Morgunblaðið - 07.12.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 07.12.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 47 FORSÝNING á íslensku ævintýramyndinni Dugg- holufólkinu fór fram í Háskólabíói á fimmtudag og þar með var langþráðum áfanga náð hjá aðstand- endum myndarinnar en hún hlýtur að teljast ein sú flóknasta sem gerð hefur verið hér á landi. Mynd- inni er leikstýrt af Ara Kristinssyni sem hóf feril sinn sem kvikmyndatökumaður en Ari hefur nú sýnt og sannað með Stikkfrí, Pappírs Pésa og Dugg- holufólkinu að hann er okkar færasti kvikmynda- leikstjóri. Á undan forsýningunni tóku leikarar og aðstandendur myndarinnar á móti boðsgestum í anddyri Háskólabíós en eins og myndirnar sýna skein eftirvæntingin og gleðin úr andlitum manna og dýra. Kollegar Ari Kristinsson tekur á móti vini sínum Frið- riki Þór Friðrikssyni. Árni fylgist vel með öllu. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Tryggur Hundurinn Tryggur kemur við sögu í Dugg- holufólkinu og fékk að sjálfsögðu að koma á forsýn- inguna. Kristján eigandi Tryggs var ekki síður spenntur. Langþráður áfangi Aðalleikararnir Bergþór Þorvaldsson, Þórdís Hulda Árnadóttir og Árni Beinteinn Árnason voru að springa úr spenningi fyrir forsýninguna. Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hjónabands- glæpir Eftirminnilegt verk um ást og gleymsku Allra síðustu sýningar um helgina eftir Eric-Emmanuel Schmitt Óhapp! Stundarfriður okkar tíma Síðasta sýning sun. 9/12 eftir Bjarna Jónsson Konan áður Háski og heitar tilfinningar á Smíðaverkstæðinu Sýning sun. 9/12 eftir Roland Schimmelpfennig Gjafakort Þjóðleikhússins er frábær gjöf fyrir fjölskyldu og vini. Gefum góðar stundir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.