Morgunblaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ EKKERT lát virðist ætla að verða á vinsældum Páls Óskars Hjálmtýs- sonar sem er aftur kominn í efsta sæti Tónlistans eftir stutta fjar- veru. Nýjasta plata kappans, Allt fyrir ástina, selst gríðarlega vel þessa dagana, svo vel að menn muna vart annað eins. Sem dæmi má nefna að síðastliðinn sunnudag áritaði Páll Óskar plötuna sína í verslun Hagkaupa í Kringlunni. Löng röð myndaðist fljótlega og þegar hún var hvað lengst náði hún út úr versluninni, geri aðrir betur. Þá bárust einnig fregnir af því að kassakerfi verslunarinnar hefði hrunið um tíma, því svo mikið seld- ist af plötunni. Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson virðist enn njóta mikilla vinsælda meðal þjóðarinnar, og skal engan undra enda frábær tónlistarmaður þar á ferð. Nýverið kom út safn með bestu lögum Villa og stekkur það beint í annað sæti Tónlistans. Ef fram heldur sem horfir verður Villi án efa kominn á toppinn í næstu viku. Álftagerðisbræður standa sig einnig vel því plata sem gefin var út í tilefni af tvítugs- afmæli kvartettsins kemur sér vel fyrir í sjötta sætinu. Loks má geta þess að Tónlistinn ber þess glögg merki að jólin eru í nánd því á með- al tuttugu vinsælustu platnanna eru átta jólaplötur.                                !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()         !"    #  #  $%& !'  ( ) *'+  &  ,-&& . ,, /! 0 1'&' ,-&& 12 !34 ,- !!' & 4  .5 1 !&& *32   ,-&& 60 ' 12 !34 ,- !!' & /7 '!2 8 ! 1   1'9: ;  (            !"## # $# %&   ' "! ( )  ' "! %&  ) *+' $  , -+" . " -+" '#  $ /&  -+.0 * "$  /&  "  2 3".& 4$56 ,  7$# 8- 9( :6 6 6 /&  "  *'#  6!! ; ". " %& #". <  =% >-  # ? - 6"                010     2   *3   (         4(%+   (,5 6             $%4.'(  ',789':;    /7 '!2  <('<  & 4  * $! &=/&'% 4  >9 ; ' 1& :!  >?,2 .5 @  /! 8- 6 3, 9 /! ( ,=>9 :&19 * !' :!  : ! A- /!,  /! ( , : @"$#   A  ="  ' =$((  B' C D  # 7+. " . 6!$# :-$ $E :#" #  !" $ (66 " B".(&  $ $  " .   $#   F 6 E  7 %&#  G6$F" -" ?6  6 #" = " : " 6$ 6+" 76? 6 *6 -" (6" H- " 6+"  "#  "    "E"  6            010 "  & 2+ (  6  ,*   " %   6  % %   " ,* ,< % "   Palli rennur út eins og heitar lummur Morgunblaðið/Ómar Heitur Páll Óskar getur vel við un- að um þessar mundir. ENGINN virðist eiga roð í þá félaga Berg, Georg, Atla, Snorra og Sig- urð um þessar mundir, en saman mynda þeir Sprengjuhöllina sem á langvinsælasta lagið á Íslandi um þessar mundir – „Keyrum yfir Ís- land“. Þetta er önnur vika lagsins á lista, en það fór beint á toppinn í síðustu viku. Páll Óskar fikrar sig hins vegar hægt og rólega upp listann, fer úr þriðja sætinu í annað sætið með „Betra líf“, og líklegt verður að teljast að Palli muni gera harða at- lögu að efsta sætinu í næstu viku. Athygli vekur að nýtilkomin sam- vinna Einars Ágústs, sem eitt sinn var í Skítamóral, og Stefáns Hilm- arssonar Sálverja, nýtur töluverðra vinsælda því lag sem þeir félagar tóku nýverið upp stekkur beint í fimmta sætið. Þá gerir hjartaknúsarinn James Blunt það einnig gott með nýju lagi, Same mistake sem fer beint í sjö- unda sætið. Annars eru aðeins sex erlend lög á meðal tuttugu vinsæl- ustu þessa vikuna, sem hlýtur að teljast fremur lítið. Krúttin í Sigur Rós taka stórt stökk, fara úr 22. sætinu í 12. sætið með lagið „Hljómalind“ sem finna má á samnefndri plötu. Loks vekur athygli að Mugison á tvö lög á lista, í áttunda og sautjánda sætinu. Sprengjuhöllin keyrir yfir alla TALSVERT hefur verið látið með þessa ný- dauðarokkssveit sem ber æði undarlegt nafn, sé tillit tekið til geirans. Nafnið vísar í ræturnar, en hljómsveitin byrjaði sem „deathcore“-sveit, með annan fótinn í harð- kjarnanum semsagt, en á Genesis er dauða- rokkið umfaðmað tiltölulega hreint. Þetta er tæknilegt dauðarokk, mikið af hröðum skiptingum og íþrótta- sólóum en um leið tiltölulega poppað og straumlínulagað. Virk- ar sæmilega á meðan þetta er í eyrunum en þegar hlustun sleppir situr lítið eftir. Það vantar tilfinnanlega frumleika, ein- hverja snúninga til að hefja þetta yfir meðalmennskuna. Sak- leysislegt dauðarokk, hver hefði trúað því? Hefðbundið Job For A Cowboy – Genesis  Arnar Eggert Thoroddsen ÞAÐ merkilega við þessa plötu er að enn og aftur er Dion að rjúfa fimm ára útgáfuþögn en það gerðist síðast árið 2002 með plötunni A New Day Has Come. Dion mokaði út plöt- unum upp úr 1990 og varð að stofustássi í öll- um Garðabæjum þessa heims, staða sem hún nær enn að nýta sér. Hún fer nokkurn veg- inn sömu leið og í síðasta kombakki; víða er farið stíllega til að trekkja sem mest inn; ballöður, blús, rokk, arabískir taktar, danspopp í belg og biðu. Misjafnlega tekst upp; lágstemmdu, einföldu lögin ganga best upp en elektrópopplögin hljóma vand- ræðalega. Röddin pússar svo í burtu mestu hnökrana og Dion getur unað ágætlega við sitt, miðað við aldur og fyrri störf. Já já Celine Dion – Taking Chances  Arnar Eggert Thoroddsen SAMVINNA þessara tveggja framúrskar- andi listamanna leit pínu undarlega út á pappírnum, manni fannst eins og þetta gæti orðið stórkostlegt klúður en þess í stað er þetta bara stórkostlegt. Rokkarinn Plant og blágrasdrottningin Krauss mætast á miðri leið á óræðu svæði þar sem blús, rokk og kántrí svífur um. Plant er ekkert að þenja sig og samvinnan gengur einhvern veginn 100% upp. Upptökustjórnandinn, T- Bone Burnett (O, Brother Where Art Thou) á mikið í plötunni, hljóðmyndin er geðveik og dregur fram eitthvað sem Plant og Krauss vissu líklega ekki að þau hefðu í sér. Frábær plata. Stórkostlegt Robert Plant/Alison Krauss – Raising Sand  Arnar Eggert Thoroddsen / ÁLFABAKKA WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára 3D-DIGITAL SYDNEY WHITE kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 B.i.16.ára AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 LÚXUS VIP JESSE JAMES kl. 10:30 B.i.16.ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i.7.ára STARDUST kl. 5:30 B.i.10.ára FORELDRAR kl. 6 Síðustu sýningar B.i.7.ára „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.