Morgunblaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.12.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2007 43 Heilsa og lífstíll Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífstíl fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. janúar. Meðal efnis er: • Hreyfing og líkamsrækt • Heilsusamlegar uppskriftir • Hreinsun líkamans - hollt eða óhollt • Mataræði barna • Er sykur hættulegur? • Leiðir til slökunar • Lífrænt ræktaður matur • Meðferð gegn þunglyndi og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember. Krossgáta Lárétt | 1 gjalda illt með illu, 4 rolan, 7 málms, 8 fýldar, 9 rödd, 11 tómt, 13 vangi, 14 bál, 15 raspur, 17 skoðun, 20 gímald, 22 svæfils, 23 afkáraleg vera, 24 angan, 25 stór sakka. Lóðrétt | 1 refsa, 2 drukkið, 3 sleif, 4 næðing, 5 viðburðarás, 6 líffærin, 10 vesalmenni, 12 held, 13 knæpa, 15 persónutöfrar, 16 bárum, 18 launung, 19 tarfs, 20 nagli, 21 heim- skaut. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 frjóangar, 8 lyfta, 9 molna, 10 góu, 11 tolli, 13 rimil, 15 stegg, 18 endur, 21 rif, 22 skutu, 23 linan, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 ræfil, 3 ómagi, 4 nemur, 5 aulum, 6 flot, 7 fall, 12 leg, 14 inn, 15 síst, 16 efuðu, 17 grund, 18 eflir, 19 dunda, 20 rönd. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það sem þú gerir fyrir þína nán- ustu er kannski fyrst vanmetið, en gefðu þeim tíma til að skilja. Þú mátt vera viss um að hljóta mikið þakklæti í framtíðinni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú íhugar atburði sem gerast fyrir framan þig, en líka tilfinningarnar á bak við þá. Tilfinningagreindin leiðir þig ofar öllu augljósu og í átt að snilldarlausn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú neitar að taka lífið alvarlega – einn af þínum bestu kostum. Fjöl- skyldudrama á sér hættulega undiröldu. Best að er að forðast hana með öllu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þjónusta þín við óþekktan en verðugan málstað er það besta sem þú gerir alla vikuna. Ef framlagið er nafn- laust verður tilfinningin tíu sinnum betri. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú trúir því ekki hve miklu máli einn dagur skiptir – svo lengi sem þetta er sól- skinsdagur tilfinningalega séð. Í réttu ljósi eru leiðinlegir hlutir alger snilld. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert að verða leiður á lexíum í manngæsku og ert tilbúinn að læra eitt- hvað allt annað. Eins og hvernig þú getir peppað þig upp þegar þú þarft verulega á að halda. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Leyfðu ljósi þínu að skína. Ekki gera grín að sjálfum þér, fólk gæti farið hjá sér. Stattu frekar á þínu og taktu við því sem þú átt skilið. Hugsaðu svo: „En fínt að vera ég!“ (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert kominn svo langa leið þaðan sem þú varst. Þú skilur það sem þér var áður hulið. Teygðu þig í aðstæður sem þú forðaðist áður. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Nálgastu skemmtun á sama hátt og vinnuna. Greindu möguleika þína á sem mestu stuði, og einbeittu þér stöð- ugt að því. Þú sérð ekki eftir því. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Smáheimur ákvarðana þinna endurspeglar raunverulegan heim fram- tíðar þinnar. Talaðu vel um heiminn þinn og hann batnar í sífellu. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Leggðu áherslu á jákvæða styrkingu á vinnustað, þannig fer sem minnstur tími til spillist. Gengi fyrirtæk- isins þíns hefur svo mikil áhrif á skapið. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Meiriháttar skáld hélt því fram að lífið væri jafn leiðinlegt og of oft kveðin vísa, sem ergir sljótt eyra syfjaða manns- ins. Sannaðu að skáldið hafi rangt fyrir sér, gerðu allt ýkt og æðislegt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. g3 0-0 7. Bg2 d6 8. 0-0 He8 9. Dd3 a5 10. a3 Ra6 11. Rbd2 Dc7 12. Hfc1 h6 13. Re1 e5 14. Rc2 bxa3 15. bxa3 exd4 16. Rxd4 Bd7 17. e3 Rc5 18. Dc2 a4 19. Hab1 Hab8 20. Hb4 Rg4 21. Rb5 Bxb5 22. cxb5 Re5 23. Re4 Db6 24. Hd1 Hbd8 25. Rc3 Hc8 26. Rxa4 Da5 27. Bh3 Re6 28. Db3 Rf3+ 29. Kg2 Rfg5 30. Bg4 Hcd8 31. h4 Rh7 32. Bf3 Hd7 33. b6 Rf6 34. Hb5 Da8 35. Rc3 Rc5 36. Db4 He5 37. a4 Dc8 38. Rd5 Rxd5 39. Hxd5 Hxd5 40. Bxd5 He7 41. Dc4 Df5 42. a5 Kf8 43. Bf3 g5 44. hxg5 hxg5 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Viswanathan An- and (2.801) hafði hvítt gegn Michael Adams (2.729). 45. a6! bxa6 46. b7 svartur gafst upp enda liðstap óumflýj- anlegt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Upplýsingaþvingun. Norður ♠G972 ♥KG642 ♦K76 ♣Á Vestur Austur ♠543 ♠-- ♥108 ♥D9753 ♦D9 ♦10532 ♣G109864 ♣K532 Suður ♠ÁKD1086 ♥Á ♦ÁG84 ♣D7 Suður spilar 7♠. Laufgosinn kemur út og sagnhafi horfir með velþóknun á blindan. Hann á tólf slagi með því að trompa ♣D og líklegt að úrslitaslagurinn skili sér á hjarta ef það brotnar 4-3. Ef ekki, má alltaf svína ♦G. Slemman spilar sig að mestu sjálf: hjarta á ás í öðrum slag, ♠Á-K, ♣D trompuð, hjarta stungið, tromp á gosa og hjartalegan könnuð með kóngnum. En því miður – vestur hendir laufi. Svíning í tígli virðist þá ekki umflúin. Eða hvað? Ekkert liggur á. Sagnhafi trompar hjarta, tekur síðasta trompið, spilar tígli á kóng og tígli að Á-G í tveggja spila endastöðu. Austur fylgir með tíu og það er vitað að síðasta spil hans er ♥D. Þar með er svíning út úr myndinni og ásinn fangar ♦D aðra fyrir aftan. Breskir spilarar kalla þetta „show–up squeeze“ en Bandaríkjamenn „pop–up squeeze“. Við tölum um upplýs- ingaþvingun. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver hlaut hvatningaverðlaun Öryrkjabandalagsins íflokki einstaklinga? 2 Ráðist var á íslenska stúlku í höfuðborg Mósambík.Hvað heitir höfuðborgin? 3 Viðskiptatímaritið Fortune hefur útnefnt voldugastamann viðskiptalífs heimsins. Hver er hann? 4 Íslensk hljómsveit er komin í fimm sveita úrslit í tón-listarkeppni BBC. Hvað heitir hljómsveitin? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sif Sigmarsdóttir ætlar að hleypa af stokkunum nýrri bókaseríu með þýddum skáldsögum eftir konur. Hvað kallast serían? Svar; Handtöskuserían. 2. Eftir hvern er listaverkið Vits er þörf þeim er víða ratar á nýja Háskólatorginu? Svar: Finn Arnar Arnarsson. 3. Hver er knattspyrnumaður ársins samkvæmt útnefningu France Football? Svar: Brasilíumaðurinn Kaká. 4. Íslensk handknattleikskona var valin í úrvalslið undan- riðils Evrópukeppninnar í Litháen. Hver er hún? Svar: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.