Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 43
7 Frambjóðendur á listanum í Norð- austur kjördæmi, stjórnarmenn í Kjör- dæmis sambandi framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi og starfmenn við framboðið stilltu saman strengi og lögðu drög að kosningabaráttunni í Mývatnssveit þann 22. mars. Óhætt er að segja að sólin og vetrarfegurðin í sveitinni hafi aukið fólki baráttuþrek og bjartsýni. Strax að þessari vel heppnuðu helgi lokinni var hafist handa í linnulítilli fundaferð og heimsóknum um allt kjördæmið. Og þannig verður unnið í nálægð við kjósendur allt til kjör- dags. Opnun kosningamiðstöðvar: Skrautlegt í miðbæ Akureyrar Kosningamiðstöð framsóknarmanna við Hólabraut í miðbæ Akureyrar minnir svo sannarlega á að kosning- arnar eru á næstu grösum. Búið er að setja nýjar merkingar á húsið og eins og sjá má prýða frambjóðendur veggi og x-B merkið er áberandi! Árneshreppur á Ströndum: Framsóknar menn gegnum skaflinn Frambjóðendur Framsóknarflokksins sigldu ótrauðir í kjölfarið á snjó- ruðningstækjum Vegagerðarinnar sem ruddu þeim leiðina í Árneshrepp á Ströndum í vikunni. Þar voru á ferð Guðmundur Steingrímsson og Sindri Sigurgeirsson, frambjóðendur í Norðvesturkjördæmi, auk Bjarna Benediktssonar kosningastjóra. Þeir félagar heimsóttu íbúa og héldu opinn fund í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Fundarsókn var góð eins og venja er í Árneshreppi og umræður snarpar og skemmtilegar. Fundarmönnum var tíðrætt um efnahagsmál, samgöngumál og fyrirhugaða Hvalárvirkjun. Í lok fundar þökkuðu svo frambjóðendur fyrir sig með söng og harmonikkuleik. FRAMBOÐSFUNDUR Sindri Sigurgeirsson og Guðmundur Steingrímsson, frambjóðendur Framsóknarflokksins í NV-kjördæmi. MYND/BJARNI BENEDIKTSSONKosningamiðstöðin er við Hólabraut í miðbæ Akureyrar. Dags. Reykjavíkurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi 13. apríl 2009 11. apríl 2009 Páskaeggjaleit og fjallganga Sýning í Reiðhöllinni á Hellu Körfuboltaleikur í Grindavík Framsóknarvist í Austra- salnum. Vegleg verðlaun! Framsóknarball í Borgarnesi 19. apríl 2009 18. apríl 2009 17. apríl 2009 Alþjóðahátíð Alþjóðahátíð Formleg opnun kosninga- skrifstofu á Höfn og Selfossi Kaffi eldri borgara á Hótel KEA og fundur á Dalvík Opnun kosningaskrifstofa á Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi Bændafundur á Egilsstöðum og opnun kosningaskrifstofu í Neskaupstað Fundur í Fljótum Opnun kosningaskrifstofu og fundir víða (framsokn.is) Opnun kosningaskrifstofu á Blönduósi. Partí víða. 15. apríl 2009 Opnun kosningaskrifstofu í Mosfellsbæ, Háholti 14 Opnun kosningaskrifstofu og fundur með frambjóðendum á Húsavík og í Reykjadal Opnun kosningaskrifstofu og fundir víða (framsokn.is) 22. apríl 2009 Borgarafundur á RÚV Reykjavík suður Konukvöld kl. 20 Kvennakvöld á Akureyri Fundir á Hvammstanga og á Akranesi 24. apríl 2009 Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV Leiðtogaumræður á RÚV 14. apríl 2009 12. apríl 2009 Borgarafundur á RÚV Reykjavík norður Opinn fundur í Vestmannaeyjum Bændafundur með frambjóðendum í Leikhúsinu á Möðruvöllum Kaffihúsakvöld Eysteins í Austrasalnum 20. apríl 2009 Borgarafundur á RÚV Opinn fundur stéttarfélaga á Akureyri með oddvitum Fundir í Bolungarvík, Húnaveri, á Flateyri og Blönduósi 16. apríl 2009 Átthagakvöld SU í kosningamiðstöðinni í Borgartúni kl. 20 Bændafundur á Hótel Selfossi Borgarafundur á RÚV Bændafundur í Borgarnesi Hádegisfundur í Ólafsvík 23. apríl 2009 25. apríl 2009 Sumarhátíð Alþingiskosningar 2009 Alþingiskosningar 2009 Alþingiskosningar 2009 Kvennakvöld á Egilsstöðum Alþingiskosningar 2009 Alþingiskosningar 2009 Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi: Stilltu saman strengi í sólinni í Mývatnssveit Dagskrá fram að kosningum Það er mikið um að vera hjá framsóknarmönnum um land allt fram að kosningum. Sjá nánar á www.framsokn.is/kjordaemi. Frá vinstri: Valgerður Sverrisdóttir (20. sæti), Hafþór Eide Hafþórsson (9. sæti), Höskuldur Þór Þórhallsson (2. sæti), Sigfús Karlsson (4. sæti), Hallveig Höskuldsdóttir (6. sæti), Huld Aðalbjarnardóttir (3. sæti), Þórarinn Ingi Pétursson (7. sæti) og Birkir Jón Jónsson (1. sæti).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.