Morgunblaðið - 07.12.2007, Síða 14

Morgunblaðið - 07.12.2007, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ÞETTA HELST ... ● TÍÐINDIN af mati Fitch Ratings á NIBC og Kaupþingi eru talin hafa haft áhrif til lækkunar á hlutabréf í kaup- höll OMX í gær. Úrvalsvísitalan end- aði í 6.380,8 stigum, lækkaði um 1,99%, og hefur ekki verið lægri í ár. Mest var lækkun á bréfum 365 eða 7%, bréf FL Group lækkuðu um 4,3%, Teymi um 2,96%, Kaupþing um 2,7%, Exista um 2,6% og Föroya Banki um 2%. Viðskipti með hluta- bréf námu alls 19,2 milljörðum króna. Mest hækkun varð á bréfum Eik banka, eða 1,89%, og bréf Mar- els hækkuðu um 1,45%. Krónan styrktist í gær um 0,13%. Dollar er nú á 61,86 krónur, pundið 125,28 krónur og evran 90,4 krónur. Lægsta gildi ársins ● HEIMSMARKAÐSVERÐ á hveiti hef- ur rokið upp um 60% á árinu og hefur ekki verið hærra í 22 ár. Það hefur haft víðtæk áhrif til verðhækkunar á matvælamark- aði, ekki síst á brauði og pasta. Ítalir eru ekki par ánægðir með þessa þróun enda eru þeir sú þjóð sem neytir pasta í hvað mestum mæli. Þar í landi eru seldir tugir pasta- tegunda í mörgum litum og ýmiss konar lögun. Misjafnt er hversu mikið pastategundirnar hafa hækkað í verði, til dæmis hefur spaghetti hækkað um 27% en að meðaltali nemur verðhækkunin á pasta 20%. Ítalir hafa gripið til ýmissa aðgerða til að sporna við hækkuninni og m.a. var boðað til verkfalls þar sem mælst var til þess að fólk keypti ekkert pasta – í einn dag. Það mun hafa gengið vel. Pastaverkfall á Ítalíu ● GREININGARDEILD Morgan Stan- ley hefur samkvæmt fréttum á vefj- um Bloomberg og Dagens Industri lækkað verðmat sitt á hlutabréfum í Kaupþingi. Var matið lækkað úr 100 krónum sænskum í 92 krónur, eða um 892 krónur íslenskar. Til sam- anburðar má geta þess að lokagengi bréfa Kaupþings í kauphöllinni hér á landi var 857 krónur í lok dags í gær. Gengi bréfanna í sænsku kauphöll- inni var 89,50 krónur sænskar í lok viðskipta í Stokkhólmi í gær. Morgan Stanley lækk- ar mat á Kaupþingi á að verðið sé hugsanlega of hátt miðað við markaðsaðstæður nú. Þá er rakið að afkoma Keops og Stoða, áður en þau urðu að hluti af Landic Property, hafi ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Keops hafi rétt sloppið í plús í hálfsársupp- gjörinu (sem lauk 1. apríl) vegna uppfærslu á verðmæti fasteigna og Stoðir hafi eingöngu náð að sýna hagnað á fyrri helmingi ársins vegna fjármagnstekna en grunn- reksturinn sjálfur hafi hins vegar ekki staðið undir fjármagnsgjöld- um félagsins. „Óvissa um verðmæti fasteigna FL Group“ Morgunblaðið/Golli Í hámarki Margir spá því að verð á atvinnuhúsnæði í Kaupmannahöfn kunni að fara lækkandi samfara minnkandi hagvexti og hækkandi vöxtum. SÉRFRÆÐINGAR á danska fast- eignamarkaðinum og í fjármálalíf- inu í London eru efins um þá að- gerð sem Baugur Group fór í til þess að hlaupa undir bagga með FL Group vegna fjárhagsvand- ræða félagsins, þ.e. að flytja fast- eignasafn Baugs yfir í FL Group og fá á móti aukinn hlut í félaginu. Þetta kemur fram í fréttaskýr- ingu Børsen í gær undir fyrirsögn- inni „Óvissa um verðmæti fast- eigna FL Group“ og danskar fasteignir vegi töluvert þungt í safninu í gegnum Atlas Ejen- domme, sem Stoðir keyptu um áramótin 2005-2006. Þá sé auk þess að finna í fasteignasafninu frægar eignir í hjarta Kaupmanna- hafnar eins og Illum og Magasin du Nord. Hætta á verðlækkun Vitnað er til þess að það sé mat margra sérfræðinga að verð á verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Danmörku hafi náð hámarki og út- lit sé fyrir að það muni lækka í takt við væntingar um minnkandi arðsemi vegna hækkandi vaxta og fjármagnskostnaðar. „Það er alveg ótrúlegt að FL Group reyni að kynna þetta sem jákvæð frétt [kaup fasteignasafns- ins af Baugur Group]. Við höfum vitað í 3-4 vikur að ástandið [hjá Fl Group] var alvarlegt. Nú hefur Jón Ásgeir Jóhannesson farið í hrein skiptaviðskipti með eigin fyrirtæki. Fyrir mér þetta alger skammtíma- lausn og hún mun væntanlega hafa áhrif á fyrirhugaða hlutafjáraukn- ingu [FL Group] á næsta ári. Við erum að minnsta kosti undir það búnir að geta keypt eignir á góðu verði,“ hefur Børsen eftir heimild- armanni í fjármálageiranum í London. Afkoman ekki góð Blaðið bendir á að allt sé á huldu um það við hvaða verði fasteign- irnar renni inn í FL Group og seg- ir marga heimildamenn í fasteigna- geiranum í Kaupmannahöfn benda SKRÁNING hlutabréfa íslenskra hlutafélaga í evrum mun ekki hefj- ast fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár, að því er segir í tilkynn- ingu frá Verðbréfaskráningu Ís- lands. Fyrirhugað var að skráning hlutabréfa í evrum gæti hafist í september síðastliðnum en því var frestað fram í nóvember vegna vinnu við endurskoðun á skráning- arferlum hjá Verðbréfaskráningu Íslands. Var það í kjölfar athuga- semda Seðlabankans. Að sögn Ein- ars Sigurjónssonar, framkvæmda- stjóra Verðbréfaskráningar, gekk bráðabirgðalausn við uppgjör á evr- um, sem unnið var að í samstarfi við Deutsche Bank, ekki eftir og væntanlega verður endanleg lausn unnin með Seðlabanka Finnlands. Leitað verði eftir millibilslausn af hendi Finnanna en óvíst sé hvort af því verði. Vonast er til að endanleg lausn verði tilbúin um mitt næsta ár en mun liggja fyrir um áramót. Nauðsynlegt er talið að fá erlendan banka á evrusvæðinu til samstarfs. Straumur tilkynnti í september að hlutabréf félagsins yrðu skráð í evrum í sama mánuði. Slík skrán- ing var sögð liður í þeirri stefnu Straums að auka hlutfall erlendra fjárfesta í bankanum. Nokkrum dögum áður en skráning átti að fara fram bárust hins vegar fyrr- nefndar athugasemdir frá Seðla- bankanum. „Við vonuðumst auðvitað til þess að Verðbréfaskráningin myndi leysa þetta á þessu ári. Nú er ljóst að það gengur ekki upp,“ segir Jó- hanna Vigdís Guðmundsdóttir, for- stöðumaður samskiptaviðs Straums. Um hvort Straumur muni þá bíða fram á mitt næsta ár með skráninguna segir hún: „Við mun- um leita leiða til að skrá hlutabréf okkar í evrum eins fljótt og hægt er.“ Jóhanna segir þó ekki liggja fyrir hvort skráningin muni fara fram erlendis. Engin evruskráning í bili Deutsche Bank ekki reiðubúinn til samstarfs um skráningu ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað láns- hæfiseinkunnir hollenska bankans NIBC, sem Kaupþing keypti í ágúst. Einkunn NIBC fyrir lang- tímaskuldir lækkar úr A í A- með stöðugum horfum – þær voru nei- kvæðar – og einkunnir fyrir skammtímaskuldir og víkjandi lán voru sömuleiðis lækkaðar um eitt stig. Hins vegar staðfesti Fitch óháða einkunn eða einkunn fyrir fjárhagslegan styrk NIBC. Á sama tíma staðfesti Fitch lánshæf- iseinkunnir Kaupþings banka en breytti horfum vegna lang- tímaskulda úr stöðugum í neikvæð- ar. Þar sem einkunnir dótturbanka geta ekki verið hærri en einkunnir móðurbanka var horfum vegna langtímaskulda Kaupthing Singer & Friedlander í Bretlandi breytt til samræmis eða úr stöðugum í nei- kvæðar horfur. Við tíðindin hækk- aði strax skuldatryggingaálag Kaupþings um 20 punkta. Í rök- stuðningi Fitch segir m.a. að lækk- un á NIBC sé vegna þess hversu við- kvæmur bankinn er fyrir ástandinu á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og hversu háður hann er mörk- uðum um fjármögnun. Fitch lækkar einkunn NIBC '  /      /%0,12  ( #3(  !!4 % & 6 < 7& %!!! &'(! ))(& %&*& ))+! ,*,! ) &! '&)!! ,&(! %&*& &+! ++)! %++ ** %',!!! &(!!! %! %'+!! &(* + '! ),)! %!,& ( !! '&! ,( &!! %%)! *&!         !" !" !#  $ !# #  !#$ "   " "#  !           ( *    :  +   ; * $ 45<<<<<< .<//.=>. 4</>?@A<>= 4<.?>4@/5A4 ./4<./55<>  A/==?/5< 454@<?.@// 555>.4?== .A@/>>A<> ?=@>@>>5 >>.>==< ?.<5>A5. 4?@><A?5 4><5@4>/ 4/5@<A  4A.@44@= @..5@ @>4/><A@  A<>4<A.A@ A?A>?A<  /?5/5<<<   4<B<< 5=B4< AAB?5 45B@< AAB=5 ?@B45 A/B5< =5AB<< ?5B?5 45B5< 5B>< >=B/< 4B>= @B@/ 4=A.B<< 5?5B<< 4B<@ 4=>B<< 5B?= >/B=< A?BA< 4<BA@   ?.55B<<   4<B<5 5=B.< AAB5< 45B@5 A?B<< ?@B5< A/B@< =@4B<< ?5B=< 45B@5 5B>. >>B>< AB<< @B/4 4=?<B<< 5.AB<< 4B</ 4>AB<< 5B.@ >=B4<  4<B?5 ./B<<  ?.><B<< 4<B5< @B5< 29 ( * ? 4? /< 5> .=  @ 4?= 5? .< 4. ? ?= A ?4 4  A/ A 4<  .5 ?  /   C   ( ( @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ 54AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ ?4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ @4AA<</ 4>44A<</ @4AA<</ @4AA<</ AA=A<</ @4AA<</ 4544A<</ A44A<</  = : '7 7: = " %   0 *   (9 0 *  '"  2! 0 *  0      ' * 3  ,-  0 *  *7    !    3   $  2   :)  D  >" + 8 *&  ?@5  %-  % - E  EF2 ' 2  0 *  2G )  ,- - 0 *  H  IJ  $E&KI :)  9   9     ?  8 @ -  ) %    0   *  KHL KHL / ( ( %$%!& -! .! 8 8 KHL , A L ()& /  0 .%)8 C M 6  I %,$*)! )$ !+ .% .% 8 8 2:$' C%L *$('' $+(% -! -! 8 8 KHL B45 KHL ?.< *$,'% %$))' -) .! 8 8 VÖRÐUR tryggingar hf. og Rík- iskaup hafa undirritað samning þess efnis að Vörður muni sjá um bruna- tryggingar fyrir allar fasteignir rík- isins, sem eru tæplega 2.000 talsins um allt land. Samningurinn var gerð- ur að undangengnu útboði en Sjóvá var með þessar tryggingar áður. Til- boð Varðar hljóðaði upp á rúmlega 140 milljónir króna á ári, en samning- urinn er til þriggja ára og því er heildarvirði hans rúmlega 400 millj- ónir króna. Vörður er í eigu Lands- bankans, Byrs og SP-Fjármögnunar. Að sögn Guðmundar Jóhanns Jóns- sonar, framkvæmdastjóra Varðar, er þetta stærsti einstaki samningur fé- lagsins til þessa og hefur hann mikla þýðingu fyrir Vörð, bæði inn á við fyrir starfsmenn og út á við í sam- keppninni við hin félögin. Vörður brunatryggir ríkið Samið Guðmundur Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Varðar, og Júlíus Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, rita undir tryggingasamninginn. DANSKA lágfargjaldaflugfélagið Sterling, sem er í eigu FL Group, Fons og Sunds, hefur náð sáttum um að greiða jafnvirði 1,2 milljóna íslenskra króna í sekt fyrir brot á reglum sem mæla fyrir um verð- upplýsingar. Sterling var kært fyrir að gefa villandi upplýsingar á heimasíðu sinni þar sem viðskiptavinir fengu ekki upplýsingar um að flugvall- arskattar og gjöld bættust ofan á auglýst verð á farmiðum. Þetta brýtur í bága við danskan lagabók- staf. Upp með vesk- ið, Sterling! ÓLÍKT höfðust þeir að í gær, Seðla- banki Evrópu og Englandsbanki, í vaxtamálum sínum. Sá fyrrnefndi ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 4% en Englandsbanki ákvað hins vegar að lækka vextina úr 5,75% í 5,5%. Óvissa ríkti um hvað bankinn myndi taka sér fyrir hendur en bankastjórnin telur að- stæður á fjármálamörkuðum og teikn um samdrátt í bresku hag- kerfi réttlæta vaxtalækkun að þessu sinni. Ákvörðun Seðlabanka Evrópu kom þó ekki á óvart að mati sérfræðinga á markaði. Bæði lækkun og óbreyttir vextir ♦♦♦ ♦♦♦ ● LANDSBANKINN og Eyrir Invest hafa framlengt eign sína í hollenska félaginu Stork NV, móðurfélagi Stork Food Systems, gegnum félagið Lond- on Acquisition með 18 milljarða króna fjárfestingu. Hlutur þeirra er 25% á móti Candover, segir í Morg- unkorni Glitnis. Kaupa í Stork NV

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.