Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.04.2009, Blaðsíða 32
● heimili&hönnun Íslensk hönnun í fatnaði, skarti, heimilisvörum og listmunum er það sem einkennir verslunina Mýrina sem nýlega var opnuð í Kringlunni. „Við ákváðum að hafa allt ís- lenskt í búðinni og fórum á stúf- ana að leita uppi hönnun sem okkur þótti falleg. Það var nú ekki flókn- ara en það,“ segir Rannveig Sigurð- ardóttir þegar hún er spurð um til- urð verslunarinnar. Hún er ein þriggja kvenna sem eiga Mýrina, hinar eru systir hennar, Sigríður Sigurðardóttir, og Ástríður Þórð- ardóttir sem er verslunarstjóri. Mýrin er á neðstu hæðinni í Kringlunni, í nágrenni Blómavals. Plássið hýsti áður verslunina Marco Polo sem nú hefur hreiðrað um sig á næstu hæð fyrir ofan. Myndir eftir ýmsa listamenn, föt frá Far- mer‘s Market, Rósa Design, Skap- aranum, Ásta Creative Clothes eru meðal þess sem fæst í hinni nýju búð, einnig íslenskir stólar eins og Skatan og Fuzzi, snagar Ingibjarg- ar Hönnu, keramik eftir Krist- björgu og Áslaugu Höskulds og skartgripir frá Orr. En hvaðan er nafnið fengið? „Nafnið fannst með því að safna saman nokkrum tillög- um frá okkur sem að þessu stönd- um og velja svo úr,“ upplýsir Rann- veig. „Þar er skírskotað bæði til Kringlumýrarinnar og listamanna- hverfisins í París svo okkur fannst það eiga vel við.“ - gun Kringlumýrin og París ● Íslensk hönnun í fatnaði, skarti, heimilisvörum og listmunum er það sem einkennir versl- unina Mýrina sem nýlega var opnuð í Kringlunni. Eigendurnir, Rannveig, Sigríður og Ástríður í Mýrinni. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Munir og myndir. Sú sem er næst er eftir Hrafnhildi Bernharðsdóttur. Listmunir eftir Kristbjörgu Guðmundsdóttur. Skart, myndlist, skrautmunir og stóllinn skatan. ● Forsíðumynd: Valgarður Gíslason tók mynd á hönnunarstofunni Projekt Studio Útgáfufélag: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Ritstjórar: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Emilía Örlygsdóttir emilia@frettabladid.is Auglýsingar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439 Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. B ókin Handíðir horfinnar aldar - Sjónabók frá Skaftafelli hefur nýlega verið endurútgefin. Hún geymir uppdrætti til að sauma, prjóna og vefa eftir. Margir þeirra eru í lit og verður það að teljast sérstakt þar sem handrit Sjóna- bókarinnar er frá 18. öld. Það er eftir Jón Einarsson, bónda og hagleiksmann í Skaftafelli, og er varðveitt á Þjóðminjasafni Íslands. Handíðir horfinnar aldar var fyrst gefin út árið 1993 af Máli og menningu í tilefni af starfslokum Elsu E. Guðjónsson hjá Þjóðminjasafninu. Bókin hefur verið ófáanleg í mörg ár og nú er það Elsa sjálf sem gefur bókina út. Á forsíðunni er hluti af þríbrotinni áttablaðarós sem þykir einstök þar sem þessi gerð þekkist ekki utan Íslands svo vitað sé. Bókin er til sölu í safnbúð Þjóðminjasafns Íslands. Þar eru líka handverkspakkar með nokkr- um mynstrum úr henni ásamt viðeigandi efni og garni. - gun Uppdrættir til útsaums Fullelduð vara, þarf aðeins að hita upp 500 ml. Grímur kokkur mælir með: Gott er að bæta út í steiktum humahölum eftir að búið er að hita súpuna upp. Gott ráð til að gera góða súpu enn betri. Gríms humarsúpa NÝTT ● NOTALEGHEIT ættu að einkenna næstu daga meðan við njótum páskafrís- ins. Kertaljós og sælgætisát er huggulegt á kvöldin og hlýlegt að kveikja á kertum um allt hús. Fallegur hangandi kertastjaki með rauðu glasi fæst í versluninni Pier á 390 krónur. heimili&hönnu n LAUGARDAG UR 11. APRÍL 2009 ALLT ÍSLENSK T Íslensk hönnun í fatn aði, skarti, heimilisvörum og listmunum einkenna ver sunina Mýrin a sem var nýve rið opnuð í Kringlunni. BLS. 2 VERÐMÆTASKÖ PUN Projekt Studio ætlar að efla í slenska hönnun og fra mleiðslu. BLS. 4 AFTUR TIL FO RTÍÐAR Bókin Handíðir horf innar aldar he fur verið endurút gefin en hún hefur að geyma upp drætti til að s auma, prjóna og vef a eftir. BLS. 2 11. APRÍL 2009 LAUGARDAGUR2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.