Morgunblaðið - 05.12.2007, Side 52

Morgunblaðið - 05.12.2007, Side 52
MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 339. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» FL Group eykur hlutafé sitt um 49%  FL Group hefur ákveðið að auka hlutafé sitt um 49%, eða um 4,5 milljarða hluta. Einnig er gert ráð fyrir því að Baugur Group auki hlut sinn í FL Group úr 17,7% í 35,9% og verði þar með stærsti hluthafinn í fé- laginu. Jón Sigurðsson, sem hefur verið aðstoðarforstjóri FL Group, hefur tekið við starfi forstjóra fé- lagsins af Hannesi Smárasyni. » Forsíða, 6, 14 Viðræðunum miðar hægt  Efasemdir virðast vaxandi innan verkalýðshreyfingarinnar um að það takist að ljúka gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði fyrir jól. Þrátt fyrir stíf fundahöld eru við- ræður um launalið samninga enn ekki komnar á skrið. » 2 Galdrar eða tilviljun?  Grunur leikur á að frjósemisgoð frá Dóminíska lýðveldinu hafi valdið einstakri frjósemi tveggja ungra ís- lenskra para sem hafa bæði eignast þríbura. » 4 SKOÐANIR» Stakst.: Trúverðugl. og Valgerður Ljósv: Hvar er hitt dagskrárefnið? Forystugreinar: Markaður í upp- námi | Markmið í loftslagsmálum UMRÆÐAN» Látið verkin tala Húsnæði til sölu Listræn stjórn Tónlistarhússins Landspítali – loforð eða efndir? »MEST LESIÐ Á mbl.is 2 "2 2 2 2 #2 2" #"2"" # 3  *4 $ - ) * 5    ! * -  2" "2  2 2 #2 2# #2 #2 #2# , 6'0 $ 2# "2 2"" 2# 2## #2  2 #2 #2 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$6 6;C?: ?8;$6 6;C?: $D?$6 6;C?: $1<$$?! E;:?6< F:@:?$6= F>? $7; >1;: 5>?5<$1)$<=:9: Heitast 5 °C | Kaldast 0 °C Norðaustan 10–15 m/s norðvestantil en snýst í suðv. 8–13 m/s síðdegis. Rigning eða slydda en él norðan til. » 10 Njúton-tónlist- arhópurinn sendir frá sér sína fyrstu plötu, með verkum eftir sjö íslensk tón- skáld. » 44 TÓNLIST» Roto con moto TÓNLIŚT» Uppselt á alla tónleika Mr. Silla og félaga. » 48 The Red Badge of Courage eftir Steph- en Crane er ein merkasta bók bandarískrar bók- menntasögu. » 47 BÆKUR» Tákn hug- prýðinnar FÓLK» Ethan Hawke í tygjum við barnfóstru. » 45 AF LISTUM» Erna Ómarsdóttir með listrænan bræðing. » 49 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Þungt haldin eftir árekstur 2. Birtist eftir 5 ár, konan horfin 3. Bó plataði Loga í beinni 4. Vann yfir sig og dó Markmiðið með sölunni er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þeirra þágu. K O M I Ð Í V E R S L A N I R ! Sölut ímabi l 5. - 19. desember STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA - www.slf.is          EINN af kunnustu ljósmyndurum eftirstríðsáranna, Werner Bischof, meðlimur í Magnum-ljósmyndara- hópnum, myndaði hér á landi í ágústmánuði árið 1950. Vann hann fyrir ECA-stofnunina, sem skipu- lagði Marshall-aðstoðina. Voru myndirnar notaðar í kynningarefni og sýningar sem stofnunin bjó til. Hafa myndirnar verið gleymdar í áratugi, hvorki kunnar syni Bisc- hofs né starfsfólki Magnum, en Bischof lést af slysförum árið 1954. Æsa Sigurjónsdóttir listfræðing- ur fann mörg hundruð mynda úr ferð Bischofs hingað til lands, er hún leitaði í Bandaríkjunum að kaldastríðsljósmyndum, og síðan fann hún fleiri í einkaeigu hér á landi. | 20 Fundnar myndir Morgunblaðið/Einar Falur Kaldastríðsmyndir Sumar af ljósmyndunum sem Werner Bischof tók hér á landi í ágúst árið 1950 sýna fólk við heyskap í Laugadælum. Eftir Gunnhildi Finnsdóttur og Silju Björk Huldudóttur UM 800 lítrar af klór láku í Varmá þegar tappi í klórgeymi við Sundlaug- ina í Laugaskarði gaf sig aðfaranótt föstudagsins 30. nóvember. Óttast er að slysið verði lífríki árinnar áfall. Þegar hefur orðið vart við dauðan fisk í ánni. Geymirinn var í öryggiskari, en það brást hlutverki sínu. Ekki er talið að frágangi hafi verið ábótavant, heldur hafi búnaðurinn einfaldlega gefið sig. Tilkynnt fjórum dögum síðar Ekki var tilkynnt um slysið til bæj- arskrifstofu fyrr en í gærmorgun, rúmum fjórum dögum eftir að það gerðist. „Okkur þykir mjög slæmt að við skyldum ekki hafa verið látin vita fyrr, en það hefði í raun ekki skipt máli. Við hefðum brugðist eins við, en hefðum auðvitað viljað vita þetta fyrr,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Mannleg mistök hafi orðið þess valdandi að málið fór ekki strax í rétt- an tilkynningarfarveg. Boðað var til fundar í gær með fulltrúum Heil- brigðiseftirlits Suðurlands, Vinnueft- irliti ríkisins, vatnalíffræðingi frá Rannsókna- og fræðisetri HÍ, for- stöðumanni sundlaugar, skipulags- og byggingafulltrúa og bæjarstjóra. Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen hefur verið falið að koma með til- lögu að úrbótum fyrir klórgeymsluna, auk þess sem vatnalíffræðingi var fal- ið að rannsaka afleiðingar klórmeng- unarinnar. Aldís segir óljóst nákvæm- lega hversu mikið magn klórs fór út í Varmá, en þegar hefur orðið vart við dauða fiska í ánni. „Við vitum ekki fyrr en rannsókn liggur fyrir hver áhrif mengunarinnar hafa orðið,“ seg- ir Aldís og tekur fram að rannsókn- arniðurstöður eigi að geta legið fyrir eftir tvær til þrjár vikur. „Þetta bara lak út“ Hannes Sigurðsson formaður Veiðifélags Varmár segir að slysið geti haft mjög alvarleg áhrif fyrir fé- lagið. „Þetta hefur tvennskonar áhrif fyrir okkur. Annarsvegar eru það áhrifin á ána og lífríki hennar og svo eru það áhrifin á markaðssetningu ár- innar.“ Hann segir lífríki árinnar hafa staðið í miklum blóma síðastliðin ár. „Áin hefur verið að taka gríðarlega mikið við sér og veiðin aukist með hverju árinu.“ Hannes segist ekki hafa verið lát- inn vita af slysinu, heldur hafi hann frétt af málinu síðdegis í gær í gegn- um Stangaveiðifélag Reykjavíkur. „Þetta bara lak út, það er náttúrulega mjög slæmt.“ Mengunarslys stefnir lífríki Varmár í hættu          ! " $% 2)        Morgunblaðið/RAX Reykjafoss Síðustu ár hefur verið leitast við að vernda lífríki Varmár. Slysið gæti sett strik í reikninginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.