Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 56
36 11. apríl 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Stöðvaðu bílinn! Í alvörunni elskan? Þolirðu ekki að bíða aðeins lengur? Fæð- ingar- deild- in? Sjúkrabíllinn er á leið- inni! Á meðan verðum við að gera það sem við getum! Ég er með græjur í skottinu! Frábært! Við þurfum einmitt á varadekki að halda núna! Færðu þig, þú ert fyrir! Vá, allar græjur bara! Eftir 30 ár sem leigu- bílstjóri er ég orðinn slarkfær! Ég hef tekið á móti níu börnum, þar af þremur með keisaraskurði! Mamma/pabbi Stanslaw kom í heimsókn, og svo hringdi Pétur og bauð okkur í heimsókn. Við erum bara að hanga í kjallaranum hjá honum, en ef þið hringið og við erum ekki þar er það bara vegna þess að við höfum farið út að fá okkur ís eða pylsu. Palli. Svona lélega lygi hef ég ekki séð áður! Þetta er ávísun á refsingu! Deja Muuu Hvað er á listanum mínum í dag? Þetta tekur nú svolítið rómansinn úr þessu.1. Safna hunangi til að viðhalda gangi lífsins. Bína! Ég get ekki passað börnin þín þrjú á meðan þú ferð til Havaí! Gerðu það! Þetta er bara yfir helgi. Af hverju gera foreldrar þínir það ekki? Foreldrar mínir? Ekki séns! Eru þau of gömul? Nei, þau eru of klár. Sáu þau í gegnum þig? Afar og ömmur ættu ekki að fá að vera með númerabirti. Hmmm... var ég ekki búinn að mjólka þig í dag? Tónlistarsmekkur okkar hjóna er ólíkur. Á unglingsárunum hlustaði þvottadreng-urinn minn á hart gangstera-rapp meðan ég gleymdi mér í glysrokki. Hann sneri der- húfunni sinni öfugt á hausnum og klædd- ist uppreimuðum strigaskóm með flaks- andi tungu. Ég batt klút um hárið á mér að hætti Axl Rose og gekk í kúrekastígvélum og leðurjakka með rennilásum. Við þekkt- umst auðvitað ekki þá og hefðum líklega ekki náð saman. Hann hefði gert grín að ofhlað- inni svartri augnmálningunni minni og þröngu gallabuxunum og ég hefði uppnefnt hann einhverjum útúrsnúningi á rapparanafni, eins og MC-dengsi eða Ís- klumpurinn. Og þó. Eitt eigum við nefnilega sameiginlegt þegar kemur að tónlistaráhuga. Eitthvað sem við viðurkenndum reyndar ekki á unglingsárunum en viðurkennum með sem- ingi í dag. Við erum hrifin af Kenny Rogers. Kántríkóngurinn Kenny á lítið skylt við Public Enemy eða Ice Cube, hvað þá Guns n´roses og Poison, en einhvern veginn bræð- ir hann hjörtu okkar beggja með angur- værri rödd sinni. Það er eitthvað við það hvernig hinn silfurskeggjaði hjartaknús- ari segir okkur sögu af gömlum fjárhættu- spilara sem gefur ungum og óhörðnuðum pilti ráð varðandi harðan heim fjárhættu- spilanna, rétt áður en hann deyr. Lagið um heigul sýslunnar hreyfir líka við okkur en það lag sem stendur þó upp úr í huga okkar beggja er dúettinn sem Kenny syngur með Dolly Parton, Islands in the stream. Dolly er líka á stalli hjá okkur og þarna sameinast tvö laumu-uppáhöld í einstöku lagi. Við setjum það gjarnan á fóninn þegar við lögum til og hækkum. Ég á mér draum í laumi þar sem við stöndum á sviði, ég og þvottadrengurinn, og syngjum saman þetta lag, angurvær eins og Dolly og Kenny. Angurvær Kenny og Dolly NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir 149 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. MI SS TU EK KI AF FR ÁB ÆR RI ÆV INT ÝR A O G S PEN NU MY ND UM PÁ SK AN A! SEN DU SM S E SL DB V Á NÚ ME RIÐ 19 00 Þ Ú G ÆT IR UN NIÐ BÍ ÓM IÐA ! VIN NIN GA R: BÍÓ MI ÐA R, TÖL VU LEI KIR , GO S, D VD MY ND IR OG MA RG T F LEI RA ! 9. HVER VINNUR ! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki “Ófyrirgefanlega gaman og nærandi fyrir sálina!” Skapandi skrif me orvaldi orsteinssyni (Skilabo askjó an, Blí finns-bækurnar, Vasaleikhúsi , And Björk of Course…) * Viltu kynnast sagnameistaranum sem í ér b r? * Vantar ig lei sögn og hvatningu? * Hvort sem ú ert a feta ín fyrstu skref e a hefur reynslu af skrifum á er etta námskei sem n tist ér! Trygg u ér sæti á sí ustu námskei vetrarins! 20. - 30. apríl grunnnámskei Skráning langt komin 11. - 21. maí grunnnámskei Skráning hafin 25. maí - 4. júní framhaldsnámskei Skráning hafin Nokkrar umsagnir átttakenda; “Frábært nesti til lífstí ar.” “Meiriháttar upplifun, - opnar óendanlega möguleika.” “Fær mann til a hugsa upp á n tt.” Námskei in eru haldin í RopeYoga setrinu í Laugardalnum. Uppl singar og skráning á kennsla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.