Morgunblaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 39 Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni reiða fram einfalda súkkulaði mús að hætti Karls Viggo Landliðsbakara. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 drenglunduð, 8 sjái eftir, 9 kind, 10 mis- kunn, 11 blóðhlaupin, 13 mannsnafn, 15 stúlka, 18 fuglinn, 21 stjórna, 22 nauts, 23 eldstó, 24 hagkvæmt. Lóðrétt | 2 org, 3 eyddur, 4 nam, 5 næstum ný, 6 mynnum, 7 óvild, 12 greinir, 14 tangi, 15 varmi, 16 furða, 17 toga, 18 stétt, 19 verk, 20 nálægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hefna, 4 gufan, 7 gulls, 8 súrar, 9 alt, 11 autt, 13 kinn, 14 eldur, 15 þjöl, 17 álit, 20 gap, 22 kodda, 23 ómynd, 24 ilmur, 25 ledda. Lórétt: 1 hegna, 2 fullt, 3 ausa, 4 gust, 5 ferli, 6 nýrun, 10 lydda, 12 tel, 13 krá, 15 þokki, 16 öldum, 18 leynd, 19 tudda, 20 gaur, 21 póll. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það fylgir því gæfa þegar fólk hittist í fyrsta sinn. Reyndu að láta það gerast. Jafnvel þótt þér finnist þú ekki fé- lagslyndur núna, heilsaðu þá upp á þá sem þér þykja áhugaverðir. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þetta er ósköp venjulegur dagur. Lífið kemur til þín þegar þú reynir ekki of mikið til þess og bíður ekki í úthugs- uðum stellingum. Leyfðu öðrum að hjálpa þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Varnarleysi er rosalega aðlað- andi, svo ekki hræðast að sýna það. Til- vonandi elskhugar dragast að þér þegar þeir álíta að þú gætir líka þarfnast þeirra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver náinn þér finnst hann þurfa að keppa við þig. Ekki láta smá- borgaraskapinn ná tökum á þér. Þú græðir ekkert þótt hinn tapi. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þeim mun meira sem þú seilist eftir heiminum öllum, þeim mun hamingju- samari verður þú. Fólk tekur eftir hversu vel þér líður og vill líða eins. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú tjáir þig fallega í dag, svo fólk ætti að sækjast eftir nærveru þinni. Vertu opinn, brostu og heilsaðu. Einhver ókunnugur gæti reynst næsti kúnni, yfir- maður eða elskhugi. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert hæfileikaríkur nemandi í mannlegu eðli og það gefur þér brodd í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Ein- hver ljóstrar því upp að hann sé skotinn í þér. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Í ástum og viðskiptum liggur vald þitt í sjálfstæði þínu. Gott er að vita hverju maður áorkar einn. Þú sækist eftir að tengjast fólki, ekki vegna einsemdar, heldur fyrir samvinnuna. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Yfirvegað sjálfsöryggi þitt er segull á þá manneskju sem þú vilt hafa næst þér. Ein lítil og þokkafull bending ritar nafn þitt á hjarta manneskjunnar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Einhver fálátur er kannski að tryllast úr ástríðum en er of feiminn til að sýna það. Vertu varkár í næsta skrefi og viðbúinn breytingum á seinustu mínút- um. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fólk er kannski ekki sammála um hvernig eigi réttilega að framkvæma hlutina. Með opnum huga má auðveldlega finna milliveginn. Þú vinnur gott verk. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þetta er hinn fullkomni dagur ef þú ákveður að líta hann þeim augum frá upphafi. Taktu þér auðveld verk fyrir hendur. Í kvöld líður þér eins og sigur- vegara. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5 cxd5 5. d4 Rc6 6. Bf4 a6 7. Hc1 Bf5 8. e3 Hc8 9. Be2 e6 10. 0-0 Be7 11. Db3 Ra5 12. Da4+ Rc6 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Vladimir Kramnik (2.785) hafði hvítt gegn Viswanathan Anand (2.801). 13. Bxa6! Ha8 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 13. … bxa6 14. Re5 Db6 15. Re2. 14. Bxb7 Hxa4 15. Bxc6+ Kf8 16. Rxa4 Re4 17. Bb7 Rd6 18. Bxd6 Dxd6 19. Hc6 Dd7 20. Hc8+ Bd8 21. Re5 og svartur gafst upp enda stað- an að hruni komin eftir 21. … Dxb7 22. Hxd8+ Ke7 23. Hxh8. Vassily Ivan- sjúk (2.787) vann mótið eftir að hafa lagt Anand að velli í úrslitaskák um sigurinn í lokaumferðinni. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tim Seres. Norður ♠K75 ♥K10942 ♦KD98 ♣5 Vestur Austur ♠ÁG109 ♠D8 ♥Á7 ♥DG863 ♦Á102 ♦G7543 ♣KD73 ♣9 Suður ♠6432 ♥5 ♦6 ♣ÁG108642 Suður spilar 3♣ dobluð. Þekktasti spilari Ástrala, Tim Seres, lést í haust, 82ja ára að aldri. Seres skrifaði nokkrar bækur um bridds og greinar í tímarit, en annars hafði hann lífsviðurværi sitt af veðreiðum og rú- bertubriddsi. Spilið að ofan kom upp í rúbertu- bridds þegar Seres var ungur maður. Seres var í vestur og suður vakti á 3♣. Seres doblaði til sektar, eins og þá var siður, og hitti á gullfallegt útspil – spaðagosann. Sagnhafi valdi að dúkka, en þá yfirdrap austur og spilaði aftur spaða. Seres gaf makker sínum stungu, fékk hjarta til baka á ásinn, tók líka á ♦Á og kom sér svo út á laufsjöu. Þannig fékk hann tvo slagi á tromp og einn á spaða til viðbótar, sem þýddi að spilið fór fjóra niður. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir nýi forstjóri FL Group? 2 Hvað heitir fasteignafélagið sem ætlar að reisa nýtthús undir Listaháskólann við Laugaveg? 3 Hver er formaður starfshóps sem utanríkisráðherrahefur skipað til að gera hættumat fyrir Ísland? 4 Komin eru í leitirnar hundruð ljósmynda frá Íslandieftir einn helsta ljósmyndara síðustu aldar. Hver var hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver hlaut hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins í flokki ein- staklinga? Svar: Freyja Haraldsdóttir. 2. Ráðist var á íslenska stúlku í höfuðborg Mósambík. Hvað heitir höfuðborgin? Svar: Mapútó. 3. Viðskiptatímaritið Fortune hefur útnefnt voldugasta mann viðskiptalífs heimsins. Hver er hann? Svar: Steve Jobs hjá Apple. 4. Íslensk hljómsveit er komin í fimm sveita útslit í tón- listarkeppni BBC. Hvað heitir hljómsveitin? Svar: Hraun. Spurter… ritstjorn@mbl.is Ljósmynd/Árni Torfason dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.