Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.12.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 47 FORSÝNING á íslensku ævintýramyndinni Dugg- holufólkinu fór fram í Háskólabíói á fimmtudag og þar með var langþráðum áfanga náð hjá aðstand- endum myndarinnar en hún hlýtur að teljast ein sú flóknasta sem gerð hefur verið hér á landi. Mynd- inni er leikstýrt af Ara Kristinssyni sem hóf feril sinn sem kvikmyndatökumaður en Ari hefur nú sýnt og sannað með Stikkfrí, Pappírs Pésa og Dugg- holufólkinu að hann er okkar færasti kvikmynda- leikstjóri. Á undan forsýningunni tóku leikarar og aðstandendur myndarinnar á móti boðsgestum í anddyri Háskólabíós en eins og myndirnar sýna skein eftirvæntingin og gleðin úr andlitum manna og dýra. Kollegar Ari Kristinsson tekur á móti vini sínum Frið- riki Þór Friðrikssyni. Árni fylgist vel með öllu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Tryggur Hundurinn Tryggur kemur við sögu í Dugg- holufólkinu og fékk að sjálfsögðu að koma á forsýn- inguna. Kristján eigandi Tryggs var ekki síður spenntur. Langþráður áfangi Aðalleikararnir Bergþór Þorvaldsson, Þórdís Hulda Árnadóttir og Árni Beinteinn Árnason voru að springa úr spenningi fyrir forsýninguna. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hjónabands- glæpir Eftirminnilegt verk um ást og gleymsku Allra síðustu sýningar um helgina eftir Eric-Emmanuel Schmitt Óhapp! Stundarfriður okkar tíma Síðasta sýning sun. 9/12 eftir Bjarna Jónsson Konan áður Háski og heitar tilfinningar á Smíðaverkstæðinu Sýning sun. 9/12 eftir Roland Schimmelpfennig Gjafakort Þjóðleikhússins er frábær gjöf fyrir fjölskyldu og vini. Gefum góðar stundir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.