Verbotene Liebe 17.20 Marienhof 17.50 Das Beste aus „Verstehen Sie Spaß?“ 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Die Landärztin - Der Vatersc- haftstest 20.45 Schimanski: Das Geheimnis des Go- lem 22.15 Tagesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Der neunte Tag 24.00 Nachtmagazin DR1 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Tjenesten - nu på TV 14.30 Boogie Listen 15.30 F for Får 15.35 Svampebob Firkant 16.00 Øreflip 16.30 Shanes ver- den 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Niels Hausgaard - Os der glor 20.00 TV Avisen 20.30 Pink Cadillac 22.25 Black Knight 23.55 Boogie Listen DR2 8.55 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Dalziel & Pascoe 17.15 Clement i Amerika 17.50 Kul- inariske rejser: Skotland 18.10 Hitlers holocaust 19.00 Spooks: Illusionsnumre 19.50 Smack the Pony 20.15 Lige på kornet 20.40 Angora by Night 21.05 Kængurukøbing 21.30 Deadline 22.00 Blod, sved & springskaller 22.25 Når sandheden skal frem 24.00 Den 11. time NRK1 14.00 Orson og Olivia 14.30 Øya 15.00 VG-lista Topp 20 16.00 NRK nyheter 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Newton 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Charlie og Lola 17.15 Pippi Langstrømpe 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25 Grosvold 21.05 Dalziel og Pascoe 22.00 Kveld- snytt 22.15 Keno 22.20 Dalziel og Pascoe 23.10 Ru- fus Wainwright hyller Judy Garland 24.00 Korte grøss: Klonet kriminalitet 0.25 Country jukeboks med chat NRK2 07.00 NRK nyheter 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyhe- ter 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Dagsrevyen 18.30 Store Studio 19.00 NRK nyheter 19.10 Nobelprisen - Int- ernasjonale høydepunkter 2006 20.00 Dokumentar: Jocke het Sussis mann 21.00 NRK nyheter 21.10 Kulturnytt 21.20 Uka med Jon Stewart 21.45 Oddasat - Nyheter på samisk 22.00 Dagens Dobbel 22.10 Broadway - musikalens storstue 23.10 Løvebakken SVT1 14.00 Argument 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Plus 16.30 Solens mat 17.00 Boli- Bompa 17.30 Fåret Shaun 17.35 Häxan Surtant 18.00 Bobster 18.30 Rapport 19.00 Doobidoo 20.00 Predikanten 21.00 Fredagsbio: Blodspår 22.50 Rap- port 23.00 Kulturnyheterna 23.10 Svensson, Svens- son 23.40 Grotesco 0.10 Loretta SVT2 15.20 Kroppens musik 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Närbild 19.00 Bilder från Bamako 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Musikbyrån 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 The Wire 22.25 Studio 60 on the Sunset Strip 23.10 Gunnels gröna 23.40 Slutet på historien ZDF 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute - in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wet- ter 18.25 Der Landarzt 19.15 Siska 20.15 Unsere Besten - Musikstars aller Zeiten 22.30 heute nacht 22.40 Politbarometer 22.50 aspekte 23.20 Veronica Mars 24.00 Die Bestechlichen 92,4  93,5 n4 18.15 Föstudagsþátturinn. Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á Norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. sýn2 17.30 Enska úrvalsdeildin Arsenal – Man. Utd.Upp- taka frá . 3. nóv. 19.10 Enska úrvalsdeildin Liverpool – Fulham Upp- taka frá 10. nóv. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar 21.20 Leikir helgarinnar Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar. 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar Hápunktar úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 22.50 Goals of the Season 2006/2007 23.50 Leikir helgarinnar Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 WICKER PARK (Sjónvarpið kl. 22.55) Aðalleikararnir standa sig ágætlega en Lillard stelur senunni með eðli- legum og einlægum leik. Honum tekst líka að létta hið listrænt þrúg- andi andrúmsloft myndarinnar með góðum árangri. Það verður ekki sagt að formið leiki í höndunum á leik- stjóranum en hann kemst engu að síður snyrtilega frá verkinu.  BELLY (Sjónvarpið kl. 00.50) Skilaboðamynd gerð með ákveðinn tilgang í huga sem er að sýna fram á hversu ömurlegt það er og stríðir gegn öllu því góða í afró-ameríska kynstofninum að stunda glæpalifn- aðinn. Göfugur boðskapur auðvitað en predikunin fer einhvern veginn fyrir ofan garð og neðan í þessu rappaða dæmi. THE FULL MONTY (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) Sígild, bresk gamanmynd um at- vinnuleysingja sem grípa til bíræf- inna ráða til að sjá fyrir sér og sínum – án þess að tapa virðingunni. Strippið er vont en það venst. Mein- fyndin ádeila, dásamlega leikin af Carlyle, Wilkinson og þeim félögum öllum. MISSISSIPPI BURNING (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Þegar þrír svartir jafnréttisbaráttu- menn hverfa sporlaust í Mississippi árið 1964 eru tveir ólíkir alríkislög- reglumenn sendir á stúfana. Þung- skýjaður þriller um miðaldamyrkrið sem ríkti í Suðurríkjunum og grípur Parker til allra ráða til þess að ýta við samvisku áhorfandans. EULOGY (Stöð 2 kl. 21.35) Mislukkuð gálgahúmorsmynd, kirkjugarðsspaug með fjölda góðra leikara í vandræðum með álappaleg- ar setningar.  Föstudagsbíó KILL BILL(Stöð 2 kl. 23.10) Tarantino stíl- færir gamlar hasarmyndir, þó einkum aust- urlenskar bar- dagamyndir, á ljóðrænan og ofbeldis- fullan hátt. Drápin eru nánast fögur og Thurman spjarar sig sem böðull sem býr til spaðket úr fjendum sínum. Eini gallinn er sá að leikstjórinn lét hafa sig út í að klippa verkið í tvennt, hér er fyrri helm- ingurinn kominn. ATH.: Síðari hlutinn er sýndur annað kvöld. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.