Morgunblaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 41
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Óhapp! (Kassinn)
Sun 9/12 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðasta sýning
Leitin að jólunum (Leikhúsloftið)
Lau 8/12 kl. 13:00 U
Lau 8/12 kl. 14:30 U
Lau 8/12 aukas. kl. 16:00 U
Sun 9/12 kl. 11:00 U
Lau 15/12 kl. 13:00 U
Lau 15/12 kl. 14:30 U
Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 U
Sun 16/12 kl. 13:00 U
Sun 16/12 kl. 14:30 U
Lau 22/12 kl. 13:00 U
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Sun 23/12 kl. 13:00 Ö
Sun 23/12 kl. 14:30 Ö
Sýningart. tæp klukkustund
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 30/12 kl. 13:30
Sun 30/12 kl. 15:00
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Hjónabandsglæpir (Kassinn)
Fös 7/12 kl. 20:00 Ö Lau 8/12 kl. 20:00
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00
Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Sun 9/12 kl. 20:00
Lau 29/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 9/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 17:00 Ö
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 17:00 Ö
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 17:00 Ö
Sun 6/1 kl. 14:00 Ö
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 17:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav
Mahler
Sun 30/12 kl. 20:00
Pabbinn
Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Revíusöngvar
Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Fös 14/12 kl. 10:00 F
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Lau 8/12 kl. 14:00
Sun 9/12 kl. 14:00
Þri 11/12 kl. 11:00 U
Lau 15/12 kl. 14:00
Sun 16/12 kl. 14:00
Fim 27/12 kl. 17:00
Kraðak
849-3966 | kradak@kradak.is
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið
Laufásvegi 22)
Fim 6/12 kl. 18:00 Ö
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Lau 8/12 kl. 16:00 Ö
Sun 9/12 kl. 16:00
Þri 11/12 kl. 18:00
Fim 13/12 kl. 18:00
Lau 15/12 kl. 16:00
Sun 16/12 kl. 16:00
Þri 18/12 kl. 18:00
Fim 20/12 kl. 18:00
Lau 22/12 kl. 16:00
Sun 23/12 kl. 16:00
Mið 26/12 kl. 18:00
Fim 27/12 kl. 18:00
www.kradak.is
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving
Mán17/12 kl. 20:00
Benny Crespo´s Gang
Mið 19/12 kl. 20:47
Útgáfutónleikar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Fös 7/12 kl. 20:00 U
Lau 8/12 kl. 20:00 U
Sun 30/12 kl. 20:00
Mið 2/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið)
Lau 29/12 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Fimmta leikárið í röð!
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 28/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U
Lau 5/1 kl. 14:00 Ö
Sun 6/1 kl. 14:00 Ö
Lau 12/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Grettir (Stóra svið)
Fös 7/12 kl. 20:00 U
allra síðustu sýn.ar
Síðustu sýningar
Hér og nú! (Litla svið)
Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U
Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00
Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00
Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Killer Joe (Litla svið)
Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U
í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar.
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fim 6/12 kl. 20:00 U
Sun 9/12 kl. 20:00 U
Fim 13/12 kl. 20:00 U
Fös 14/12 kl. 20:00 U
Lau 15/12 kl. 14:00
Lau 15/12 kl. 20:00 U
Sun 16/12 kl. 14:00 Ö
Sun 16/12 kl. 20:00 U
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 7/12 kl. 20:00 U
Fim 10/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið)
Fim 6/12 kl. 09:00
Fös 7/12 kl. 09:00 Ö
Fös 7/12 kl. 10:30 U
Lau 8/12 kl. 14:00 U
Sun 9/12 kl. 14:00 U
Mán10/12 kl. 09:00 U
Mán10/12 kl. 10:30
Þri 11/12 kl. 09:00 U
Þri 11/12 kl. 10:30
Mið 12/12 kl. 09:00
Fim 13/12 kl. 09:00
Fim 13/12 kl. 10:30 Ö
Fös 14/12 kl. 09:00 Ö
Fös 14/12 kl. 10:30
Lau 15/12 kl. 14:00 Ö
Jólasýning Borgarbarna
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U
Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Lau 8/12 kl. 20:00 U
síðustu sýn.ar
Fös 11/1 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Lau 19/1 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Lau 26/1 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 6/12 kl. 12:00
Fim 6/12 kl. 15:00
Sun 9/12 kl. 12:00
Sun 9/12 kl. 17:00
Sun 16/12 kl. 12:00
Sun 16/12 kl. 17:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Lau 8/12 kl. 15:00 U
Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U
Sun 9/12 aukas kl. 15:00 U
Fös 14/12 ný aukas. kl. 20:00
Lau 15/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 kl. 15:00 U
Sun 16/12 kl. 18:00 U
Fös 21/12 kl. 19:00 U
Fim 27/12 kl. 19:00 U
Fös 28/12 kl. 15:00 U
Lau 29/12 ný aukas kl. 15:00
Sun 30/12 ný aukas. kl. 15:00
Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni
Ökutímar (LA - Rýmið)
Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U
Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U
Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U
Sun 9/12 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Lau 15/12 kl. 19:00 U
ný aukas.
Lau 15/12 kl. 22:00 U
Sun 16/12 kl. 21:00 Ö
Lau 29/12 kl. 19:00 U
Sun 30/12 ný aukas. kl. 19:00
Ath! Ekki við hæfi barna.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Lau 8/12 kl. 13:00 U
Lau 8/12 kl. 14:30 U
Sun 9/12 kl. 13:00
Sun 9/12 kl. 14:30 U
Lau 15/12 kl. 13:00
Lau 15/12 kl. 14:30 U
Lau 22/12 kl. 13:00
Lau 22/12 kl. 14:30 U
Lau 29/12 kl. 14:30
Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa.
Álftagerðisbræður tvítugir
Mið 12/12 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00
BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið)
Lau 15/12 kl. 16:00
Lau 15/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Sun 6/1 kl. 16:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 16:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 16:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 9/12 kl. 14:00
Mán10/12 kl. 10:00 F
Mán10/12 kl. 13:00 F
Þri 11/12 kl. 10:00 F
Þri 11/12 kl. 13:00 F
Mið 12/12 kl. 10:30 F
Mið 12/12 kl. 14:15 F
Fim 13/12 kl. 09:30 F
Fim 13/12 kl. 13:00 F
Fös 14/12 kl. 10:15 F
Fös 14/12 kl. 13:00 F
Mán17/12 kl. 09:30 F
Mán17/12 kl. 14:00 F
Mán17/12 kl. 16:15 F
Þri 18/12 kl. 08:30 F
Þri 18/12 kl. 10:30 F
Mið 19/12 kl. 09:00 F
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Fim 20/12 kl. 11:00 F
Fös 21/12 kl. 09:00 F
Fös 21/12 kl. 14:00 F
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Sun 9/12 kl. 14:00
Mið 12/12 kl. 11:00
Fim 13/12 kl. 11:00
Fös 14/12 kl. 11:00
Lau 15/12 kl. 11:00
Sun 16/12 kl. 11:00
Mán17/12 kl. 11:00
Þri 18/12 kl. 11:00
Mið 19/12 kl. 11:00
Fim 20/12 kl. 11:00
Fös 21/12 kl. 11:00
Lau 22/12 kl. 11:00
Sun 23/12 kl. 11:00
Mán24/12 kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F
Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 6/12 kl. 10:00 F
Fim 6/12 kl. 13:30 F
Fös 7/12 kl. 10:10 F
Fös 7/12 kl. 11:10 F
Fös 7/12 kl. 14:00 F
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Eldfærin (Ferðasýning)
Mið 19/12 kl. 14:00 F
Mið 19/12 kl. 16:00 F
Mið 19/12 kl. 17:00 F
Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning)
Fim 13/12 kl. 13:00 F
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Fim 6/12 kl. 11:00 F
Fös 7/12 kl. 09:00 F
Sun 9/12 kl. 11:00 F
Mán10/12 kl. 09:00 F
Mán10/12 kl. 10:00 F
Mið 12/12 kl. 09:00 F
Fös 14/12 kl. 10:00 F
Mán17/12 kl. 10:00 F
Fim 20/12 kl. 14:00 F
Fös 21/12 kl. 15:00 F
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Fös 7/12 kl. 13:00 F
Í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu
Dýrindis Geimsteinn
Útgáfufyrirtækið Geimsteinn
hefur staðið tónlistarvaktina af
mikilli prýði undanfarin misseri í
Bítlabænum
Keflavík. Guð-
faðir Geimsteins
er eilífðartöff-
arinn Rúnar Júl-
íusson en hann
hefur af mikilli
alúð haldið uppi
merkjum útgáf-
unnar sem er
komin með
myndarlegan „katalóg“ eins og
plötusaga útgáfufyrirtækja er
stundum kölluð. Á hverju ári hefur
fyrirtækið staðið fyrir uppskeruhá-
tíð á Ránni í Keflavík og í kvöld er
komið að uppskeruhátíð fyrir árið
2007. Fram koma allar helstu
hljómsveitir sem Geimsteinn hefur
gefið út í ár en þær eru: Lada Sport,
Klassart, Trassar, Deep Jimi and
the Zep Creams, Rúnar Júlíusson,
Vignir Bergmann og Forgotten Lo-
res. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
aðgangseyrir er 1.000 krónur. Í
kaupbæti fylgir diskur frá útgáf-
unni að eigin vali.
Kippi Kaninus
í 12 Tónum
Útvarpsþátturinn Hlaupanótan
og 12 Tónar bjóða til tónleika í búð
12 Tóna við Skólavörðustíg í dag.
Raftónlistarmað-
urinn Kippi Kan-
inus mun leika
fyrir gesti og
gangandi og ekki
síst hlustendur
Rásar 1 sem
sendir út beint
frá tónleikunum
að loknum fjög-
urfréttum. Þetta
eru aðrir tónleikar Hlaupanótunnar
og 12 Tóna en um daginn lék Davíð
Þór Jónsson í búðinni við frábærar
móttökur. Tónleikarnir hefjast kl.
16.13 og standa til kl. 17. Aðgangur
er ókeypis og eru allir velkomnir.
Blúsað kvöld
á Gauknum
Reikna má með því að eigendur
og stjórnendur í fyrirtækjum skráð-
um í Íslensku kauphöllinni fjöl-
menni á Gaukinn
í kvöld þegar síð-
asta blúskvöld
ársins fer fram.
Undanfarnar vik-
ur hafa verið
blóðrauðar á
hlutabréfamörk-
uðum um allan
heim og vilja
margir meina að
blúsinn hafi ekki átt jafn vel upp á
pallborðið síðan að „dott komm“-
blaðran sprakk um árið. Hvað sem
því líður munu blússveitirnar Esja,
Ferlegheit og Sökudólganir fram-
reiða eðalblús á Gauknum en benda
má blúsuðum jakkalökkum á það að
Esju skipa þeir Krummi Björg-
vinsson og Daníel Ágúst. Blús-
kvöldin hafa notið mikilla vinsælda
að undanförnu og er það orðið deg-
inum ljósara að við Íslendingar höf-
um á að skipa fyrsta flokks blústón-
listarmönnum. Sem sagt,
verðbréfablús á Gauki á Stöng í
kvöld kl. 20.
Miðasala
hefst á Rufus
Eins og fram hefur komið er von
á hinum magnaða tónlistarmanni
Rufus Wainwright hingað til lands
hinn 13. apríl n.k.
en þá mun hann
troða upp einn
síns liðs í Há-
skólabíói. Miða-
sala á tónleikana
hefst í dag kl. 10
og reikna má
með því að tölvu-
kerfi Skífunnar,
BT og Miða.is
brenni yfir þegar hinir fjölmörgu
aðdáendur Rufusar hefja kaupæðið
en aðeins 900 miðar eru í sölu.
Fyrstir koma fyrstir fá.
TÓNLISTARMOLAR»