Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 34
SUNDLAUGARNAR í Reykjavík eru opnar alla páskahátíðina. Á morgun, páskadag, er þó aðeins opið í Árbæjarlaug og Laugardalslaug. Ratleikur fyrir alla fjölskylduna verður haldinn í dag í Ásmundar- safni frá klukkan 14 til 15. Páskaeggjum verður komið fyrir á völdum stöðum í styttum í garði Ásmundarsafns í dag. Þá verður fjölskyldum boðið að koma og taka þátt í ratleik, sem felst í því að skoða garðinn og finna eggin, milli klukkan 14 og 15. Þegar leiknum í garðinum er lokið verður leiðsögn fyrir fjöl- skylduna um Ásmundarsafn en þar stendur nú yfir sýning- in Lögun línunnar. Þar er lögð áhersla á abstraktverk Ásmundar Sveinssonar, en sýningunni lýkur 19. apríl. Ásmundur hélt alla tíð tryggð við þá hugmynd að listin ætti erindi til fólksins og ætti heima á meðal þess. Hann var kallað- ur alþýðuskáldið í myndlist. Flest verk hans voru hugsuð sem hluti af opinberu rými, órofa hluti af umhverfi sínu eða útfærð sem hönnun og nytjahlut- ir. Ásmundur ánafnaði Reykja- víkurborg verk sín ásamt heimili sínu eftir sinn dag. Ásmundarsafn í Sigtúni var opnað formlega vorið 1983. Í safninu eru haldnar sýningar á verkum listamannsins, sem og verkum annarra. Í garðinum við safnið er einnig að finna mörg verka Ásmundar sem hafa verið stækkuð eða unnin sérstaklega til að standa utandyra. Ásmundarsafn er opið dag- lega frá klukkan 13 til 16. - sg Leitað í styttunum Stytturnar í garði Ásmundarsafns luma á góðgæti í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Anna Richards, bæjarlistakona á Akureyri, heldur veislu í Ketil- húsinu í dag. Veislan í Ketilhúsinu hefst í dag, laugardag, klukkan 15. Þar flytur Anna Richards gjörning í sjö köfl- um. Um er að ræða djarfa tilrauna- starfsemi þar sem ýmsar listgrein- ar mætast. Gjörningurinn er hluti af leið Önnu að sólósýningu sem er í vinnslu. Tónlistina fremja Margot Kiis, Stefán Ingólfsson, Kristján Edel- stein, Helgi Þórsson og Wolfgang Frosti Sahr. Þau verða einnig á tilraunaskónum og spinna í sam- vinnu við dans og myndlist. Verkið er myndkon- fekt þar sem Bryn- hildur Kristinsdóttir og Jóna Hlíf Halldórs- dóttir eru tilrauna- kokkarnir í sam- vinnu við Önnu. Aðgangseyrir á sýninguna er 1.000 krónur en ókey pis fyr i r yngri en 12 ára. Strax að lokn- um gjörningi, eða klukkan 16, verður opnuð sýning með verkum Ö n nu í Gallerí- boxi. - sg Gjörningur í sjö köflum Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 VIKUNA 13.–17. APRÍL Þriðjudagurinn 14. apríl Lokað vegna páskafrís. Miðvikudagurinn 15. apríl Fimmtudagurinn 16. apríl Föstudagurinn 17. apríl Ókeypis námskeið og ráðgjöf Mánudagurinn 13. apríl 13.00-13.30 Verkefni Kópavogsdeildar. Kynning frá Kópavogsdeild Rauða krossins. 13.30-15.00 Áhugasviðskönnun. Ef þú hefur ákveðið starf eða nám í huga, getur könnunin staðfest hugmyndir þínar. Skemmtilegt og gagnlegt námskeið fyrir alla. Skráning nauðsynleg. 15.00-16.00 Aldraðir í nútímaveruleika. Sr. Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur kynnir raunsæ sjónarmið í málefnum aldraðra. 16.00-17.00 Hugarflugsfundur. Umræðufundur um starfsemi Rauðakrosshússins. Hvað getur þú lagt af mörkum? Þínar hugmyndir skipta máli. 12.30-14.00 Endurlífgun og hjartarafstuðtæki. Stutt verklegt námskeið sem getur gert þér kleift að bjarga mannslífi. 14.00-15.00 Bókaklúbbur. Lestu þér til yndisauka og spjallaðu við aðra um innihald bókanna yfir kaffibolla. 15.00-16.30 Gönguhópur. Vertu með í léttri göngu í góðum félagsskap einu sinni í viku. 16.30-17.00 Slökun og öndun. Kennsla í slökun og djúpöndun. 12.30-14.00 Hvaða þættir hafa áhrif á heilsufar okkar, hvernig er hægt að borða hollt en ódýrt? Borið saman heilsufar fólks í þróunarlöndum og á vesturlöndum. 15.00-16.30 Jóga fyrir byrjendur. Viltu profa jóga? Langar þig að slaka á? Nú er tækifærið. 12.30-14.00 Sálrænn stuðningur. Fjallað er um áhrif alvarlegra atburða á andlega líðan fólks og viðbrögð þess í kjölfar slíkra atburða. 14.00-15.30 Félagsvist. Allir velkomnir 15.30-16.30 Verkefni Rauða kross Íslands. Stutt kynning og umræður um helstu verkefni félagsins hér á landi. Kristinn Valur Wiium Sölumaður, sími: 896 6913 Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími: 896 4090 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA SÍMI 533 4040 kjoreign@kjoreign.is OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17 Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.