Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 11. apríl 2009 Siðavandar húsmæður í Amer- íku hoppa væntanlega hæð sína af kæti þessa dagana. Mesta átrún- argoð unglingsstelpna í Banda- ríkjunum er nefnilega ekki ólík- indatólið Britney Spears heldur sakleysinginn Miley Cyrus sem hefur leikið Hönnuh Montana á Disney-sjónvarpsstöðinni og heil- að heimsbyggðina upp úr skón- um. Himinn og haf er á milli Miley og Britney hvað lífsstíl varðar en ímynd- arsérfræðingar spá því að sú fyrrnefnda eigi eftir að ná enn lengra og jafnvel skjóta Britney ref fyrir rass hvað vin- sældir varðar. Britney Spears hefur nánast einokað slíka lista en ef marka má kosningu Popeater. com hefur henni heldur betur fatast flugið, eða aðdáendurnir þroskast. Britney hafnaði í þriðja sætinu en hinir vinsælu Jonas-bræður tóku annað sætið með trompi. Þeir eru líkt og Miley á mála hjá Disney-sjónvarpsstöðinni og hafa malað gull undan- farin ár. Köntrístjarnan Taylor Swift er síðan sú opinbera persóna sem er hvað besta fyrirmynd ungs fólks í Ameríku. Nokkuð skemmtileg tilvilj- un því Swift og einn af Jonas-bræðrunum voru eitt sinn kærustu- par. EKKI LENGUR GÓÐ Britney Spears er ekki lengur sú manneskja sem ungl- ingsstúlkur í Ameríku vilja líkjast. GÓÐA STELPAN Miley Cyrus, betur þekkt sem Hannah Mont- ana, er nú sú sem unglings- stúlkur vilja helst líkjast. Miley Cyrus nýjasta hetjan vestanhafs Bjorn Ulvaeus hefur lýst yfir aðdáun sinni á söngkonunni Duffy. Bjorn, sem sigraði Eurovision árið 1974 með lag- inu Waterloo, segist gjarnan vilja vinna með söngkonunni því hann hafi mikið dálæti á óvenjulegri rödd hennar. Í viðtali við breskt veftímarit segist Bjorn hlusta reglulega á lagið Mercy með Duffy þegar hann sé að keyra. „Ég er mikill aðdáandi hennar einstöku raddar og söngstíls. Ef hún myndi biðja jafn kurteislega um að fá að nota Abba- lag og Madonna gerði, myndi ég sterk- lega íhuga að gefa henni leyfi,“ segir Bjorn. Býðst að taka Abbalag Dásemdardýrð Lifðu núna Fáðu þér flottan tónlistarsíma í næstu verslun Vodafone Nokia 5800 XpressMusic • 12.000 kr. inneign* • 5 lög í tónlistarverslun Vodafone 5.500 kr. á mán. í 12 mán. Nokia 5310 XpressMusic • 12.000 kr. inneign* • 5 lög í tónlistarverslun Vodafone 3.000 kr. á mán. í 12 mán. *1.000 kr. á mán. í 12 mán. *1.000 kr. á mán. í 12 mán. VINSÆL SÖNGKONA Bjorn í Abba er mikill aðdáandi Duffy og segist vel geta hugsað sér að leyfa henni að endurgera Abbalag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.